Alþýðublaðið - 13.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-eftA *&t af JLll»ýl»wdBlolclöBiaaaa ' 1922 Mánudaginn 13. febrúar. 36 tölublað „Alþýðusamband íslands" Á Eyrarbakka og Stokkseyri. í siðastliðnum desembermánuði skrifar verkamannafélagið „Bír*n" á Eyrarbakka til st|órnar Alþýðu- sambmdsins í Reykjavík, þar sem íélagið blður um upplýsingar allar ¦og skilytði þau, er uppfyila' þurfi til þess að fá inngaungu f sam- bandið. Stjórn sambandsins sendi þá þegar ýms þau plögg er að íþessu lúta. Jafnframt berst stjórn sam- 'laandsias beiðni frá Birufélaginu •im það, að sendur sé maður austur þangað, er skýrt geti þeim ítá starfsemi sambandsins óg svar •að fyrirspurnum þeim er þeir óski að leggja fyrir sendimann þann, *r til þess yrði valinn. Vegna annrfkis sambandsstjórn- ar dróst þessi för þar til sunnu- dagitin 5 þ. m., að eg, eftir að •'Jiaía verið falið að fara ferð þessa, lagði af stað áleiðis austur. Eg kom til Eyrarbakka að kvöldi þess 6. s. m. og mestíi á fundi íélagsins þann 7., i fundarhúsi ssem er eign hreppsfélagslns og er ¦ aðal samkomuhúsið á Eyrarbakka IPundurinn var m]ög fjölmennur •og stóð yfir i fullar fímm stundir. í umræðum lýsti sér nsjög ein dregina áhugi fyrir framgangi ýmsra þeirra mála, er standa á stefnuskrá alþýðuflokksins. Eftir •iangar og fjöragar umræður sam þykti fundurinn nær einróma að fá .Bárufélagið" á Eyrarbakka innritað f félagatölu Alþýðusam- fcandsins. 1 Síokksoyri. Þessa sömu daga er áður er getið, hafði stjóra verkamannafé' lagsins „Bjarmi" á Stvkkseyri á kveðið, að fá mig til að mæta á /undi í þeirra íélagi á miðviku •daglna þann 8. sáma mánaðar. Eg kom á íundarstaðinn á tilsett sum tima, skipuðu Stokkseyringar sér þar mjög fjölmennir. Fundur- inn var settur ki 4V4 s. d. og stóð til kl. 10V2. Uiðu umræður þar la'ngar og fjörugar. Þar eins og á Eyrarbakkafundinum var mjög mikill áhugi meðai manna um hin ýmsu stefnumál Áiþýðu fiokksins, og starfserai sambsnds- ins. Að lokoum umræðum var samþykt með yfirgnæfandi meiri hluta fundarmanna að geraat með Hmir Aljpýðusaœbandsins. Óg var •mér falið að afhenda stjórn sam bandsins umsókn beggja þessara félaga þar um. Þéss skal enn fremur getið, að „Báran" á Eyrarbakka telur lið lega 150 félaga, og mun nánar vikið að starfsemi þess féiags hér í blað-nu siðar. Félagið „Bjarmi" i Stokkseyri mun telja 110 félagsmenn er halda fundi sfna í mjög myndar- legu samkomuhúsi, sem er eign hreppsiss að hálfu á móti Ung- mennaíélaginu. Að endingu vil eg þakka Eyr- bekkingum og Stokkseyringum fyrir þær góðu viðtökur er mér munu leogi í minni. Mér er gleði að votta hér að dáun mina á þeim þroska og skiInÍBgi er þeir þar eystra hafa fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar á íslandi. Reykjavik, *% 1922. Kjartan Ólafsson. ^verframldðirauðimt? Það er tiltölulega einfaldur sann- leikur, að vinnán er móðir alls auðs, að það er vinnan, og hún ein, sem skapar alt verðmæti. «Já vinnan og peningarnir", seg}a sumir. Það þarf vinnu til þfss, að framleiða verðmæti, en það þarí Ifka penioga, það þarf reksturakostnað Hvað gæti vinnan framleitt, ef engia væru framleiðslutækin r Þeir, sem þetta segja, þeim fer líkt og ' manninum, sem sagðist ekki hafa setið á jörðinni, hann hefði setið á þúful Þeir hafa ekki athugað, að það var vinnan og ekkert annað en vinnan, sem skapaði framleiðslu- tækin og rekstursféð, sem nauð- synlegt cr við starfrækslu hvers fyrirtækis. Sem stendur eru framieiðslu- tækin og rekstursféð á valdi fá- mennrar atvinnurekanda stéttar.— En er það vinna atvinnurekand- ansa, sem framleiddi framleiðslu- tækinr Nei, það gerði vinna al- þýðunnvr. Það er vinna, sem að verkalýðurinn hefir uinið, sem hefír framleitt alt það verðmæti, sem nú er í höndum einstakra manna, og þetta verðmæti er skap- að af mistnuninum [á kaupi því, sem verkamanninum er goldið, eg á verðmaii því er hann fratn- UioHr. — Hér á landi eru ekki til neinar skýrslur um það hve miklu þessi mismunur nemi. En opin- berar skýrslur bæði úr ýmsunt löndum Norðurálfunnar, og frá Vesturheimi, sýna, að fyrir hvern pening, sem verkamaðurinn fær ( kaup, framleiðir hann tveggja peninga verðmæti. Ogþaðerfýrir verðmæti þess peningsins, sem verkamaðurinn fær ekki, sem alt verðmætt er fengið, sem er f hönd- um atvinnurekenda-stéttarinnar. Jafnaðantefnan (sósialisminn eða kommúnisminn) gengur út á það. að gera framleiðilutækin 'að þjóð- areign. Með þvi móti getur þjóðin sjálf hlotið arðinn af vinnu sinni. Þá lendir hann ekki, eins og nú, i vcsum örfárra manna. Þeir sem vinna, fá þá aiðinn af vinnu sinni. En þó að það sé tiltölulega auðskilið mál, að það er vinnan, sem skapar verðmætið, þáð err

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.