Alþýðublaðið - 11.02.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 á að trassað hsfi verið að gera við leiðsluna í Gleránni á þeioo tínaa sem hættulegt var að trassa viðgerðina, þá geri hann það Upphsflega var ekki geit rað fyrir neinum viðhaldskóstnaði á vatns plpunum í Glerá. Alt skraf Þ Þ. um útreikniug J. Þ þar að lút- andi er þvf ekkert ann-ð en skáld skapur úr höfðinu á Þorkeli Hefði J. Þ. órað fyrir að nokkur hætta væri að leggja vatnsptpurnar I Glerána, þá hefði hann tvímæla laust iátið leggja þær f stokk yfir ána Iftið eitt neðar. Annað var einnig óverjandi þegar Ittið er á það að leiðslan varð aðeins lltið eitt dýrari ef þetta var gert þeg- ar f upphafi, en flutningur á leiðsl nnni eða árlegt viðhald hlaut ætfð að kosta mikið fé. Yatnspfpnrnar of skamt grafnar f jorða. Athafnir Þ. Þ. verða að tómu máttlausu fálmi þegar að þessu at riði kemur í grein minni. Segist hann ekki muna til að hann hafi heyit sð frosið hafi nema f einni hhðarleiðslu frostaveturinn 1917 — 18, og var honum sagt að þessi hliðarleiðsla hafi verið grafin grynnra niður f jörðu en J. Þ. hefði ráð -fyrir gert og svo tekur hann upp ýmsar ástæður fyrir þvf að frosið gat í þessari leiðslu, svo sem að þarna hafi verið meira salt vatn í jörðu en annarsstaðar, að vatnið hsfi staðið kyrt af því að frosið hafi I húsleiðilunum og svo ,getur verið", segir hinn yísi Þo kell, ,að yfirbotði járðvegarins hafi verið breytt síðar og við það orðið grynnra á pfpunum*. Já, þið er svo margt sem „getur verið“, Þorkell mlnn. Það getur t. d verið að Þ. Þ. trúi á Jon Þor- láksson sem óskeikulan mann f verkutn sínum. En ef svo skyldi vera. er ósenniiegt að herra Þ Þ. verði sáluhólpmn af þeirri trú. (Frh) Erlingur Friájónsson. Messnrnar á morgan. í dóm- kirkjunni kl 11 sira B. J, kl. 5 síra J. Þ. — í Fríkirkjunni kl. 2 sfra Öl. Ó1 og kl. 5 sfra Har. Nlelsson. —- Landakotskirkja kl 9 hámessa og kl. 6 guðsþjónusta með ptédikun. £eikjé:ag Reykjaviknr. Kinnarhvolssystur, æfintýrítleiau' t 3 þattum eftirHauch Vegna fjarveru og anna ýmissa þeirra er framarlega hafa stað ð f Leiitfél Rvikur, var búi «t við því, að féiagið starfaði ekkett i vetur. En frú Stefanía undi ilia aðgerða leysinu, og mun það að inikiu leyti fyrir hennar tilstilli að fé- laðið er byrjað að leika .Kinnarhvohsystur" eru áður kunnar hér og að góðu einu. Leikurinn gerist í Sviþjóð til sveita. Gamall bóndi á tvær gjaf víxta dætur. báðar trúlofaðar. Eldri dóttirin, Ulrika, er með af brigðum ágjörn og vinnur að þvf af ksppi miklu að safna fé, en þykir aldrei nóg komið til þess að stofna bú Eitt sinn er hún er á leið til veizlu með unnusta sín um o fi. tekur hún upp á þvf að ákalia „bergkonungina* og særa hann til þess að veita sér auð legð Bergkonungurinn birtist, en þá taka þau tii fótanna og fiýja Daginn eftir kemur beiningatnað ur til heimilis systranna. Ulrika iekur hann á dyr, en Jóhanna systir * hennar gefur honum að borða. Jón bóndi, faðir þeirra, er í fjárkröggum og hefir neyðst til að selja gamlan og dýran silfur- bikar, en það dugar skamt og hann hefir afráðtð að selja jörðina. Beiningamaðurinn er farinn, en Axel, unnusti Jóhönnu, kemur með gjöf frá honum til Jóhönnu Það er bikarlnn gámli, fultur af pen- ingum. Uiriká verður æf, og þeg- ar hún fær boð frá bergkonung inum um að hún skuii fá upp'ylta ósk sfna um að verða rík, upp- fylli hún þau skilyrði er hann setji henni, afræður hún að ákalla hann á ný og freista gæfunnar. Bergkoaungurinn birtist geng- ur að skilyiðunum og ®r með honum niður í jörðina. Þar spinn- ur hún gull, og fær alt sem hún spinnur. En vegna ágirndar henn ar töfrar bergkonungurinn hana, svo hún gleymir tfmanum og spinnur án afláts. Eftir tuttugu og fimm ár heýrir hún sáimasöng, þegár systir hennar heldur silfur- brúðkaup Þá rankar hún við sér, kailar á bergkonunginn og kemst upp á jörðina, sem gömúl, visin og afskræmd kona. Þsr hittir hún ættfólk sitt og unnusta, sem ætíð hefir harmað hana, cg systurdóttir hennar, sem llkist mjög f hugs- unarhætti Ulrtku er hún var ung, iæknast af ágflnd sinni við að sjá hvernig komið er fýrir Ulrlku. Höfuðhíutverkið, Ulriku, leikur frú Stefanía. Og gerir það þvf betur sem leDgra líður á ieikinn, unz hún í síðustu sýningu nær svo aðdáanlegum listatökum á hlutverkinu, að óhætt má telja þann leik hennar beztan af þvf sem hér hefir sést Jóhanna er leikin af frú Sofiíu Kvarau, sem leysir hlutverkið p ýðisvei af hendt, Hefi eg aldrei séð hana leika betur. Ðergkonunginn, sem kemnr fratn í ýmsum gerfum, leikur Ágúst Kvaran mjög vsl. Röddtn þrótt- mikil og framkoman f fuliu saioa- ræmi þar við. Jóhann er Ieikinn af Heiga Heigasyoi, Axel a.f Fiiðfinni Guð- jónssyni og Jón bóndi af Stefáni Runólfssyni. Nægja nöfnin til að tryggja mönnum góðan leik Ingibjörgu, dóttur Axels og Jóhönnu, leikur ungfrú Svanhildur Þorsteinsdóttir mjög lsglega, Unnusta hennar, Gústaf, leikor Óskar Borg. Lítið hlutverk, sem reynir lftið á leikarahæfileika Er óhætt að segja það, að vel sé farið með leikritið og er eng- inn vafi á því, að menn munu fara ánægðir úr Iðnó eftir að hafa horfí á Kinnarhvolssystur í höud- um þessa fólks, Bara að hér væri nú komið gott leikhús, eða að þolánleg sæti væru að minstá kosti < Iðnó. Áhorfandi. Um ðagliitt 09 veginn. JafnaðarmannaféLtundnr er á sunnudag ki. 3 i Bárubúð uppi. Komið með nýja félaga. Sjá aug- lýsingu á fyrstu blaðsíðu. Embætti. IngimarJónssOncand. theol. v*r 1. þ. m. skipaður sókn- afprestur í Mosfelisprestakalli f ' Grímsnesi. Inflúanzen. Þórólfur er nýkom- inn frá Englandi og er haíður í

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.