Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1982, Side 1
Fyrir fáeinum vikum var þetta friðsælt og afskekkt heinufeoni og næstum fullkomlega ókunnugt afganginum af veröldinni. Nú hefur þessi staður orðið miðja í blóðugum styrjaldarátökum og allir kannast við höfuðstað Falklandseyja úr fréttunum: Port Stanley. Fljótt á litið minnir bærinn á Færeyjar eða Noreg, en bílarnir gefa ótvíræða bendingu um sambandið við Bretland. íslendingur lýsir ferð um Falklandseyjar Trúlega hafa ekki margir Islendingar komið til Falklandseyja, en dr. Sturla Friðriksson var þar nýlega á ferð og lýsir í grein í blaðinu náttúru, mannlífi og öðru sem fyrir augu bar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.