Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1985, Page 16
Stór, sterkur og stundvís
Stór bílafloti
r
B.M.VALLA hefur yfir að ráða stórum
og öflugum steypubílaflota. (Þú sérð
ekki nema brot af honum hér fyrir ofan)
Stór bílafloti er frumskilyrði fyrir
skjótri afgreiðslu steinsteypunnar á
byggingarstað.
Til þess að halda honum úti af
krafti dugir ekkert minna en að reka
fullkomna steypublöndunarstöð, þá
afkastamestu hérlendis.
Það er ejnmitt það sem
B.M.VALLA gerir.
Sterk steýpa
Styrkur B.M.VALLÁ felst ekki síst í
gæðum steinsteypunnar sem bílaflotinn
færir viðskiptavmum okkar.
Sterk og endingargóð steypa er
forsenda þess trausts sem við njótunp
Því tökum við hjá B.M.VALLÁ
enga áhættu og starfrækjum rannsóknar-
stofu þar sem sérfræðingar sjá um strangt
og reglubundið gæðaeftirlit.
Þar er fylgst með öllum þáttum
framleiðslunnar, allt frá vali hráefna
til fullhrærðrar steypu.
Stundvísir starfsmenn
Mannskapurinn sem stjómqr bílaflota
og framleiðslu B.M.VALLÁ veit að
það síðasta sem húsbyggjendur mega
við er seinkun á afhendmgu steypu.
Afhending á réttum tíma sparar
bæði tíma og peninga.
Þess vegna er stundvísi og lipurð hjá
starfsmönnum okkar regla en ekki
undantekning. Þú mátt treysta því.
B.M. VALLÁ!
8
c
*
D
<
('
16
Láttu reyna á yfirburði B.M.VALLÁ.
Komdu í Nóatún 17 og ræddu við okkur.
Þú getur kynnt þér greiðslukjörin í leiðinni.
Stórir, sterkir
| og stundvísir.