Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1995, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1995, Page 12
JÓHANNES BERGSVEINSSON Orðaleikur Orðum er hvíslað í blæinn og blærinn ber þau í sæinn, uns sær{nn er fullur af orðum. Þau byltast á byigjum í sænum, en bijótast til himna með biænum. Og orð eru aftur hjá Guði. Honum sem hannaði forðum heim úr máttugum orðum. Hvað skyldi n ú Guð vor gera? Getur hann látið vera, að hanna sér nýja heima og heiminum okkar gleyma? Höfundur er læknir í Reykjavík. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.