Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1981, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1981, Blaðsíða 7
Candia Howard heitir hún þessi og gekk íþaö heilaga á dögunum ífullum skrúda frá Emanuel. Nú hljóp á snærið hjá Emanuel Á tízkusýningu í brezka sendirádinu í París á dögunum. Meiri háttar vidhafn- arkjóll frá Emanuel. Þau eru ung ad árum David og Elizabeth Emanuel, en þykja hafa náð undraveroum árangri á si'nu sviði. Faöir Elizabethar er bandarískur og kynntist móöur hennar á stríösárunum, settist aö í Englandi og komst vel áfram. í æsku laöaöist Elizabeth mest aö list og hestum. Hún ákvaö svo aö halla sér meira aö listum en hestum, hvaö ævistarf varö- aöi, en þrír listaskólar höfnuðu henni — þeir hljóta aö klóra sér í höfuöið núna hjá Wimbleton, Chelsea og St. Martin — unz hún loks komst inn hjá Harrow. Eftir að þau hjónin höföu lokiö tveggja ára framhaldsnámi viö Royal College of Árt, bauðst faöir Elizabethar til aö styrkja Lafdi Díana — Brúdkaup érsins framundan og íýmsu aö snúast. þau til þess aö stofna sitt eigiö fyrirtæki. Þau byrjuöu á því aö selja í heildsöluverzl- unum á borð við Harvey Nichols, en ákváðu svo að einbeita sér að hönnun kjóla í sérflokki. Og nú eru þeir tvenns konar. í sérútgáfu (Special Edition), sem er hliðstæð að sínu leyti takmarkaðri útgáfu mynda, og þeir kjólar kosta frá 200 pundum. Og síöan eru „Emanuel Specials", Ung hjon i London hafa verið ráðin til að hanna og sauma „brúðarkjól áratug- arins" fyrir lafði Díönu sem eru alger sérhönnun, stórglæsilegir og heillandi samkvæmiskjólar og brúöarkjól- ar, sem menn mega eiga von á aö þurfa aö borga að minnsta kosti fjórum sinnum meira fyrir. Varöandi hönnun brúöarkjóla segir Dav- id: „Við viljum sýna hverju atriöi fyllstu alúö, ofan í smæstu smáatriöi, til aö vera fullviss um, aö allt se eins og þaö getur bezt verið fyrir brúöina og brúðarmeyjarn- ar líka. Viö önnumst lika oft fötin fyrir brúökaupsferöina og einstaka sinnum hönnum viö kjól fyrir móður brúðarinnar eða brúögumans." Og þaö brá fyrir glettnisglampa í augum hans.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.