Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1982, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1982, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Lausn á síðustu krossgátu i • ftuí Lft Frvs SRM-HLT. W-.. -¦RU- JP-R ¦ HtX vor-i-NOI ^ ftoi- fe íífM Ít-UKJ s K R o L T C? R n u R í ."II 9 Sam- r £ H c. T A Ci.1T- T ý N A 5 T .: | ¦¦ <? L 5<-_M N b- L t> í'u.i: . R A K K t «_!» Wt__- » •.'m:>', -- \ A N u M ,<^ r A M 0 1 '.-..-. fJ ý R __R_nFC Hl/A£> tf V D L ó-. R A MTpí, A F A R ';()».'. H A R M fUiiL VéMJn Hór-DÍ-R E í- 5 ¦ ¦ . ADí MÍ.LM- M Æ R A F. I .'íl A_ S A -anm- A T 0>b1 AMÍ-HUuti r L W'.K í= T X í> iKutMI R K. S 1 SMR H SL £> b -_»M« HM-S u« AMK- T 'o M L 'A r U R y F u i> R A .! ftM£.e-AK t* A M A R R 'O m U R '. j : b L . ., R 6%t-IIT E R. . , .. U N A :Ð £ mtot. SíívT? A N L R A R # 'I...;.'.; 1 "JHTHl Æ r I i> '.>. '/,'(!¦ V A L A N U«ut N b A ;<.;;'¦ HuS íVfrtW }£W_ H V A £> -------*¦ B '/ =Ð U R -----? H A N 5 J.IO-W IMF I.Í.RAÍ. .£ V A £ ÍTIU.? Att V Æ R A R v/.ip 5 u L A N 1^"° _S A P ! N Á R 1 M -:/.!,;• R Æ © A R 1 D mfö í /r ^i RSKÁlR J?ÆLD ÁÚTA MÁNUBMR RérruR Tlt-nvtj-a 'l /JÁ-MUMOA Vlf> i-0 fflR V/CTLA DTaRfa RÓLEfiAR FeiAas FoR-MAFN BREtfiA FiÆfilR v v T1.J01 RucfiA HVASS FíAl-L. flNDUR PIC.RA ! GRflS-TOTTI inó. DElfiA Veiw-IR KIO--EWOI -fveiR ElNS JKESSA i Væla at>s- RE^KÍH + róNN 1 HALL-M/CLA (ÁAURA KÝ(?IM VCRSN-AR. veiívc-FATRl HHLDA R'eTT re^iiiw FíSKuK V E-.D-sr/cem Lamí> 5VALL AK- , (.IMINC ÍTvtRKT-IR Skl'lKItl- hveo-í-Of.CS--EHflR reiMN LÆKKAÍ. á -./'e- • II ún'lSKuR ÖÓKSTÍF L.1t HfiF ífAUR-AR 2flNS 3í.óí>-5ufiu Ffe'LL VERI.-. FÆrti Pl/.mka TM'.-HLTÍei /<J V ÓHREIKi-vcfl SVÉLtUR 2. e* us * 8«oT-HLjóp 5LÍTA EVKTa-/V.ARK VERlC-UK. íflMHCT. HLrófi SKoZ-J-V.K. 6AJD/M4 £«M V. HRE-lr'IOtU 5MTÓ L-» ^ ^ ^Fawííam. ÚRKOMA ¦Kvéma |0FK£L5I • • BiA.-pffN-i Nai TROj>M-l N C, .) + lUTLlM-UR Ifsf Pj ? Þeir sem fylgdust meö fréttum frá alþjóðlega skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar veittu því vafalaust athygli að þar s.óöu lítt þekktir ungir menn uppi í hárinu á frægum stór- meisturum. Við skulum rifja upp úrslit- in á mótinu: 1—2. Nunn (Englandi) og Balashov (Sovétr.) 8V2 v. af 13 mögu- legum. 3—4. Van der Wiel (Hollandi) og Hort (Tékkóslóvakíu) 7'/2 v. 5—9. Tal (Sovétr.), Kavalek (Bandaríkjunum), Hiibner (V-Þýskal.), Nikolic (Júgóslav- íu) og Sosonko (Hollandi) 7 v. 10. Ree (Hollandi) 6V2 v. 11. Timman (Hollandi) 51/. v. 12. Christiansen (Bandaríkjun- um) 4V? v. 13. Sunye (Brazilíu) 4 v. 14. Chandler (Nýja Sjálandi) 3V? v. Sem sjá má af þessari upptalningu var mótiö geysilega sterkt og frammistaöa ungu mannanna, Johns Van der Wiel og Predrags Nikolic, afar góð. Tveir aörir ung- ir alþjóöameistarar, sem veitt var tækifæri, þeir Sunye og Chandler, höfnuöu að vísu i tveimur neöstu sætunum en gerðu þó báð- ir þekktum stórmeisturum skráveifu. John Nunn vann þarna mikinn sigur og stefnir nú hraðbyri upp í röð hinna allra fremstu. Hollendingar voru auövitaö sérstaklega ánægðir meö frammistöðu Van der Wiel, sem náði fyrri áfanga sínum að stórmeist- aratitli. Hann er 22ja ára gamall og náði fyrst umtálsveröum árangri fyrir tveimur ár- um er hann varö Evrópumeistari unglinga mjög óvænt. Árangur hans á því móti er reyndar enn hafður í hávegum í Hollandi, þvi eftir slaka byrjun tpk hann sig á og vann hvorki meira né minna en átta síöustu skákirnar og skákaöi þar með þáverandi heimsmeistara unglinga, Rússanum Dol- matov. Síöan þetta gerðist hefur Van der Wiel teflt mikið og sýnt að það var enginn tilvilj- un að hann hlaut Evrópumeistaratitilinn, þótt aldrei hafi hann náð jafngóöum ár- angri og nú. Hann teflir yfirleitt mjög skemmtilegar skákir og hefur lagt marga öfluga stórmeistara að velli með glaefra- legri kóngssókn. Hann fer sjaldnast alfara- leiöir í byrjunum, en gerir sér far um aö eftir MARGEIR PÉTURSSON Kynslóða- skipti í Wijk aan Zee grafa upp sjaldséð og tvísýn afbrigði á borö viö það sem hann beitir í skákinni í dag. Andstæðingur hans er enginn annar en landi hans, Jan Timman, næst stigahæsti skákmaöur heims um þessar mundir og nýþakaöur sigurvegari á stórmótinu i Bu- enos Aires. Þaö er sjaldgæft aö sjá Timm- an beita hinni rólegu Caro-Kann vörn, en hann hefur oft náð frábærum árangri meö því að leita uppi veikan blett í byrjanakerfi andstæöingsins. Ef Timman telur sig finna slíka veilu vílar hann ekki fyrir sér að reyna aö notfæra sér hana og svo er einmitt í þessari skák. Van der Wiel haföi nefnilega oft beitt þessu djarfa afbrigöi áður og nú aetlaöi stórmeistarinn að sýna andstæöingi sínum og skákheiminum öllum fram á hversu hæpið það væri. En sér grefur gröf þótt grafi og þótt tafl- mennska hvíts standist e.t.v. ekki tímans tönn þá lifði afbrigði Hollendingsins unga a.m.k. þessa þolraun af og meira en það: Eftir aöeins tólf leiki var ósigur byrjana- sérfræðingsins Jans Timman óumflýjanleg- Hvítt: John Van der Wiel Svart: Jan Timman Caro-Kann vörn. 1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. e5 — Bf5, 4. Rc3 — e6, 5. g4 Hugmyndin á bak við þetta afbrigöi er að ná peöasókn á kóngsvæng, en lengst af hefur veriö álitiö aö svo snemmbær árás væri of snemma á feröinni. 5. — Bg6, 6. Rge2 — c5. Van der Wiel hefur einnig lagt Hort aö velli með þessu afbrigöi. Þaö gerðist á móti í Bochum í V-Þýzkalandi í fyrra. Tékkinn lék hér 6. — Bb4, en fékk lakari stööu eftir 7. Rf4 — Re7, 8. a3 — Bxc3, 9. bxc3 — Da5, 10. Bd2 — Rd7, 11. h4. Enn einn möguleiki í stööunni. er 6. — f6. 7. Be3l Eftir aö hafa tapaö fyrir Van der Wiel í Bochum reyndi Hort sjálfur að tefla þetta afbrigöi meö hvitu. Þaö var gegn Seirawan í Bad Kissingen og þar varð framhaldiö: 7. h4?! — cxd4, 8. Rxd4 — h5, 9. Bb5+ — Rd7, 10. Bg5 — Be7, 11. f4 — hxg4, 12. Dxg4 — Bxg5, 13. fxg5 — Bh5 og svartur náöi betri stööu og vann um síöir. Þaö hefur því ekki af Hort gengiö í þessu af- brigði, e.t.v. hefur hann ekki nægilega hvassan stíl til aö geta meöhöndlaö þaö rétt. 7. — Rc6 Tveimur umferðum seinna á Wijk aan Zee mótinu lék Christiansen hér 7. — Rd7 gegn Van der Wiel, en fékk mun verri stöðu eftir 8. H4! — cxd4, 9. Bxd4 — f6, 10. Rf4 — Bf7, 11. exf6 — Rgxf6, 12. De2 og síöan langhrókaði hvítur. 8. dxc5! — Rxe5, 9. Rd4 Hugmyndin. Hvítur hótar nú bæöi 10. f4 og 10. Bb5+ 9. — a6? Nú fer allt í kaldakol. Svartur varö að láta sig hafa það að leika 9. — Rc6, 10. Bb5 — Hc8, þó hvítur hafi öflugt frum- kvæði eftir 11. f4. 10. f4 — Rc4 Nú tapar Timman manni, en vart er hægt aö segja að 10. — Rc6, 11. f5 (11. Bb5 — Rge7 kemur einnig til greina) 11. — exf5, 12. gxf5 — Rxd4 gefi mikiö tilefni til bjart- sýni. Einfaldasta leiöin er þá líklega 13. fxg6 — Rc6, 14. gxf7+ — Kxf7, 15. Rxd5 og siöan 16. Bc4. 11. Bxc4 — dxc4,12. f5 — exf5,13. gxf5 Maður fyrir borð! j framhaldinu gerir Timman örvæntingarfullar tilraunir til aö ná sókn, en þær eru dæmdar til aö missa marks. 13. — De7, 14. Kd2l — 0-0-0, 15. fxg6 — hxg6, 16. Dg4+ — f5, 17. Dxg6 — De5, 18. Hafll — Bxc5,19. Hxf5 — Hxh2+, 20. Hxh2 — Dxh2+, 21. Kc1 — Dh1+, 22. Rd1 — Bd6. Þessi leikur jafngildir uppgjöf, en eftir 22. — Bxd4, 23. De6+ — Kb8, 24. Bxd4 — Hxd4, 25. De5+ vinnur hvítur einnig. 23. De6+ — Kb8, 24. Hd5 — Rf6, 25. Hxd6 — He8, 26. Dg4 — Rg4,27. Bf4 — Ka8, 28. Hxa6+ og hér lét Timman sig falla á tíma, enda mátið á næsta leiti. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.