Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Blaðsíða 1
Fyrir fáeinum vikum var þetta friðsælt og afskekkt heinufeoni og næstum fullkomlega ókunnugt afganginum af veröldinni. Nú hefur þessi staður orðið miðja í blóðugum styrjaldarátökum og allir kannast við höfuðstað Falklandseyja úr fréttunum: Port Stanley. Fljótt á litið minnir bærinn á Færeyjar eða Noreg, en bílarnir gefa ótvíræða bendingu um sambandið við Bretland. íslendingur lýsir ferð um Falklandseyjar Trúlega hafa ekki margir Islendingar komið til Falklandseyja, en dr. Sturla Friðriksson var þar nýlega á ferð og lýsir í grein í blaðinu náttúru, mannlífi og öðru sem fyrir augu bar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.