Alþýðublaðið - 11.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjómannafél. Rvíkur heldur fund f Bárunni sunnudaginn 12. þessa mánaðar kl. 2 eftir hadegi Félagarl Sýnið skfrteini ykkar við dyrnar — Stjófnin. sóttkví. þar sem icflúenzan er á sk pinu. Einn hásetinn var f gær með rúml. 40 stiga hita Veikin mun nú komin vfða um bæinn Duglegur maður Guðmundurl Kiimarhvoiysystur verða Ieikn- ar í kvold. Fult hús var í gær. Kaupendnr Yerkamannsins «ru bú orðnir 259. Komið með 41 kaupanda á jafnaðarmanna fundinn á morgun. — Menn eru beðnir að greiða andvirði biaðsins á afgr. Alþbl. Míaervufandur er í kvöld kl. 8. Sji augl. 70 ára verður Jóhanna Bjarna- dótttr, Hvg 125, f dag. M. F. F. A. Aðalf f kvöld kl 71/a á venjulegum stað. Margar „drsagnir“ munu innan akamms betast nt.tjóra auðvalds málgagnsins hér f bænum. Einn gamall og gildur kaupandi var að hugsa um að stýla úrsögnina á þessa leið: Heimilið og húsið mitt helzt f friði láttu, svívirðinga saurblað þitt sjaifur eiga máttu Gatnli Nói. Næturlæknir: Gunnl. Einarss. ÞtDgholtsstr. Simi 693. Vörður í Liugavegsapóteki. Sjómannatélagsfundur verður a morgun kl. 2. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6 til 7 flytur Pail Eggert Ö'asou dr. phil. erindi i Háskólanum um frumkvöðla siðskiftanna. Að- gangur er ókeypis. Svar til ólafs Thors frá Héðni Valdimarssyni getur ekki komið i blaðið f dag vegna rúmleysis. Kemur f næsta blað 50 krónur sauma eg nú karlmannalöt fyrir. Sníð föt fyrir fólk eftir máli. Pressnð föt og hreinsuð. Alt rojög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18 — Sfmi 337. 1. O. G. T. St Jlfiimva nr. 172. •i- Fundur í kvöld kl. 8. Ionsetning embættiðmanna. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. Br Árni Sigurðsson segir frá ferðalagi sfnu. Æ. t. HÚS til sölu i góðu standi roeð góðuro kjörum. — Upp'ýs- ingar á Hvg 70 A, kjallaranum. Á Freyjugötu 8 eru 2ja manna madretsur 12 kr., eins manns madressur 9 kr, sjómanna madressur 7 kr — Gamlir dfvan- ar unnir upp að nýju fyrir 25 kr. Alþbl. kostar I kr. á mánuðí. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. af þvf að apinn hefði steypst dauður til jarðar um leið og hann stökk á Alice. Hann tók konu sína, sem enn þá lá meðvitundar- laus, og bar hana gætilega inn 1 kofann, og fullar tvær stundir liðu unz hún fékk aftur meðvitundina. Fyrstu orð hennar fyltu Clayton óljósum kvíða. Þvi skömmu eftir að hún kom til sjálfrar sín, horfði hún undrandi um allan kofann, og sagði svo, um leið og hún varp öndinni léttara; «Ó, John, það er svo unaðslegt, að vera nú komin heiml Mig hefir dreymt svo ógurlega, elskan mín. Eg hélt við værum ekki 1 Lundúnum, heldur á einhverjtom skelfilegum stað, þar sem óargadýr réðust á okkur". »Já, já, Alice," mælti hann og strauk hendinnkjblýð- lega um enni hennar. .Reyndu að sofna aftur, og þreyttu þig ekki á því, að hugsa um drauminn". Um nóttina fæddist drengur í litla kofanum, i útjaðri frumskógarins, meðan pardusdýr vældi við dyrnar og ljónsöskur kvað við í fjarlægð. Lafði Graystoke náði sér aldrei aftur eftir viðureign- ina við apann, og þó hún lifði heilt ár eftir að hún ól barnið, fór hún aldrei út úr kofanum, og henni varð það aldrei fulikomlega ljóst, að hún var ekki í Eng- landi. Stundum spurði hún Clayton, hvernig stæði á hávað- anum á næturnar, hvers vegna þjónarnir sæust aldrei «g hvar vinir þeirra væru; og henni þótti undarlegt hvað húsgögnin voru óbrotin; þó hann gerði enga til- raun til að hylja sannleikann, vissi hún aldrei gerla hvernig í öllu lá. Að öðru leyti var hún alveg heilbrigð, og gleði hennar yfir barninu og stöðug nærvera manns hennar gerði hana mjög hamingjusama — hamingjusamari en nokkurntfma áður. Clayton vissi, að einvera þeirra hefði bakað henni erfiðis og áhyggju, hefði hún verið andlega heilbrigð; svo hann var stundum feginn þvf, að hún gat ekki skilið ástandið, þó hann hins vegar fyndi sárt til að sjá hana svona. Hann var löngu hættur þvf, að búast við hjálp, nema þá af tilviljun. Og með óþreytandi elju hafði hann fágað kofann allan innan. Feldir af ljónum og pardusdýrum þöktu gólfið. Með- fram öllum veggjum stóðu búrskápar og bókaskápar. Einkennilegar krukkur, sem hann hafði búið til úr leirnum sínum góða, voru vfðsvegar, fullar fegurstu blómum. Gluggaskýlur úr grasi og bambusviði voru fyrir gluggunum, en erfiðast hafði honum þó gengið, með þeim litlu verkfærum sem hann hafði, að smíða borðvið og klæða kofan með honum í hólf og gólf. Hann undraðist það, hve mikið hann hafði getað áorkað af þvf, sem hann aldrei áður hafði tekið hönd- um til. En hann elskaði vinnuna vegna þess, að jók með henni á þægindi konu sinnar og barnsins, sem veitti þeim svo mikla gleði 1 sorgum þeirra, en jók þó jafnframt á ábyrgð þeirra. Árið eftir atburðinn, sem fyr er getið, réðuat stóru apamir hvað eftir annað á Ciayton. Þeir virtust nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.