Alþýðublaðið - 13.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Rafstöðvar til söln. Rafstöðin á Vífilstöðum er til sölu; 15 hestafla Dieselmótor og IO hest fla varsmótor (Daamótor), rafvé! 15 hestafla ásamt mælatöflu og mælum og rafgeymir 135 amper&tuuda. Ennfremur er rafstöðin á Lauganesspítaia til sölu: 6 hestafla mótor með rafvél og töflu og lé- legum rafgeymi, M*nn snúi sér’til Guðmuodar J. Hlíðdals, verkfiæð- ings í R ykjavík, eða beint tii ríkisftjórnarinnar. Líkkistuvi nnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. stöð þess f Poldhu, sé lækkuð úr 2 »h 6d ofan i i sh. 2 d. orðið {að viðbættu gjaldi til skipsins, sem vanalega er 4 d ) — 237 þrep eru upp á efsta pallinn i minnisvarða W^iter Scott í Edinborg, eða svo sagði maður blaðmu sem var að koma frá út löndum um daginn. — Búist er við að verkamanna flokkurinn brezki h-fi yfir 400 frambjóðendur vtð næstu kosn ingar. t brezka parlamentinu eiga alls 602 þingmenn sæti, þegar ír land er dregið frá. Hjálparatðð Hjúkrunarfélagsmt Líkn er opín sem hér segir: Minudaga . . kl II—12 f. h Þriðjudaga . . — 5 — 6 a. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e k Föstudaga ... — 5 — 6 e. k Langardaga . — 3 — 4 e h. Bjúkrasamlag Reykjaríknr. Skoðunarlækntr próf. Sxm. Bjara- héðinsson. Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstími kl. 6—8 e. h Alþbl. kostar I kr. á mánuði. GÖDgUBtafur merktur, hefir verið tekinn í misgripum í Bárunni á föstudagskvöldið. Skii- ist á afgr Alþbl. 011um ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gumrrsí stfgvél og skóhiifar og annan gummi skófatnað, einnig að bezta gummí iímið fáist á Guinmf vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76 Fátæikur steinsmiður, sem að vanur er legsteinasmfði getur fengið dálitla atvinnu. A. v. á. Drengjaklossar á 8 kr. parið fást a Vitsst II (kjallaranum) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrilcsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. stöðugt ónáða nágrenni kofans. En vegna þess, að hann hafði ætíð með sér byssu og skambyssu, óttaðist hann þá Iítið, nú orðið. Hann hafði styrkt gluggaverjurnar og búið til svo á- gæta hurðarloku, að hann óttaðist ekki árásir villidýra á kofann meðan hann var á veiðum. Fyrst 1 stað skaut hann mikið af villibráð út um gluggana, en smám saman lærðu dýrin að óttast grenið sem sendi þrumur í allar áttir út frá sér. I tómstundum sínum las Clayton. StuDdum las hann hátt fyrir konu sína úr bókunum, sem hann hafði flutt með sér. Meðal þeirra voru margar barnabækur — myndabækur, stafrófskver og lesbækur — því þau vissu, að barnið þeirra mundi verða svo gamalt, áður en það kæmi til Evrópu, að það hefði gagn af þeim. Oft skrifaði Clayton í dagbók sína, sem hann vand- ist á að rita á frönsku. í henni skýrði hann frá því, sem á daga þeirra dreif. Bókina geymdi hann í dálitl- nm járnkassa. Ári eftir að sonur háns fæddist leið lafði Alice að næturlagi út af eins og ljós. Hún fékk svo hægt andlát, að Clayton var langan tíma að átta sig á því, að hún væri dáin. Hann var lengi að komast að því, hve ástæður hans væru í raun og veru óttalegar, og það er vafasamt að hann f sorg sinni hafi nokkurn tíma gert sér fyllilega ljóst, að ábyrgð hans margfaldaðist gagnvart ómálga barninu, eftir fráfall móðurinnar. Seinasta línan f dagbókinni var skrifuð morguninn sftir andlát konunnar, og hún segir ljóslega frá sorg hans og þjáningum, þar sem hann stendur nú einn uppi og þarf að sjá fyrir hvítvoðungnum, hÚD er stutt, en hún segir meira en heil bók: .Barnið mitt grætur sáran eftir mat. — Ó, Alice, Alics, hvað á eg að gera?“ Og þegar John Clayton skrifaði síðasta orðið, hætti hendi hans að eilífu að skrifa, höfuð hans hné mátt- vana fram á útréttar hendurnar, sem láu fram á borðið, sem hann með svo mikilli fyrirhöfn hafði smíðað handa ástvinunni, sem lá nú bleikur nár 1 rúrnmi við hlið hans- Langan tfma rauf ekkert dauðakyrð skógarins nema sárt kvein barnsins. IV. KAFLI. Aparnir. í skógi hæðarlandains mílu frá hafinu var Kerchak gamli, apinn, æfareiður og hoppaði milli þjóðar sinnar. Ungu og léttu aparnir klifruðu upp 1 trjátoppana til .þess að komast undan bræði hans, og þeir hættu lífi sínu út á greinar, sem varla héldu þeim uppi, fremur en að eiga það á hættu, að verða fyrir barðinu á Ker- chak, þegar hann óð berserksgang. Hin karldýrin fóru í ýmsar áttir, en ekki fyr en hinn bálreiði Kerchak hafði bitið flyksu úr bakinu á einum þeirra. Ógæfusamur kvenapi misti handfesti á grein hátt uppi, og datt til jarðar rétt að segja við fætur þorparans. Hann réðist á hana með öskri miklu, reif með froðu- fellandi kjaftinum bita úr síðu hennar, og barði hana svo til dauðs með grein, er hann hafði brotið af tré.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.