Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1982, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1982, Page 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu t-A r kvs ÍRM- MCT. bt-. 1 MA« HiUToí 2T4ÍC AR ÍPoR ■ ÍAM- HLJ. VOT- LfNOI pio1" 1*Ol- MA ‘ji-ai.... I/ w t ITU UAJJCK S K R ó L T O R m u R Cc- c;«jþ V 5AM- eiJJA r £ H c. T A ■AítL HU0M4 T ý N A £ T 's % í pe+xv N»iMS ó L SÖÍ.U jcT.*r M*LIR N •0 L 0 Hunwi ÐUUJL UBM4K K A K K 1 ý A T* U M T A n b 1 FeeiM HVAD N ý R V O L c*. R A NIToC, fUt L A F A R S0R4 VENIu H A R M H ór- Dv'R. E i s ÍL'liTg A£)| LoF/\ M Æ R A fíPfl ÍTTÉT ftolt A. S A fKNOJ- A T l'ik- ÍMl- HLuti l L tt'lK iZJmo TAl« F y X £> iXuXPUR ItHÍFÁ HM-S R Æ S 1 5MR sn llt u« H R. b Arjic- irrl L'Till r 'O M L 'a T u R ¥? F u i> R A £> ! flHce AR +• M A R RoDB jzxr R '0 n u R FK. ODI '0 L R öett- I4T E R 5/TLU U N A i) á Iffvccntj ítAvkB ív’xm A N 6. R A R </■ 1 Ssí Æ T I £> SeiniD Hús V A L A N AíJruB SKiNN AJ '0 A TTÍZl H V A £> ÍKAÞI B '1 £) U R Ha f H A N S [•'rKAe £. V A í> SnL lt AR V Æ R A & 5foip IMN £ u L A N lil £ Á R 1 N 'A R 1 N CóóR- AB- R Æ Ð A R 1 n tnA FiskTu a PÆLD ÁÚTA Fti-Aa MÁNUÐKR VúRU l?É rru R -f 1 u MUrviDA N vrrA ^ »■£> Lo fflR VÆTlA DTaRfa Róleoar ,V Felaus FoR- FA FN Breúda ríuoi FiÆÐlR RUACA • r/K. WJ V/ Hvass F1M.LS TínduR PIGtRA tott 1 5=^—\ — i 11 Fem INC, ANt>- vÆ&ifi PEIÍA Veria- 1 R ho- Umdi Skesja Toeifí. eiNs 1 VÆLA V Ck O 5 - e RE'ÍKTA •f TÓNN • h/A L L- MÆLA ÚAURA AR ve^vc- HfiLDA R'eTT reNaíN; Fismd y/ EtO- Lanö SVALL - AR- , eiM iNd ÍT4RVC- IR Skiívcm- HVERS- DPiClS - cea eír reiRN LÆKKAR / -f, A UiÐ- A M 0 | Su.r.RhLP > 1 Cx r'cSKuR ®óKSr«r X £INS Hnr Staur- AR Wo£>- Sulu F'S L L PlAMK'A VEftK- FÆBI r\)S - HLTÓ£>1 ✓ ÓHREIW- 8»? oT- H L Jó£) 5V£LauR Z C/Mi SL'lTfr • Evkta- MARK VERVC- U R íeMHcr. R£ií>i- HL-róf) S Vcc>e- /Z. Endinl 'A H KEHT/WCU SNJÓ —> Ta VCflM. ÚRKOI-7A Ikvéwma |ofrelsi BJc- P£N- 1 M 0.1 1 ^ \(/ götu- TROfiN- 1ri c. R 4- U*T LlM- UR ttv/ fv/ ✓ ► Þeir sem fylgdust með fréttum frá alþjóölega skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar veittu því vafalaust athygli aö þar stóöu lítt þekktir ungir menn uppi í hárinu á frægum stór- meisturum. Við skulum rifja upp úrslit- in á mótinu: 1—2. Nunn (Englandi) og Balashov (Sovétr.) 8V2 v. af 13 mögu- legum. 3—4. Van der Wíel (Hollandi) og Hort (Tékkóslóvakíu) 7'/2 v. 5—9. Tal (Sovétr.), Kavalek (Bandaríkjunum), Hiibner (V-Þýskal.), Nikolic (Júgóslav- íu) og Sosonko (Hollandi) 7 v. 10. Ree (Hollandi) 6V2 v. 11. Timman (Hollandi) 5V2 v. 12. Christiansen (Bandaríkjun- um) 4V2 v. 13. Sunye (Brazilíu) 4 v. 14. Chandler (Nýja Sjálandi) 3V2 v. Sem sjá má af þessari upptalningu var mótiö geysilega sterkt og frammistaða ungu mannanna, Johns Van der Wiel og Predrags Nikolic, afar góö. Tveir aörir ung- ir alþjóðameistarar, sem veitt var tækifæri, þeir Sunye og Chandler, höfnuöu aö visu í tveimur neðstu sætunum en geröu þó báö- ir þekktum stórmeisturum skráveifu. John Nunn vann þarna mikinn sigur og stefnir nú hraðbyri upp i röð hinna allra fremstu. Hollendingar voru auövitaö sérstaklega ánægöir meö frammistöðu Van der Wiel, sem náði fyrri áfanga sínum aö stórmeist- aratitli. Hann er 22ja ára gamall og náöi fyrst umtalsverðum árangri fyrir tveimur ár- um er hann varö Evrópumeistari unglinga mjög óvænt. Árangur hans á því móti er reyndar enn haföur í hávegum í Hollandi, því eftir slaka byrjun tok hann sig á og vann hvorki meira né minna en átta síöustu skákirnar og skákaöi þar með þáverandi heimsmeistara unglinga, Rússanum Dol- matov. Síöan þetta gerðist hefur Van der Wiel teflt mikiö og sýnt að þaö var engirin tilvilj- un að hann hlaut Evrópumeistaratitilinn, þótt aldrei hafi hann náö jafngóðum ár- angri og nú. Hann teflir yfirleitt mjög skemmtilegar skákir og hefur lagt marga öfluga stórmeistara að velli meö glæfra- legri kóngssókn. Hann fer sjaldnast alfara- leiöir í byrjunum, en gerir sér far um að eftir MARGEIR PÉTURSSON Kynslóða- skipti í Wijk aan Zee grafa upp sjaldséö og tvísýn afbrigöi á borð viö þaö sem hann beitir í skákinni í dag. Andstæöingur hans er enginn annar en landi hans, Jan Timman, næst stigahæsti skákmaöur heims um þessar mundir og nýbakaöur sigurvegari á stórmótinu í Bu- enos Aires. Þaö er sjaldgæft að sjá Timm- an beita hinni rólegu Caro-Kann vörn, en hann hefur oft náö frábærum árangri meö því að leita uppi veikan blett í byrjanakerfi andstæöingsins. Ef Timman telur sig finna slíka veilu vílar hann ekki fyrir sér aö reyna aö notfæra sér hana og svo er einmitt í þessari skák. Van der Wiel haföi nefnilega oft beitt þessu djarfa afbrigöi áöur og nú ætlaöi stórmeistarinn að sýna andstæöingi sínum og skákheiminum öllum fram á hversu hæpið þaö væri. En sér grefur gröf þótt grafi og þótt tafl- mennska hvíts standist e.t.v. ekki tímans tönn þá liföi afbrigði Hollendingsins unga a.m.k. þessa þolraun af og meira en þaö: Eftir aöeins tólf leiki var ósigur byrjana- sérfræðingsins Jans Timman óumflýjanleg- ur. Hvítt: John Van der Wiel Svart: Jan Timman Caro-Kann vörn. 1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. e5 — Bf5, 4. Rc3 — e6, 5. g4 Hugmyndin á bak viö þetta afbrigöi er aö ná peðasókn á kóngsvæng, en lengst af hefur veriö álitiö aö svo snemmbær árás væri of snemma á feröinni. 5. — Bg6, 6. Rge2 — c5. Van der Wiel hefur einnig lagt Hort aö velli meö þessu afbrigði. Þaö gerðist á móti í Bochum í V-Þýzkalandi í fyrra. Tékkinn lék hér 6. — Bb4, en fékk lakari stööu eftir 7. Rf4 — Re7, 8. a3 — Bxc3, 9. bxc3 — Da5, 10. Bd2 — Rd7, 11. h4. Enn einn möguleiki í stööunni. er 6. — f6. 7. Be3! Eftir að hafa tapaö fyrir Van der Wiel í Bochum reyndi Hort sjálfur aö tefla þetta afbrigði meö hvítu. Það var gegn Seirawan í Bad Kissingen og þar varð framhaldiö: 7. h4?! — cxd4, 8. Rxd4 — h5, 9. Bb5+ — Rd7, 10. Bg5 — Be7, 11. f4 — hxg4, 12. Dxg4 — Bxg5, 13. fxg5 — Bh5 og svartur náöi betri stööu og vann um síöir. Þaö hefur því ekki af Hort gengið í þessu af- brigöi, e.t.v. hefur hann ekki nægilega hvassan stíl til aö geta meöhöndlaö þaö rétt. 7. — Rc6 Tveimur umferöum seinna á Wijk aan Zee mótinu lék Christiansen hér 7. — Rd7 gegn Van der Wiel, en fékk mun verri stööu eftir 8. H4! — cxd4, 9. Bxd4 — f6, 10. Rf4 — Bf7, 11. exf6 — Rgxf6, 12. De2 og síöan langhrókaöi hvítur. 10. f4 varö aö Rc6, 10. 8. dxc5! — Rxe5, 9. Rd4 Hugmyndin. Hvítur h og 10. Bb5+ 9. — a6? Nú fer allt í kaldakol. láta sig hafa þaö aö leika _. Bb5 — Hc8, þó hvítur hafi öflugt frum- kvæöi eftir 11. f4. 10. f4 — Rc4 Nú tapar Timman manni, en vart er hægt aö segja aö 10. — Rc6, 11. f5 (11. Bb5 — Rge7 kemur einnig til greina) 11. — exf5, 12. gxf5 — Rxd4 gefi mikiö tilefni til bjart- sýni. Einfaldasta leiöin er þá líklega 13. fxg6 — Rc6, 14. gxf7+ — Kxf7, 15. Rxd5 og síöan 16. Bc4. 11. Bxc4 — dxc4, 12. f5 — exf5, 13 Maöur fyrir borö! í framhaldinu gerir Timman örvæntingarfullar tilraunir til að ná sókn, en þær eru dæmdar til aö mlssa marks. 13. — De7, 14. Kd2! — 0-0-0, 15. fxg6 — hxg6, 16. Dg4+ — f5, 17. Dxg6 — De5, 18. Haf1! — Bxc5,19. Hxf5 — Hxh2+, 20. Hxh2 — Dxh2+, 21. Kc1 — Dh1+, 22. Rd1 — Bd6. Þessi leikur jafngildir uppgjöf, en eftir 22. — Bxd4, 23. De6+ — Kb8, 24. Bxd4 — Hxd4, 25. De5+ vinnur hvítur einnig. 23. De6+ — Kb8, 24. Hd5 — Rf6, 25. Hxd6 — He8, 26. Dg4 — Rg4, 27. Bf4 — Ka8, 28. Hxa6+ og hér lét Timman sig falla á tíma, enda mátiö á næsta leiti. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.