Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1984, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.1984, Blaðsíða 13
INGIMAR ERLENDUR SIGURÐSSON Eftirmæli við jólakort þykkum kalksteini. Fyrir neðan kalksteininn hefur verið grafið fyrir tveimur hæðum til viðbót- ar. Menn kynnu að ætla, að það væri drungalegt inni í bygging- unni. En mikill hluti hins nýt- anlega rýmis nýtur eðlilegrar birtu. „Fjargluggi" („telewin- dow“) á þakinu sendir myndir utan af götunni niður á neðstu hæð gegnum röð af linsum og speglum. Myndin, sem birtist, er aðeins 60x90 sm, en það stendur til bóta í byggingum framtíðar- innar, segir Bennett. Að auki er komið fyrir endurkastslinsum á palli á þaki hússins, og þær senda sólarljós 20 metra niður. Tveir rafknúnir speglar fylgja sólinni allan daginn og endur- kasta ljósinu til miðlægs safn- glers, sem sendir það inn í bygg- inguna. En af hverju er verið að byggj a niður á við í staðinn fyrir hið gagnstæða? Orkunýting er ein ástæðan, segir Bennett. „Mismunur á hitastigi í Minne- sota getur orðið um 130 gráður á Fahrenheit, en þegar komið er 7,5 m niður í jörð, er hitinn um 50°F allt árið.“ (Um 10 gráður á Celsius). Byggingar neðanjarðar leyfa einnig betri nýtingu lands- ins frá fagurfræðilegu sjónar- miði og auðvelda til að mynda varðveizlu sögulegra staða. Þó að Bennett haldi fram þessu sjónarmiði, telur hann ekki, að allar byggingar ættu að vera grafnar niður. „Við þurfum að breyta hugmyndum okkar um Jólavagga Vöggu hvítri vetur ruggar, varla andar blær. Hvítir eru himinskuggar, hnígur jólasnær. Vonarbarn sem veika huggar, varla hjartaö slær. Signdir eru sálargluggar, sjálfur guö þeim nær. Af heiminum Ö, bróöir er betra rauöur að bölvast en vera dauöur? Er villa að viröast snauður hver valdboðinn lifsins auöur? Ö, jaröbundni jarmasauður, þinn Jesús er háll og blauöur. Krossbögull Vort jaröneskt líf fær jólagjöf, Jesús böggul færir oss; en á því verður ævitöf, aö vér leysum bandsins kross. Hann opnast síðar eins og gröf. Friöarstefna Ei færir trúin friö fönguð af hérlyndi manns; hún fórnar fyrir griö fagnaöar-erindi hans og himnesk opnar hliö hersveitum andskotans. Sólarfall Viö jarösungum dáin jólin, Jesúbarniö sem snjár. Þá fylgdi þeim fallin sólin, fölrautt upprisutár. Mynd: Einar Hákonarson Þessi bygging, sem er í, en þó aðallega undir, lóð hiskólans í Minnesota, nær ylir 30 metra íjörð niður. Hún er kölluð neðanjarðar-skýjakljúfur, en klettakljúfur væri öllu réttara. Rannsóknastofur og skrifstofur eru undir götuhæð, en tækjabúnaður fyrir Ijós og hita er í 6 metra hirri byggingu, sem er ofanjarðar. borgir, og hlutverk bygginganna og veðurfar á að skera úr um það, hvaða byggingar eigi að vera neðanjarðar." Hvernig er að vinna neðan- jarðar? Bennett segir, að hin nýja bygging sín hafi ekki verið í notkun nógu lengi til þess að hægt sé að meta, hvað þeim finnst, sem í húsinu dveljast. En hann bendir á, að fólk sem hafi verið um tíma í svipuðum, en að vísu grynnri, byggingum, hafi undrazt það, hversu bjartar, loftgóðar og vistlegar þær geti verið. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 10. MARZ 1984 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.