Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Leikfélag Reykjavlkuy Kinnarhvolssystur verða leiknar næstkomandi miðvlkudag og flmtnHag kl. 8. Aðgönumiðar seldir í Iðnó þriðjudag kl 5—7 og dagana sem ieikið er kl. 10—12 og 2—7. Fyrst um sinn verður þetta ieikrit ekki leikið oftav* vit, rn ekki þuríti meira t l að vita að frostið nær dýpra í iaus nm og söltum jarðvegi en viða annarsstaðar Annars er skraf Þ Þ. um umrædda bliðarleiðslu þýð - ingarlaust í þessu sambandi, af því að mikið víðar fraus i vatns leiðslunui þennan vetur þar sem J. Þ. hafði ráðið hvað rörin vo>u grafín djúpt. Að iíkindum heíði frosið f mestallri bæjarleiðsiunni, ef frostið hefði ekki kent mönn- um að láta vatnið renna bæði nótt og dag úr vatnshönunum. í hús- unutn, og vatnið þar af leiðandi verið á sífeldu rensli í aðalleiðsl- unum. ViIJi Þ. Þ. verja skyssur J. Þ. með því að slfkir frostavetr ar sem veturinn 1917—18 séu sjaldgæfír, skal honum bent á að hafís teppir ekki skipagöngur við Norðurland á hverju ari, en þó mundi enginn ístendmgur sem slysalaust hefír komist í kristinna manna tölu byggja á því að haf ! ís kæmi aldrei að Norðurlandi Því ttl sönnunar að vatasleiðsl an sé of grunt gnfin í jörðu, skal þess getið að vatnið fraus í leiðsl unurn út að brunahönunum um ræddan vetur í nalega einum þriðja hluta bæjarins, og eru þær leiðsiur jafn djúpt grafnar eins og aðalieiðslan, eins og Þ Þ veit. Sýair þetta að fiouð hefír vfða niður fyrir aðalleiðsluna, þó henni bjargaði það að vatnið var þar í sífeldu rensli eftir pfpunum eins og bent hefír verið a. Brunahan- arnir sem fraus í voru hér og þar um bæinn og eins var með húsa leiðslurnar sem frusu þennan vet ur. Enginn sérstakur hluti bæjar- ins sýndist standa þar öðrum fremri, svo sýnilegt er að öll vatns leiðslan stóð í voða af frosti þean- an vetur. í húsaieiðslunum fraus óvfða innanhúss, ems og Þ. Þ. gizkar á að hafi verið, heldur fraus f leiðslunum utanhúss, og eru þær lítíð eitt grynnra grafnar f jörðu en aðalleiðslan. Hér er ekki farið c'tir minni, ágizkunum eða sögusögnum ein hverra manna, sem ef tii vill hafa ekkert þekt til þessara mála, en sem Þ. Þ. byggir sínar röksemdir á. Heimildir mfuar er að fínna um þetta atriði í vinnubók um- sjónarmanns vatnsveitunnar á Ak ureyri og umsögn þeirra manna, sem unnu að því að gera við vatosveituna þar sem hún fraus áðurnefadan vetur Þ Þ. getur og tæplega verið jafn kunnugur þess- um málum af tveggja ára starfi sfnu í vatnsveitunefndinni eftir að vatnsveitan var bygð hér, eins og undlrritaður, sem verið hefír í nefndinni sfðan hann var kosinn I bæjarstjórn Akureyrar árið 1915 og verið formaður nefodarinnar frá árinu 1915 til 1919 Herra Þ. Þ. reynir ekki til að hrekja tvær stærstu ásakanirnar, sem eg færði á hendur Jóni Þ. f fyrri grein minni, þær, að hann ætlaðist til að Akureyrarbær greiddi honum tífalt hærri upphæð hlutfallslega við sta-fið, sem hann lagði fram við bráðabirgðaáætlun yfir raf magnsstöð við Glerána hér. held ur en sænsku verkfræðingarnir tóku fyrir fullkomnara starf og að hann ætlast tii samkvæmt nefndri áætiun að Akuteyratbær kasti út á annað hundr&ð þús kr fyrir steinsteypupípur, sennilnga frá steinsteypufélsginu, sem J. Þ. er meðeigandi í, en sem hér og á Bíldudal vestra hafa reynst ó cýt'fi eftir stuttan tfma. Þetta tvent er nóg tii að dauða dæma Jm sem verkfræðing, þó ekki væri fleiru til að tíreifa. Erlingur Friájónsson. Um ðaglnn og veginn. Goíngmenni. Morgunbl flutti á laugardaginn grein gegn jafn- aðarstefnunni, og hafði sem eink- unnarorð fyrir henni þessi orð kfnverska spekingsins Kungfutze: .Göfugmennin gera kröfur til sjálfra sfn, en atnlóðarnir til annara 0 í greininni er verið áð reyna að sýna fram á, að alþýðan geri of miklar kröfur, svo það er engum blöðum íð fletta um það hvað við er átt, Amlóðarnir, það eru alþýðumennlrnir, en göfugmennin eru auðvaldsliðar 1 Ekki vantar hæverskuna. Kvæðið sem ritstj. var fengið á Jafnaðarfél fundinum lætur hann f blað ð sama dag og fundur verður næst Anðlegnr rnddaskapnr. Morg- unblaðið segir fra maanaumingja, sem hafí stolið 100 krón. tveim tfmum eftir að ho mm var slept út úr hcgningarhúsinu. Segir blað- ið frá þessu eins og hér sé eítt- bvert stórt gaman á ferðum, og er slfkur andlegur ruddaskapur ve! samboðsna Mo'gunbliðiau. Meðlimur úr K. F. U. M. Skjaldbreiðarsystnr I Saumá- fundur í kvöld kl. 9, Alþingi verður sett á morgun kl. i3/4 Bragi. Æfing með 1. og 2. tenór í kvöid kl. 8 í Alþ.húsinu. Látin er á ísafi ði 7. þ. m. ekkjan Guðríður Vigfúsdóttir, seinni kona Sigurðar Hsflsðasonar bónda í Hörgshllð í Mjóafiíði vestra, en sfðar giftist hún Þórarni Þó arins- syni, sem iengst af bjó á Gruad í Skötuflrði Guðríður heitin var háöldruð þegar hún lézt, liðlega nfræð, fædd 16. sept 1831, Hún var systlr þeirra Guðbrandar Vig- fússonar doktors og Sigurðar Vig- fússonar tornmenjavarðar. Guðríður heitin var ein hin merkasta kona, eins og hún átti ætt til. Var hún stálminnug og sóttu margir til hennar fréðleik um löngu liðna atburði og kunni hún frá mörgu ve! að segja, og í æitarfölum var hún einkar vel að sér. Hún hafði notið meiri ment- unar f uppvextinum en aiment var á þeim tlmum, og var prýðflega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.