Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1982, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1982, Blaðsíða 5
Bara húsmóðir Smámynd eftir Steinunni Guðmundsdóttur Ég stóö hlekkjuö viö eldhúsvaskinn og mér leiö dásamlega. Loksins eitthvað áþreifanlegt verkefni meö bæöi upphafi og endi. Hljóö heyröist úr þvottahúsinu, líkt og maður gæti ímyndaö sér aö grísir gæfu frá sér ef þeir væru fláöir lifandi. Af umdeildri eölishvöt eöa þrotlausu uppeldi reif ég upp eldhúshuröina og bjó mig undir hiö versta. Á gólfinu stóöu tvíburarnir alsnjóugir. „Okkur er kalt.“ „Já, en ...“ byrjaði ég og ætlaði aö halda langa ræöu um framfarir í skjólfata- gerö síöustu árin. „Viö viljum vera inni meö Jóni og Dísu.“ Þau biöu úti meðan sáttafundurinn stóö yfir. Og þar með tók ég til við að leita að litlu kroppunum sem áttu aö vera inni í mörgum lögum af gervi-efnum og ull. Þegar þessu var loks lokiö settist ég niöur og byrjaöi aö lesa Lesbókina. Ég var ekki nema rétt byrjuö aö lesa smásögu um einhverja mædda fyrirvinnu, þegar ung dama birtist í eldhúsinu og segir biðjandi: „Megum við fá vatn?“ Hún horföi á mig eins og hundur á kjötbita. „Já, já,“ flýtti ég mér aö segja. Síöan komu þau til skiptist til aö fá lánaö teppi í teppahús, bjóöa mér í dúkkukaffi, fara á klósettiö meö tilheyrandi hjálp, láta hugga sig eöa dást aö einhverju. Brátt líktist íbúöin herbergi unglings á mótþróaskeiði. Ég fékk snjalla hugmynd. „Hvernig líst ykkur á aö fara út og hafa kerti í snjóhúsinu?" Þessari hugmynd haföi ég legið á lengi. Vísur um ást og brauð „Ég var þá ungur maöur á Hverfisgötu 16 og lá á gólfinu. Þá uppgötvaöi ég í mér skáldskapargáfuna og kvaö þessa vísu: Kvenmannslaus í kulda og trekki kúri ég volandi. þetta er ekki, ekki, ekki, ekki þolandi. Síöan hefur mér alltaf veriö aö fara aftur í skáldskapnum." Þetta ritar Steinn Stein- arr í pistli, sem birtist í Hádegisblaöinu 14. okt. 1940, en þaö var eitt af þeim ritum, sem Siguröur heitinn Benediktsson gaf út á stríðsárunum. Fyrir þremur misserum birti ég í Lesbók pistil um stöku, sem eignuð var Steini, en gat þó veriö eftir annan höfund. Um leiö þóttist ég vera aö leiðrétta alkunna vísu eftir Leif Haraldsson, en þeir eru báöir látn- ir. Viö þá átti ég allmikiö saman aö sælda Eftir dálitla umræöur og líkamsæfingar, sem fólust í því að standa tvöföld og hnýta þitt og þetta, þá stóö flotinn á tröppunum reiöubúinn aö sigla af staö. Ég fór inn og bjó mig undir leiftursókn í húsverkin og heföi rétt sett mig í starfstööu viö gólfþvott þegar ein vinkona mín hringdi. Viö ræddum lengi um þaö, hvort þaö borgaöi sig aö setja nýjan rennilás í buxur sem eru aö veröa ónýtar og hvort hægt væri aö nota lopapeysu sem heföi óvart farið á suðuprógrammið. Eftir samtaliö haföi ég misst allan áhuga á gólfþvotti svo ég tók til við lestur Lesbókarinnar aö nýju. En ég haföi ekki nema rétt hagrætt mér í stólnum þegar fellibylurinn fjórtán ára fýkur inn úr dyrun- um meö hástemmdar yfirlýsingar um skóla og samfélag. Hann sest niöur viö eldhús- boröiö og segir mæöulega: „Viö eigum aö skrifa ritgerö um skemmtilegan dag eöa slys og ég man ekki eftir neinu skemmti- legu og ég hef aldrei slasast.“ Viö setjumst niöur og glímum viö verkefni morgundagsins. Erum í eldhúsinu svo ég geti hent ýsunni í pottinn þegar viö á. En nú er bankaö fjórhent á gluggann og kvartað um kulda og svengd. Og þegar ég er aö enda viö aö koma öllum í þurrt stendur húsbóndinn í gættinni. Honum haföi ekki tekist að klofa yfir bráöinn snjóinn svo hann var blautur í fæturna er hann spuröi spurningu dagsins: „Hvaö er í matinn?" um þaö leyti sem umræddar vísur voru ortar. Vegna þeirrar greinar vék sér til mín gömul kunningjakona og náfrænka Leifs. Hún haföi þaö eftir Leifi að matarvísan væri um Stein Steinarr og svar við kvenmanns- leysisvísunni, því í lok hennar heföi skáldiö veriö að skopast aö sér, en Leifur stamaöi. Hún mæltist til aö þess aö ég leiðrétti þetta. Sjálfur held ég aö hér hafi eitthvað skolast til, og biö menn að trúa því sem þeir vilja helst. En nú kemur til sögunnar Jón Óskar, eitt af atómskáldunum svokölluöu. Hann var aö stíga sín fyrstu spor á hálu svelli skáldskaparins um það bil, sem Steinn og Leifur voru upp á sitt besta. Hann þekkti báöa. Jón hefur ritað minningabækur, ein- mitt um þessi viöburöaríku ár, þegar mest var rifist um nýjungarnar í Ijóöageröinni. í Síöan settust allir aö snæöingi og farið var yfir afrek dagsins. Yngri börnin lýstu húsagerð af ýmsu tagi. Táningurinn segir frá tilætlunarsemi kennarans og andlaus- um ritgeröarefnum. Húsbóndinn fer yfir áætlun dagsins í huganum og segir síöan „Fórstu í bankann? Borgaöir þú af síman- um? Tókstu til í geymslunni? Hvaö varstu eiginlega aö gera?“ Jú, ég hafði haft nóg aö gera allan bókinni Gangstéttir í rigningu, sem kom út 1971 segir: „Leifur Haraldsson orti vísu sem varö fleyg, ekki síst fyrir þaö aö menn þóttust geta notað hana um ungu skáldin, en þaö hef ég eftir Leifi sjálfum, aö hann hafi enga vísu ort um ungu skáldin. Leifur var í fæöi á Ingólfskaffi og þótti vont fæöiö. Orti hann þá vísu sem var á þessa leið: Sumir eru að yrkja kvæöi án þess aö geta það. Á Ingólfskaffi ég er í fæöi án þess aö éta þaö. Visa þessi breyttist fljótlega í meðförum manna og varö á þessa leið: Ungu skáldin yrkja kvæöi án þess aö geta það o.s.frv. Ég heyröi Leif eitt sinn segja aö hann væri svo oft búinn að leiðrétta ranga meö- ferö á vísu þessari að hann heföi gefist upp á því.“ Pistilskrifari minntist á Leif og vísuna viö Harald Pétursson fræðimann og fyrrver- andi Safnahúsvörð. Þegar þetta er sett á blað er hann nýlátinn. Hann var einn þeirra sem borðuðu í Ingólfskaffi á stríðsárunum. Þaö geröi líka sá er þetta ritar. Haraldur vildi hafa vísuna svo, aö hún hæfist á orö- unum Ungu skáldin. Ég þykist aftur á móti hafa lært hana í enn annarri útgáfu. Mig minnir aö Leiflir hafi haft upphafslínuna svona: Ótal fávitar yrkja kvæði. Haraldur bætti viö þeim uppllysingum, sem ég var búinn aö gleyma, aö ráösmaöur Alþýöu- hússins heföi reiðst Leifi svo illilega vegna vísunnar, aö hann heföi harðbannað af- greiöslustúlkum matsölunnar aö selja skáldinu mat. Enn er þessu viö aö bæta. Þóröur Krist- leifsson frá Stóra-Kroppi, nú aldraður maöur í Reykjavík, hefur leyft mér að hafa þetta eftir sér: Leifur var nemandi minn og meö okkur góöur kunningsskapur. Ég skrifaöi upp eftir honum umrædda vísu, daginn, því ég man það svo greinilega, aö ég gaf mér ekki tíma til aö lesa Lesbókina. Húsbóndinn horföi ringlaöur á mig og hugleiddi fyrirlestur um forréttindi hús- mæöra, en sleppti honum þar sem svo stutt var í fréttirnar. Hvaö haföi ég gert? Haföi ég ekki brugðist eðlilega viö áreitum dagsins? Ég gaut augunum aö uppvaskinu og hlekkjaði mig við vaskinn. þegar hún var tiltölulega nýort, þar var hvergi minnst á ung skáld. Eins og umsögn Steins um fyrstnefndu vísuna ber með sér, er hún ort á fyrstu árum hans í Reykjavík. Húsiö viö Hverfis- götu, sem hann nefnir, átti greindarkona, sem fékkst viö skáldskap, en mun auk þess hafa átt í fari sínu mikla sjálfsbjarg- arviðleitni. Hún leigði vegalausu fólki næt- urskjól um lengri eöa skemmri tíma, var sumum eflaust mikil elsku mamma, en mun i því hafa gert sér nokkurn mannamun. En þetta kemur nú raunar ekki sögunni viö. Á þessum árum átti Steinn viö mikla fá- tækt aö stríöa, ekki prúðbúinn, ekki alltaf saddur og átti ekki alltaf fyrir næturgist- ingu, ekki var hann af öllum mikilsmetinn. Einhverju sinni stóö hann á Lækjargötu- horninu og horföi upp Bankastræti. Þar leit hann einn sáiufélaga sinn og vin koma niður Bakarabrekkuna í fylgd ungrar stúlku. Þá orti Steinn: Hýsi ég einn mitt hugarvíl, hrund ég enga þekki. Sumir hafa sexapíl, en sumir hafa þaö ekki. Undirritaöur segir kannski meira um þetta síðar, en lokaoröin aö þessu sinni eru ritstjórnarklausa úr tímaritinu Líf og list, júní 1950. Hér aðeins stytt: „Úthlutaö hefur verið styrkjum handa listamönnum, og með nokkrum endemum eins og jafnan áöur, gengiö hefur veriö framhjá sumum af okkar fáguöustu Ijóö- skáldum . . . skapandi listamenn úr hópi þeirra ungu hafa ekki fundið náö fyrir aug- um úthlutunarnefndar ... furðumargir eru enn á ríflegum styrk, sem harla lítiö hefur sést eftir síðustu árin, og eru þó ekki á vonarvöl ... Grímur Thomsen kvaö og Leifur Haraldsson botnaöi: „Enginn skyldi skáldin styggja, skæö er þeirra hefnd.“ „Aö því skaltu ávalt hyggja, úthlutunarnefnd." Jón úr Vör. i 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.