Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1981, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1981, Blaðsíða 14
Poppöskur og sykursæt dægurlög Ég stríddi á móti storminum í kuldakastinu, sem geröi í maíbyrjun, upp göngugötuna í Austurstræti, káp- an flaksaöist til og frá og ég þurfti aö halda viö vetrarhúfuna til þess aö hún fyki ekki eitthvað út í buskann. Úff, en þaö vor! Þá heyröi ég í unglingnum, sem var aö rífast viö lögguna háum rómi, INFRARAUÐUR, útrauður (OM). Infra er latína og merkir: fyrir neöan. Oröiö er þannig til komiö aö geislarnir, sem hér er átt við, eru fyrir neöan (utan) rauöu geislana í litrófinu. D. infrarod, e. infra-red. Oröiö heyrist einatt í ísl. talmáli. INKLÍNERA, hneigja sig, bjóöa upp í dans. Oröið er komiö af so. inclinare í lat. sem merkir: beygja, halla. D inklinere, e. incline. Ég heyröi þetta so. kornungur af vörum konu. Sú var þá aö segja okkur sveitafólkinu frá dans- leik sem haldinn haföi veriö meö mikilli viöhöfn í Reykjavík um aldamótin 1900- INSÚLÍN, efni, sem brisiö framleiðir og hefur áhrif á vinnslu sykurs í líkamanum (OM). Oröiö er komiö af insula í lat. sem merkir: eyja, en á hér aö tákna hina dreifðu vefi kirtilsins sem framleiöir fyrrnefnt efni. E. og d. insulin. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1928 (OH). INTERESSANT, athygliveröur, áhuga- veröur. Þetta orö er komiö af lo. intér- merkir m.a.: áhugi, finnst hér áriö 1824 og ísl. aöskotaoröiö. Þ. og d. interess- ant, e. interesting. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1898. No. interessa, sem merkir m.a.. áhugi, finnst hér áriö 1824 og so. interessera, sem merkir m.a.: vekja áhuga, finnst hér áriö 1819 (OH). INTÍM, náinn, innilegur, hjartanlegur. Oröiö er komiö af lo. intimus í lat. og merkir þar: innstur. Þ. og d. intim, e. intimate. Þetta orö heyrist hér oft af vörum fólks, en vafasamt hygg ég aö þaö muni veröa hér viöloöa. ÍRIS, sverölilja, regnbogi; lithimna (augans), regnbogahimna. Oröiö finnst í gr. og lat. og merkir þar: regnboga- áreiöanlega uppi í Bankastræti í hvarfi viö gamla turninn. Æ, auminginn, líklega á fylleríi þarna um hábjartan daginn og ekki bætti þessi kuldasteyt- ingur úr ástandinu og skaplyndinu. En þegar ég kom aö Karnabæ, rann upp fyrir mér hvers kyns var. Þarna var verið aö útvarpa poppmúsík yfir sak- lausa vegfarendur. Án efa hefur þarna veriö einhver ákaflega þróuö og samfélagslega meö- vituö tónlist á feröinni, ég gaf mér bara ekki tíma til aö stansa og hlusta þarna í kuldahryssingnum, vafalaust hefur þetta veriö merkilegur texti. Nokkrum dögum áöur hafði ég orðið vitni að því aö Þorgeir Ástvaldsson lék gamla hljómplötu meö tónlist Glenn Millers í mánudags- eöa fimmtudags- syrpu sinni í útvarpinu og lét þau orö fylgja meö, aö þarna væri um sykur- sæta músík aö ræöa. Og Þorgeir flýtti sér aö byrja aö spila eitthvað annaö og merkilegra, mér fannst hann hálfgert biðjast afsökunar á aö hafa sett þessa gömlu plötu á fóninn. En ég tók í huganum upp hanskann fyrir Miller, ég man svo langt að tunglskinsserenatan hans var sú dásamlegasta tónlist, sem ég jjat hugsaö mér. Eg er nefnilega ein af þeirri kynslóð, sem ólst upp viö sykursæta dægur- lagamúsík. Alveg gátum viö vinkonurn- ar horfiö langt í burtu á vit dagdraum- anna viö aö hluta á Mood Indigo, Stormy Weather, Sentimental Journey, himna augans. Hér á landi hefur íris oröiö að kvenmannsnafni. Þ. Iris, d. og e. iris. Finst í ísl. ritmáli frá árinu 1828 í merkingunni sverölilja (OH). í íslensku þekkist samsetta no. írisblendir sem merkir: skjár, tæki til aö víkka og þrengja Ijósop (OM). IRRÍTÉRA, erta, egna, skaprauna. Þetta so. er komið af irritare í lat. sem merkir m.a.: skaprauna. Þ. irritieren, d. irritere, e. irritate. Þetta so. hefur heyrst hér alllengi. Lo. irrítéraöur finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1959, en er, eins og venja er til, talsvert eldra í talmál- inu. Líklegt má þykja aö bæöi þessi orö hafi heyrst hér um svipað leyti. ISKÍAS, lærmænugikt, eins konar taugagikt í mjööm. Orðiö er komið af ischias í gr. sem merkir: mjööm. Þ. Ischias, d. iskias, e. ischialgia. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1961 (OH). ISLAM. Þetta orö er ættaö úr arabisku og merkir þar: auösveipni viö guö. Þaö er núna heiti á trúarbrögöum þeim sem Múhameö skóp, en helgirit þeirra eru saman komin í kóraninum. Þ. Islam, d. islam, e. Islam. Orömyndin íslam finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1895 (OH). ÍSÓLERA, einangra. Oröiö er komiö af ítalska so. isolare, sömu merkingar. Þaö er dregiö af no. isola sem merkir: eyja og komiö er af insula, eyja, í lat. Fr. isoler, þ. isolieren, d. isolere, e. insulate og isolate. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1832 (OH). ÍSÓTÓP, afbrigði sama frumefnis (orðið til vegna mismunandi neinda- fjölda í kjarna) sem hefur sömu kjarnahleöslu og sömu efnafræöilega og eðlisfræðilega eiginleika, en mis- munandi atómþunga (OM). Oröið er It Had To Be You, — svo maður minnist nú ekki á Night And Day og Stardust. Mér fannst ég veröa ung í annaö sinn, þegar ég heyröi Veru Lynn syngja I Could Not Sleep A Vink Last Night í , morgunútvarpinu fyrir ekki svo löngu síöan. Þaö er nefnilega svo skrýtiö aö heyra mörg þessi sykursætu lög er spiluö eru enn í dag, sum í „endur- bættri“ útsetningu, önnur af endur- bættum og endurútgefnum gömlum plötum. En vitanlega vorum viö vinkonurnar alveg óalandi og óferjandi (og náttúru- lega alveg samfélgslega ómeövitaðar) að dómi þeirra, sem þykjast skilja unglingana nú til dags, þykjast skilja þörf þeirra á því aö tjá sig hömulaust, gróft og ruddalega og hlusta á popp- músík í sama stíl. Ég hef stundum velt fyrir mér, hvaö viö unglingarnir fyrir 30—35 árum hefðu haldið, ef viö hefðum heyrt fram í tímann og hlustaö á þessar öskurplöt- ur, sem allur þorri unglinga hlustar á lon og don núna. Ég held okkur heföi ekki dottiö í hug aö þetta væru dæurlög framtíöarinnar, viö heföum held ég ímyndaö okkur eitthvaö allt annaö. Margir hafa fundið væmnum ástar- textum þessara gömlu laga allt til foráttu og má til sanns vegar færa aö ekki voru þeir merkilegir margir hverjir. En ég vil halda því fram aö margir komiö af grísku orðunum isos, sami, og topos, staður. D. isotop, e. isotope. Finnst í ísl. ritmáli sem lo. frá árinu 1925 og sem no. frá 1955 (OH). JAFI, lausofiö (dúk) efni (notaö t.d. til aö sauma í) (OM). Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1953 og einnig í samsettum no., m.a. í jafavefnaður (OH). JAGÚAR, stór, sterkbyggö blettótt kattategund. Oröiö er komiö úr brasil- íumáli um portúgölsku. Þ. Jaguar, d. og e. jaguar. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1862 (OH). JASMÍNA, ættkvísl runna af smjör- viöarætt (OM). Oröiö er komiö af jasmin í persnesku. Þ. Jasmin, d. jasmin, e. jasmine. Orðmyndin jasmin finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1828, en jasmína frá árinu 1857 (OH). JOB, JOBB, hlaupavinna, smásnatt. Oröiö er komiö af job í ensku. Uppruni þess er því hinn sami og aöskotaorðs- ins djob sem áöur hefur veriö getiö í þessari skrá og vísast hér til þess. Orðmyndin job finnst í ísl. ritmáli frá því um 1930, en jobb frá árinu 1959 (OH). JOÐ, frumefni, dökkleitt, fast efni; vökvi, notaður til sótthreinsunar á hörundi (OM). Orðið er komiö af iodes í gr. sem merkir: fjólulitaöur. Fr. iode, þ. Jod, d. jod. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1854 (OH). JOÐÓFORM, gulleitt, kristallað efni, einkum notaö til varnar gegn gerlum (CHJ3) (OM). D. jodoform. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1895 í samsetta oröinu joðóformgas (OH). JÓÐLA, syngja án oröa á sérstakan hátt (OM). Þetta orö er komiö af danska so. jodle, en þaö mun vera komiö af þýska so. jodeln sem er hljóögervingur um sérkennilegt gól eöa söngl hjarömanna suöur í Alpafjöllum þar sem snögglega skiptast á brjóst- og höfuðtónar. Þetta gól er kallaö jóðl hér á landi og verður þaö a.m.k. þeim, er þetta ritar, ógleymanlegt, en hann heyröi smalamann nokkurn reka þaö upp á fjallstindi suöur í Sviss sumariö 1928. Sá brá um leið löngu alpahorni (þ. Alphorn) aö vörum sér, en viö þaö þusti aö honum lagðsítt sauöfé og Sigurður Skúlason magister Nokkur aðskota- orð í íslenzku textar nú til dags, þar sem sama forheimskandi og lágkúruleg laglínan er endurtekin í belg og biöu langa lengi, er ekki hætishót gáfulegri nema síöur sé. Nú er ég ekki í vafa um aö þetta poppöskur á sér sínar orsakir og ástæöa er fyrir því andsvari, sem þaö mætir hjá flestum unglingum. En myndast ekki þarna vítahringur? Þó að unglingarniar finni útrás meö því aö hlusta á þessu hömlulausu og grófu tjáningu, veröur hún þá ekki einnig til þess aö espa og ýfa taugakerfi þeirra og halda óánægjunni við? Hvaö segir Geir Vilhjálmsson meö sín mælitæki á heilabylgjur? Gæti ekki hugsast að Hallærispalansfyllerí og vímuefnaneysla unglinga minnkaöi ef þeir hlustuöu meira á rólegri tónlist? Allt líöur þetta og þessi æöisgengnu lög, sem þóttu svo frábær gleymast mörg eftir örfá ár eöa jafnvel mánuöi. En ekki er öll poppmúsík bara öskur og æsing. Bítlarnir, mestu popparar síns tíma, sungu langoftast um ást og friö og eru nú í þann veginn aö veröa klassískir. Ég er viss um aö þaö heföi haft miklu betri áhrif á vegfarendur, bæði unga og gamla, ef Karnabær heföi varpaö yfir þá einhverju sykursætu í staö þess, sem yfir þá dundi, þegar ég átti leiö þar hjá þennan stormasama maídag. Anna María Þórisdóttir jafnvel geitfé úr ýmsum áttum. Hentum viö, allmargir skólanemendur, sem urðum þessa hávaöa áheyrsla, óspart gaman aö honum. No. jóöl heitir á þ. Jodeln, d. jodlen, e. yodel. Finnst í ísl. ritmáli frá því um aldamótin 1900 (OH). So. jóöla í merkingunni tyggja finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1832 (OH). Ætla má aö so. jóöla í merkingunni: söngla sé ámóta gamalt hjá okkur og no. jóöl. JÓGA, indverskt heimspekikerfi. Yoga í sanskrít merkir: sameining, samband. D. yoga. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1942 (OH). JÚGÚRT, búlgörsk súrmjólk, mynd- ast af sömu gerlum og skyr (OM). Orðið er komið af yogurt í tyrknesku. Þ. Yogurt, d. yogurt og jogurt, e. yogurt. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1946 (OH). JÚBÍLERA, halda (afmælis)hátíö; fagna (OM). Þ. jubilieren (af jubilæus í miðaldalatínu), d. jubilere, e. jubilate. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1661 (OH). JÚDÓ, japönsk glíma, grundvölluö á hinni fornu japönsku bardagalist jiu- jitsu. D. judo, e. jiu-jitsu. Oröiö er ungt í íslensku. DJÚS, ávaxtasafi (OM). Oröiö er komiö af juice í ensku, enda nánast hljóðgervingur af því oröi. D. juice. Enska oröiö á rót sína aö rekja til latneska orðsins jus sem merkir: safi, súpa. Þetta er ungt orö í íslensku. JÚRISTI, lögfræðingur (OM). Oröiö er komiö af jurista í miöaldalat. E. og d. jurist. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1647 (OH). JÚSTERA, lögrétta; löggilda; rétta (OM). Oröiö er komiö af justare í miöaldalat., sömu merkingar og í íslensku. Þ. justieren, d. justere, e. justify sem merkir: réttlæta. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1782 (OH). JÚSTITÍARÍUS, yfirdómari í lands- yfirrétti (OM). Orðiö er komiö úr miöaldalat., dregiö af justitia í lat. sem merkir: réttlæti. D. justitiarius, e. just- iciary. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1806 (OH). KABYSSA, eldhús eöa eldstó á skipi (OM). Þ. Kabuse, d. kabys. Finnst í ísl. ritmáli frá árinu 1897 (OH).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.