Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1982, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1982, Blaðsíða 8
Hrísgrjónaakur plægður á Bali. Ævintýrafi j;.W€- Komodo-drekar aö éta geit (sá til hægri er 290 sm á lengd). Maður af Asmat-þjóðflokki að tína skjaldbökuegg. Hinn 14. ágúst á sumri komanda er skipiö Lindblad Explorer væntanlegt til Reykjavíkur á árlegri för sinni um hnöttinn. í fyrrasumar gekk eg um borö á því á höfninni í Denpasar á eyjunni Bali og fór meö því í 4052 sjómílna ævintýraferö um austur- hluta Indónesíu, til Nýju-Guineu, og þaöan norður til Manila á Filippseyj- um. Þessi ólýsanlega för hófst meö því að Bali var skoöuö. Fæstir Balibúar hafast við í húsum í hinni venjulegu íslenzku merkingu þess oros, þ.e. undir þaki og innan fjögurra veggja. Þess í stað er giröing umhverfis að- setursstað fjölskyldunnar (com- pound), og fyrir innan hana eru nokkrar byggingar þar sem matur er útbúinn, sofið og helgiathafnir um hönd haföar. Aðeins ein þessara „bygginga" er alveg lokuð, en það er matarbúrið. Loftslagiö er heitt og rakt, og þak telst til þæginda, en ekki veggir. Sama máli gegnir um musterin, sem eru þaklaus. Þaö eru nokkrar skreyttar súlur og vegglausar byggingar. Hinar hindú- búddísku trúarathafnir, sem eg varö vitni aö, fóru að öllu leyti fram undir berum himni. Söfnuöurinn kraup á steinstétt meö- an presturinn snart varir viöstaddra meö blómi. Fólkiö á Bali vinnur mikið, enda er veð-< urfari þannig háttaö aö rækta má hrísgrjón þar áriö um kring. Hrísgrjón ná fullum þroska á þremur og hálfum mánuói frá sáningu. Eg sá á einum og sama staö kon- ur vera aö þreskja og karla plægja og sá í 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.