Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1981, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1981, Blaðsíða 1
[ 23. tbl. 27. júni, 1981 - 56. árg. | Manna- myndir- Andy Warhols merkilegt listrænt framlag, eöa ómerkilegur iönaöur — Til vinstri: Leikkonan Liza Minelli eftir Warhol, ein af mörgum myndum hans af frægu fólki, sem frá er sagt á bls. 2 Við höldum áfram landshorna á milli í Austurríki meö Sinfóníuhljómsveit íslands og nú segir frá því, sem mestu máli skipti: hljómleikum i Vínarborg og Graz. Myndin til hægri: tízkan í héraðinu Steiermark í Austurríki og einkum í Graz, sýnir að þar býr sjálfstætt fólk, sem hleypur ekki upp til handa og fóta eftir nýjasta stælnum frá útlendum stórframleiðendum. Hér eru unglingsstúlkur í Graz í fatnaöi, sem þar er algengur og sniðinn eftir þjóöúningum. Fullorðið fólk sést þar einnig oft í framúrskarandi fallega hönnuðum fatnaði, sem einnig er sniðinn eftir þeirra eigin þjóöbúningum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.