Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1983, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1983, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu amwoj RAf- TAUC- KXAMP AHA karl- þý'R t*r- IH6T- A«Hit ASK- A«. ■ T,r Tíl Fi*M| SHfRT- lÁuít ÍTTAE S£TRI V K 0 M A AJ r A L A R b K£T8A loFAB A K A R 'o M A © ] Frum- EFHI T o í> V A u F A LÍK r V u Á 0. A 1 Aauift Qww.1 F A M T A R N i R u ■ 1 L M A L L A fVRR R PÚKAR RHK- KoaM 'A R A R OHR- Í,N«I kiMD A T 1 E r A Þ*\ur f'»K A H A ■ ÍRTLLA JUOA Æ P» A Stríík 1 i> IktBÁl ÓSViFiíA s N Æ £> l R \tr£ IClavci B A fi- R ICU5K HMlF- »* L 'o 1 H E M r> u R 'i t! R E KtM«I ÞTKTA A L HUVUlf VEsécD 0 K nTiLL Kona 1) R pvys 'ALAIL 'n í. V A L x> U fc ’E A&' <,< e F T N 1 LA® 'a R ötinr- TA1 L n R L Á T k T L'iTILL iTfi Mf u« 5 r A U K U K RETkur L'iTIL r o <, A L A $ r ÁMA, T u M N A ÍÚT A S K u R flínw Æ R A 'A P5Av\- ST^pie A <á ftM.- HoTlO N U T U N) rfi* M 'a T r Varð- ANÞl u N7 HUC- LMSM R A A N VSIiK- UHNIN N 'A 1 N ToRP HRV«A i R ? A r'’ ^ J|L ^fl 7 c| LTetA CvERT Brúm- AR ■ Ó0AKL- MAR UMR- MIÐI ■ LAÓ.- H£MT ófwauí 5AMAM llfáéúáw /1 v Kvenna- BdsaR l ImplftKÍ1 -> 1 r L n 4; Kvew- D-/RIÐ 5mr- ORÐ VíTtftR 1. TAH. Ktn Hita A NSfcl UNA LEYWD óuÐ 5VALI StÓM TÖ LU- STAíA Sptu- e r m i s M N - Ui>UH 1 f- 'fí'LlR e/N s 'otti SfFUM TVffiR. LINS FíRim HeRMiR £ FTlR /VloálA 'oH R- E/MK- Aft BecTi IfJCtAtfA i ýilÍMiRÖI *ri4.A DýRIM V ÁRLA ■ FoR- F6€> - HÖRHU- t-'iK- AR. MTÓMfuS MATUR Bl?7ÓJT- W'AL/M ^6Rai RÓiTuR. 6akt- e«.\A jfJÁKAR 1 Hv*f> VÆ.L fAMil E Nt>- IFL <-*V/£> +tókv' EYÐA an ÞRS.TA m FÆ® 1 + LL FsuMerAJi l<tl i uLu\a- HbíOi>V IMN |>Rhí>l L'iVC- AMÍ - HLuTI Kvvc,- LRUSRI G,<-+«5 Gilbert og Sullivan Frh. af bls. 3. hikaði við að halda lengra á braut léttra tónsmíða burt frá „virðulegri" tónlist, en þar hafði hann þegar náð árangri. Einnig var hann sárþjáður vegna nýrna- eða blöðrusjúkdóms og dró það verulega úr eldmóði hans. Þessi sjúkdómur átti eftir að þjá hann ævilangt. Eftir frumsýningu Særingamannsins hélt hann því suður á bóginn á vit sólar og synda. Sullivan var staddur í Nice í árslok 1877 þegar honum barst handritið að Skipi hennar hátign- ar ásmt bréfi frá Gilbert, sem skrifaði: „Ég er viss um að þú verður mjög ánægður með þetta.“ Það reyndust orð að sönnu. Sullivan snéri aftur til Lundúna skömmu síðar svo heillaður af verkinu að hann tók þegar til við að semja tónlistina þrátt fyrir miklar þrautir og loforð um að taka þátt í Tónlistarhátíðinni í Leeds. „Ég samdi nokkrar ljóð- línur og á meðah fann ég ekki sársaukann,“ skrifaði Sullivan: „Þegar kvalaköstin liðu hjá samdi ég svolítið meira þangað til þrautirnar yfirbuguðu mig aftur. Aldrei var tónlist samin við jafn erfiðar aðstæður." Verkið var frumsýnt með glæsibrag þann 25. maí 1878. Skömmu síðar skall svæsin hita- bylgja á Lundúnum (veðrið var eitt af því fáa sem D’Oyly Carte réði ekki við). Hitinn í borginni og þá sérstaklega í neðanjarð- arleikhúsi þeirra félaga varð óbærilegur. Aðsóknin snarféll og aðstoðarforstjórarnir misstu stjórn á sér. Sex sinnum ráku þeir alla flytjendur, sex sinnum hafði D’Oyly Carte skipanir þeirra að engu. Þetta var að sjálfsögðu óbærilegt ástand og til að bjarga sýningunni buðust leikararnir sjálfir til að vinna fyrir þriðjungi lægri laun en um var samið. A þetta féllust for- stjórarnir og Skip hennar hátign- ar lifði af sumarið. Hinsvegar var ljóst af þessu að Gaman- söngleikafélagið átti ekki fram- tíð fyrir sér. Reynt að nema á brott leiktjöld og muni Síðla sama sumar stjórnaði Sullivan tónleikum í Covent Garden og ákvað þá að flytja nokkra söngva úr Skipi hennar hátignar. Fyrsta kvöldið voru þeir klappaðir upp þrisvar. Fólk tók að streyma í Opéra Comique til að sjá sjálft verkið. Fyrir ág- ústlok var Skip hennar hátignar sýnt fyrir fullu húsi á hverju kvöldi. D’Oyly Carte skipulagði sýningarferðir út á land og blöð- in líktu vinsældum verksins við æði, sýningar urðu 700. Samt voru aðstoðarforstjór- arnir ekki til friðs. Þeir vissu að í leigusamningnum var ákvæði um viðhaldsskyldu sem gerði að verkum að D’Oyly Carte yrði fyrr eða síðar að loka leikhúsinu um tíma. Þeir minntust þess að Særingamaðurinn hafði gengið treglega um jólin 1877. Nú ákváðu þeir að loka Opéra Com- ique fyrir jólin, þannig að ekki Savoy-leikhúsið, sem Richard D’Oyly Cartc lét reisa árið 1881. Það var fyrsta leikhús Englands sem var að fullu raflýst og var auk þess með fjölda annarra nýjunga. Það vatð heimili gamansöngleikja þeirra Gilberts og Sullivans, sem gengu undir nafninu „Savoy Operas“. Fastagestir þeirra félaga kölluðust „Savoyards“. var hægt að hefja sýningar að nýju fyrr en í febrúar. Þessi endaleysa ógnaði öllu starfi D’Oyly Cartes og hann hófst þegar handa um að leysa öll þau bönd sem tengdu hann og hans fólk þ.á m. Gilbert og Sullivan þessum svokölluðu forstjórum og duttlungum þeirra. Lokaátökin við forstjórana urðu að kvöldi 31. júlí 1879, sem samkvæmt samningi var síðasti valdadagur þeirra. I miðri 374ðu sýningu Skips hennar hátignar birtust tveir forstjóranna með það sem Gilbert og Sullivan kölluðu „skríl“ og hestvagna og reyndu að nema á brott Ieiktjöld og muni. Það kom brátt í ljós að ætlun þeirra var að koma á laggirnar eigin sýningu á Skipi hennar hátignar og græða þannig á hinum gífurlegu vinsældum sem sýningin naut. Það kom til átaka og hefði ekki leikarans George Grossmith notið við hefði sýningin eflaust leystst upp. Fyrrum félagar D’Oyly Cartes opnuðu eigin sýningu á Skipi hennar hátignar en áheyr- endum var nóg boðið og eftirlík- ingin sökk fljótlega. D’Oyly Carte stefndi þessum uppskafningum. „Auðvitað unn- um við málið,“ sagði hann síðar, „en á meðan á því stóð varð Fé- lagið gjaldþrota, við fengum engar skaðabætur og urðum að greiða eigin málskostnað." Upplausn Félagsins þýddi að hægt var að hefjast handa að nýju. D’Oyly Carte, Gilbert og Sullivan stofnuðu eigið félag og lögðu fram 1.000 sterlingspund hver. „Ágóða skal skipta jafnt þegar öll útgjöld hafa verið greidd." Enn átti D’Oyly Carte langt í land að eiga eigið leikhús. Og á þeim árum sem fóru i hönd varð hann að standa í ströngu til þess að fá snillingana sína til að vinna saman, því þeir áttu að engu leyti skap saman. En grundvöllurinn að „markmiði lífs hans“ var lagður: Hann hafði skapað Gilbert og Sulli- van. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.