Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Þriðjudaginn 14. febrúar. 37 tölublað Leiðbeining við kosningar í Hafnarfírði. Þegar kjósandinn kemur A kjörstaðitm, segír hann til nafns síns toig er honum íenginn kjörseðill og visað inn í kjö-kiefe. Þar Jiggur blýantur á borði og með honum setúrkjósandinn kross framan við bók<-.taf þess lmta sem hann ætlar að kjóna. Listi alþýðunnar við þessar kosningar er B-Hstinn. Alþýðufólk sétur því kross við B, svo að kjörseðillisn lítur þannig út: r A-listi X B-listi Óiafor Böðvarsson t > ' . < ¦ ¦ Q Gunnlaugur Kristmundsson \ Olafur Þórðarson 1 Guðmundur Jónasson Kjósandinrt œá ekki gera neinskonar merki á seðiiinn annað en krossioa framan við B Hafcfirðingar! Látið þau ekki vanta þessi tvö atkvæði sem varit aði um daginn til þess áð álþýðulistinn kæmi að báðum sínum monnuml Verum samtaka! Á miðvikudaginn kemur, þann £5. þ. m., fara fram kosningar til Ísæjarstjórnar héf "í Hatnarfirði. Hjá verkamannafélaginu eru sömu menn f kjöri og við síðustu kosn- iibgar, Gucnlaugur Kristmundsson kennari og Guðmundur Jónasson vérkstjóri. Verkamannafélagið held- ur sama Hsta bókstaf og þ&ð hafði við síðustu kosningar, sem er bók- stafurinn B. B-listinn er þvi listi Alþýðu- Jíokksins i Hafnarfirði. Verum nú sáíœt&kal Andstæð- ingar hervæðast á móti okkur, ett Iátum oss það ekki í augum vaxa, -og þótt sumir andstæðingar Icasti að oss ókvæðiiorðum, þá gétum við vérið viss um, að slíka Öhæfu gera ekki aðrir ea þeir, sém eru •lítilsigldif að viti og íitlum mann kostum búnir. Ég íyfif mitt leyti legg ekki eyru að neinum þvaett- ingi, hvort sem hann er um mig og' míá skoðariasystkini eða áðcfr stæðinga. Á miðvikudaginn kemur efga allir verkamenn og konur og Jafri- aðarsinnar f Hafswrfirði að fylkja sér utan um sfna fulltrúa og kjósa þá. Fylkja $ér undir hið göíuga merki jaraaðarstefttunnar. Fylkja sér undir merki mánnuðar og sið ferðisbetrunar, bera höfuðið hátt og berjast drengiiega. Atyýðumenn og konur í Hafn- arfirðií Munið eítir því að uierkja við ykkar iista, það er Blistann. Munið eftir því að göfug hugsjón kreíst þess af ykkur, að þið eigið að viriria hinn stærsta sigur sem unninn hefií verið af Jafnaðar unönnum hér á laridi við kosning- ar, að þið éigið að vinria hariri héf f Hafítarnrði þann 15. þ. m. á miðvikudagmn kemurí Pinnúm sáman og sigruml Hkfriatfkðiv Í2. febr. 1922. 'tst Jéhannesson. 0 0 0 % 0 0 o 0 0 0 0 0 +0000 01 ¦• . • Aljiing er settí Stúkan Eíiningisi nr. 14 Eninuist þess með stórri Skemtisamkomn @g f lutaveltn á miðvikudsgskvöldið kl. &l/a. Skemtisk^ás 1. Hlutavelta: engin núill (Divsn, Divanábreiða o.fl.) 2 Gamanvisur sungnar. 3. Sjónleikur mjög fjörugur. Að eins fyrir templara! 1»<XXX> 0000000 fi\m\M\ví$i$. 1. Það er fyrir löngu viðurkent, að ðtvinnuleyai %é mikið hér á -landi úm þéssar munðir. Ekki þarf annað en vitna til auglýs- iriganna um atvinnuleysi, sem bæj- arstjórnir kaupstaðanria, þar á meðal Reykjavíkuf, hafa birt. Atviririulsysi raörg hundruð, jafnvel mörg þúsund fyrirvinna, ef ekkert gaman. Það er ekki nóg að horfa á merin svelta, eitthvað verðuf tii bragðs að táka. Allir þeir mörgu atvinnulausu meriri hrópa á vinnu, biðja um vinnu, krefjast vinnii, og einskis ðéma vinriu. En hvað stoðar það. Þéir fá enga vinnu. Valdhafarnir líta' á atvinnuleysið éins og ein- hverja lándfarsótt, sem þjóðin verði að þola, uriz hún af sjálfu sér er hjá liðin. Rlæðiitlar, úttaugaðar konur og mæðuf grátbæna um brauð og föt harida börnum sinum. Þær biðja ekfci að g'efa sér þáð. Þær vilja virina fyrif því og þær vilja að meari þeirra fái að vinna fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.