Alþýðublaðið - 14.02.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.02.1922, Qupperneq 1
1922 Þriðjudaginn 14. febrúar. ■ ...- , ', , 37 tölublað Leiðbeining við kosningar i Hafnarfírði. Þegar kjósandinn ketnur á kjörstaðinn, segír hann til nafns síns 'Og er honum fenginn kjörseðill og vísað inn i kjö klefa. Þar liggur blýantur á borði og með honum setur kjósandinn kross framan við bók«taf þess lista sem hann ætlar að kjósa. Listi alþýðunnar við þessar kosningar er B-listínn. Alþýðufóik setur því kross við B, svo að kjörseðillinn lítur þannig út: A-listi X B-listi Ólafur Böðvarsson ■J Gunnlaugur Kristmundsson Olafur Þórðarson Guðmundur Jónasson Kjósandinn má ekki gera neinskonar merki á seðiíian annað en krossinn framan við B Hafnfirðingari Látið þau ekki vanta þessi tvö atkvæði sem vant aði um daginn til þess að alþýðulistinn kæmi að báðum sínum mönnum 1 «0 l 0 0 ö ♦0000 01 Alþing er settí Stúkan Einlngin nr. 14 - ’ ■ ’f 1 -í r*i • íill minnist þess með stórri Skemtisamkomu ®g Ijintaveitu á miðvikudagskvöldið kl. 8Va. Skemtiski'á s 1. Hlutavelta: engin núill (Dívsn, Divanábreiða o fl.) 2 Gamanvlsur sungnar. 3. Sjónieikur mjög fjörugur. Að eins fyrir templara! ■»0000OOOOOOO jfftvinnuleysið. Verum samtaka! Á miðvikudaginn kemur, þanu 35. þ. m., fara fram kosningar til bæjarstjórnar hér í Hafnatfirði. Hjá verkamannafélaginu eru sömu menn í kjöri og við siðustu kosn- ingar, Gucnlaugur Kristmundsson kennari og Guðmundur Jónasson verkstjóri. Verkamannaféiagið heid- ur sama iista bókstaf og það hafði við síðustu kosningar, sem er bók- stafurinn B. B-listinn er því tisti Alþýðu- Jlokksins i Haýnarfirði. Verum nú samtakal Andstæð- ingar hervæðast á tnóti okkur, en Iátum oss það ekki í augum vaxa, og þótt sumir andstæðingar kasti áð oss ókvæðisorðum, þá getum við verið viss um, að slfka óhæfu gera ekki aðrir én þeir, sem eru lftilsigldir að viti og litlum mann kbstum búnir. Eg fyrir mitt ieyti legg ekki eyru að neinum þvætt- h-H - • • ■ ■■ . -■ ■ v l ingi, hvort sem hann er um mig og mín skoðahasystkini eða aflraí' stæðinga. Á miðvikudaginn kemur eiga allir verkamenn og konur og jafn- aðarsinnar f Hafaarfirði að fyíkja sér ntan um sfna fulltrúa og kjósa þá. Fylkja sér undir hið göfuga merki jafnaðarstefnunnar. Fylkja sér undir merki mannúðar og sið ferðisbetrunar, bera höfuðlð hátt og berjast drengilega. Alþýðumenn og konur í Hafn- arfirði! Munið eítir því að merkja við ykkar iista, það er B listann. Munið eftir þvi að göfug hugsjóh krefst þess af ykkur, að þið eigið að vinha hinn stærsta sigur sem unninn hefir verið af jafnaðar tnönnum hér á landi við kosning ar, að þið eigið að vinna hann hér í Hafnarfirði þann 15. þ. m. á miðvikudaginn kemurt Vinnum saman og sigrum! Hafnarfifði, 12. febr. 1922. Ághst Jókannesson. Það er fyrir löngu viðurkent, :>.ð atvinnuleysi sé mikið hér á - landi um þessar mundir. Ekki þarf annað en vitna tii augiýs- inganna una atvinnuleysi, sem bæj- arstjórnir kaupstaðanna, þar á meðal Reykjavíkur, hafa birt. Atvinnuleysi raörg hundruð, jafnvel mörg þúsund fyrirvinaa, er ekkert gaman. Það er ckki nóg að horfa i menn svelts, eitthvað verður til bragðs að taka. Allir þeir mörgu atvinnulausu menn hrópa á vinnu, biðja um vinnu, kreijast vinnu, og einskis oema vinnu. En hvað stoðar það. Þeir fá enga vinnú. Vaidhafarnir líta á atvinnuleysið eins og ein- hverja Iandfarsótt, sem þjóðin verði að þola, unz hún af sjálfu sér er hjá liðin. Klæðíitlar, úttaugaðar konur og mæður grátbæna um brauð og föt handa börnum sinum. Þær biðja ekki að gefa sér það. Þær vilja vinna fyrir því og þær vilja að tnénn þeirra fái að vinna fyrir •fkjV v > i Li ...•,.... . **■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.