Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1982, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1982, Blaðsíða 1
•.V. 'ÍWWf 20. tbl. 12. júní 1982. — 57. árg. Morgunninn eftir köldustu maínótt á öldinni Maíhret teljast naumast til tíöinda. Þó veröur noröanáhlaupiö fyrstu daga maímánaðar fœrt í annála, vegna þess hve hastarlegt þaö var: Stórhríö noröaniands og vegir ófærir, en eina nóttina rúmlega 7 stiga frost á Suöurlandi og 12,5 stig viö jörou. Það var kaldasta maínótt á öldinni og raunar frá 1892. Myndirnar eru teknar í Mosfellsdal morguninn eftir. Þá var á sinn hátt fallegt, en þaö var köld feguro og ekki vorlegt um að litast; Móskarðshnjúkarnir hvítir og „vötn í klaka kropin".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.