Alþýðublaðið - 15.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1922, Blaðsíða 1
1922 Miðvikudaginn 15 febrúar. 38 tölublað £í| sjimannsins. Háifur annar tugur hraustra sjó- snanna hefir farist Kátir og glaðir Iögðu þeir frá Jandi árla morguns — og kotnu aldreí til lands aftur. Biin þeirra hviia í feinum mikla kirbjugsrði ajómannastéttarinnar ísleazku, á mararbotni úthafsins — hvíla rótt langt undir hinum æðandi og freiðandi öidum Atlantshafsins. Hálfur annar tugur er fallinn af hinu hrausta sjÓltði voru, sem heyir dsglegt og látlaust stríð við Ægi og feerjar gull úr greipum hans, okkur til handa, sem í landi sitjum Hálfur annar tugur úr fyr irvinnuliði okkar fámeBnu þjóðar Var óhjákvæmilegt að við mist- um alia þessa menní Var þ»ð óhjákvæmiiegt, að nú skuli sitja eftir með söknaðí ekkjur og raun aðarlaus börn, feður, mæður, unn- ustur og aðrir vinir og ættingjar? Var það óhjákvæmilegt, að þjóðin biði það stórtjón, sero leiðir af því', að missa svosa mikið af þvf dýrmætasta sem hún á, af vinnu- afiinu ? Eg get ekki svarað þessum spurningum. En eg veit, að fyrir ónógt eftirlit og iilan óverjandi útbúnað báta og skipa fara mörg hraust bein í sjóinn. Látum þetta síðasta mannfail í sjómannastétt vorri verða okkur að kenningu, hvort sem það var óhjákvæmilegt eða ekki. Litum það verða til þcss, að við Iinumst ekki á kröfunum, heldur krefjumst látiaust þess, að eftirlitið með út- búnaði skipa verði eins og það á að vera. Krefjumst þess iátiaust, þar til kröfurnar verðfc uppfyltar. Og krefjumst að björgunarskip ið, sem Vestmannaeyingar útveg- uðu sér með reiiklum dugnsði pg af mikilli sjálfsfórn, sé ekki látið líggja aðgerðaiaust végna mis skildrar spjrsemi þeirra, sem ráða yfir fé landsins. Gleymum ekki að það er hinn statfandi lýður í landinu, og fyrst og fremst sjómennirssir, 'sem hafa áheettuna af útgerðarrekstrinum Sjómaðurinn hættir iðuglega lifinu Hann hefir stritið og áhættuna, en ekki arðinn Hann á þó að minsta kosti heimtingu á að þessi áhætta sé gerð eins iítil og föng eru á. Sjómannajélagi nr. 9. Bréf nr jHpafjðltiH. Eftir Halldór frá Lsxaesi. Eftir þvf sem blöðin að heiman hérma, þá hafa þau tfðindi orðið nú á ísiandi, sem aiira hryggi legnst gátu hugssst, einroitt hið sorglegasta, sem skeð gat, hefir átt «ér stað meðal þjóðar vorrar. Jafnvel bflúenza hefði verið betri, drepsóttin tneð alt sitt böl, banka- hrun hefði verið hátfð, Tyrkjarán jól, hjá þvf, sem nú hefir gerst; þótt svo annar hvor íslendingur feefði fengið trachom f sugua, hefði holivættir íslands mátt tjá Alföð ur þakkir fyrir það, ef sá kaléikur hefði mftt víkja frá oss, sem vér þegar höfum bergt á. Hugsum títekur þá fjarstæðu, sem hefir ekki verið nær Islend ingum þessarar aldar en vftið sjálft, nú er hún gerð að veruleik; — þessi lygi, sem oss íslending um 20 aldar hefir þótt allra Ijót ust, *rú er 'hún gerð að þéim sannleik, sem allra ljótastur er, og í fijótu bragði virðist öiiuru skáldskop undarlegri: Islendingar að berjast við sjálfa sig! Og það hvorki druknir. sjóarar né fullir sveitsmenn, ekki vitlaus götulýður, heldur hinn bezt sið mentaði flokkur þjóðar vorrar, nsennirnir, sem sitja við háborð iiftins, mennirnir, sem eru betri en þessir tollheimtumenn, ieiðtog ar lýðsins, þeir sem skrifa biöð og halda fyrirlestra, og verðandi leiðtogar lýðsins, ungir eámsmenn, þei- sem ráða skuiu menningu hinnar næstu fslenzku framtíðar. — Þessir kunningjar þarna heima í Reykjavfk, þar sem hver þekkir annan, þessir menn, sem mætast á götunni hundrað sinnum á dag, menn, sem allír eiga meira eða minna saman að sælda, hvflfk firn, að þeir einn góðan veðurdag skuli taka upp á þvf, að lemja hvor á 'óðrttm! — t sömu svipan bæði hlægilegt og grátiegtl Er þetta þá sannleikurinn um þá, en úrsiitin orðin þau, að þetta úrva.l þjóðar vorrar, sem hefir safn- ast f hóp á möiinni við Reýkjavík sé kotnið þangað tii að hatast? — Land vort, þjóð vor, er orðin þúsundfalt fátækari en nokkru sinni fyr, um aidi skeið, því það er kocnið á daginn, að ofan á alla öibyrgðina, svo andlega sem ver- aldlegii, þá á hún f sér falið nægi- legt hatur t)l þess að berjast, til þess að drepa, — já, ísland á roáske enn einu sinni að eina holl um örlögum það að þakka, að ekki skyldu mannvfg hafa átt sér stað í Reykjavfk f nóvemberm. Á þessum vandatfmum og ýmissra þrauta, þegar ekki er nema um eitt hagstætt ráð að kjósa, — að allir standi samhuga gegn erfið ieikunum, þá finna tslendingar hjá sér hvöt tii þess, að ganga í lið með hinum tortfmanda mætti í sjálfum sér og berja sig niður. í stað þess að taka það ráðið, sem liggur næst og opið fyrir, þá er hið fjarstæðasta óráðið gripið, einmitt það er leitað uppi, sem ekki að eins sfzt gæti hjálpað, heldur allra frekast gæti eyðilagt. Er þetta þá sannleikurinn um ís- lendinga, að þeir kóróni fátækt sína með smán? ó, voru þeir ekki fleiri en eg, ungir menn, sem höfðu næstum guðlega trú á föðurlandinu, og hugðu að sú tfð væri f vændum, að það tæki að vaxa sig voldugt og stóft. Og verða þeir ekki fleiri en eg ungir ménn, sem finst eins og sér hafi aldrei verið meiri ó- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.