Alþýðublaðið - 13.02.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 13.02.1922, Side 1
Alþýðublaðið Geflð út af AlþýðuflokkmiiB 1922 Mánudaginn 13. febrúar. „Alþýðusamband íslands“ Á Eyrarbakka og Stokkseyri. í síðastliðnum desembermánuði skrifar verkamannafélagið „Báran* á Eyrarbakka til stjórnar Alþýðu- sambindsios i Reykjavík, þar sem félagið biður um upplýsingar allar og skilyrði þau, er uppfylla þurfi til þess að fá inngaungu í sam- bandið. Stjórn sambandsins sendi þá þegar ýms þau piögg er að þessu lúta. Jafnframt berst stjórn sam- bandsius beiðni frá Barufélaginu utn það, að sendur sé maður austur þangað, er skýrt geti þeim írá starfsemi sambandsins og svar að fyrirspurnum þeim er þeir óski að leggja fyrir sendimann þann, >er til þess yrði valinn. Vegna annríkis sambands&tjórn- ar dróst þessi för þar til sunnu- •daginn 5 þ. m., að eg, eftir að kafa verið falið að fara ferð þessa, lagði af stað áleiðis austur. Eg kom til Eyrarbakka að kvöldi þess 6. s. m. og mœtti á fundi íélagsins þann 7., í fundarhúsi aem er eign hreppsfélagslns og er aðal samkomuhúsið á Eyrarbakka íFundurinn var mjög fjölmennur og stóð yfir í fultar fimm stundir. 1 umræðum lýsti sér mjög ein dreginn áhugi fyrir framgangi ýmsra þeirra mála, er standa á stefnuskrá alþýðuflokksins. Eftir langar og fjörugar umræður sam þykti fundurinn nær einróma að fá „Bárufélagið* á Eyrarbakka innritað f félagatölu Alþýðusam- bandsins. Á Stokkseyri. Þessa sömu dæga er áður er getið, hafði stjórn verkamannafé- lagsins „Bjarmi" á Stvkkseyri á kveðið, að fá mig tii að mæta á íundi i þeirra félagi á miðviku áaglnn þann 8. sama mánaðar. Eg kom á fundarstaðinn á tilsett <um tínaa, skipuðu Stokkseyringar , sér þar mjög fjölmennir. Fundur- | inn var settur kl 4V4 s. d. og J stóð til kl. xoVa. Uiðu umræður þar langar og fjörugar Þar eins og á Éyrarbakkafundinum var mjög mikill áhugi meðai manna um hin ýmsu stefnumál Alþýðu flokksins, og starfserai sambands- ins. Að lokoum umræðum var samþykt með yfirgnæfandi meiri hluta fundarmanna að gerast með litmir Alpýðusambandsins. Óg var tnér falið að afbenda stjórn sam bandsins umsókn beggja þessara félaga þar um. Þéss skal eun fremur getið, að „Báran* á Eyrarbakka telur lið lega 150 féiaga, og mun nánar vikið að starfsemi þess félags hér í blað nu síðar. Félagið „Bjarmi" á Stokkseyri mun telja 110 félagsmenn er halda fundi sína í mjög myndar- legu samkomuhúsi, sem er eign hreppsins að hálfu á móti Ung- mennafélaginu. Að endingu vll eg þakka Eyr bekkingum og Stokkseyringum fyrir þær góðu viðtökur er mér munu leogi í minni. Mér er gleði að votta hér að dáun mína á þeim þroska og skilniogi er þeir þar eystra hafa fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar á íslandi. Reykjavík, I0/a 1922. Kjartan ólafsson. Qver Jramleilir aulinn? Það er tiltölulega einfaldur sann- leikur, að vinnan er móðlr alls auðs, að það er vinnan, og hún ein, sem skapar alt verðmæti. Já vinnan og peningarnir", 36 tölublað segja. sumir. Það þarf vinnu til þess, að framleiða verðmæti, en það þarf líka peninga, það þarf reksturakostnað Hvað gæti vinnan framleitt, ef engia væru framleiðslutækin? Þeir, sem þetta segja, þeim fer likt og manninum, sem sagðist ekkí hafa setið á jörðinni, hann hefði setið á þúíul Þeir hafa ekki athugað, að það var vinnan og ekkert annað en vinnan, sem skapaði framleiðslu- tækin og rekstursféð, sem nauð- synlegt cr við starfrækslu hvers fyrirtækis. Sem stendur eru framleiðslu- tækin og rekstursféð á valdi fá- mennrar atvinnurekanda stéttar. — En er það vinna atvinnurekand- anna, sem framieiddi framieiðslu- tækiní Nei, það gerði vinna al- þýðunnor. Það er vinna, sem að verkalýðurinn hefir utnið, sem hefir framleitt alt það verðmæti, sem nú er í höndum einstakra manna, og þetta verðmæti er skap- að af mismuninum [á kaupi þvi, sem verkamanninum er goldið, og á verðmœti þvi er kann fram- leiðir. — Hér á landi eru ekki til neinar skýrslur um það hve miklu þessi mismunur nemi. En opin- berar skýrslur bæði úr ýmsum löndum Norðurálfunnar, og frá Vesturheimi, sýna, að fyrir hvern pening, sem verkamaðurinn fær < kaup, framleiðir hann tveggja peninga verðmæti. Ogþaðerfyrir verðmæti þess peningsins, sem verkamaðurinn fær ekki, sem alt verðmæti er fengið, sem er í hönd- um atvinnurekenda-stéttarinnar. Jafnaðaritefnan (sósialisminn eða kommúnisminn) gengur út á það. að gera framleiðslutækin að þjóð- areign. Með því móti getur þjóðin sjálf hlotið arðinn af vinnu sinni. Þá lendir hann ekki, eins og nú, í vcsum örfárra manna. Þeir sem vinna, fá þá arðinn af vinnu sinni. En þó að það sé tiltölulega auðskilið mál, að það er vinnan, sem skapar verðmætið, þáð er,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.