Alþýðublaðið - 15.02.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 15.02.1922, Page 2
2 réttur ger en nú, að það sem þeir hafi trúað á og haldið heilagt, sé fótum troðið og saurgað og hrakið, ættland vort, sem hefir birzt sál vorri i hillingamyndum, umvafið ljúma frá cýrri sól, sem yrpi nýrri dýrð yfir heim, þjóð vor, sem vér, hvar sem var í heiminum, höfum staðhæft, með öndina í hálsinum, að væri bezt allra þjóða, gáfuðust, friðsömust, og hlyti þv( að verða alira þjóða rfkust að giftu f framtið. Og nú sjáum vér fyrir oss, sumir með eigin augum, aðrir f anda, þennan lýð sem blöðin nefna reyfaranafninu „hvfta her- sveitin*(l) fyltan af hatri og djöf ulmóði þyrpast gegn um litlu, vingjarnlegu göturnar heima f Reykjavfk með barefli f höndun uiu(l), eða kannske ekki annað en krepta knefana(?), til þess að lemja niður samborgara sina og landa, beita þá valdi, hefna s(n á þeim, hegna þeim, og þeir, mótstöðu flokkurinn, biða á sfnum stað, búnir til varnar, og með þvf að setja sig upp f móti þeim sem beita valdi, búnir til að reka á það endahnútinn, að hér verði framinn svo mikill vottur af hinni stærstu mannlegu smán, sem heit ir strið, sem ástæður í jafn litlum bæ og Reykjavfk leyfa. — Það sem hefir gerst þarna f Reykja- vík þessa nóvemberdaga, ber vott um að djöfullegt mein sé hlaupið f þjóðina. Trachom er þúsundfalt betra. (Frh.) Skálðlegar mynðir. Þegar eg las Morgunblaðið á Iaugard^ginn 4. þ. m, datt mér f hug, að það væri sannarlega efni fyrir iistamennina, að móta f Ielr eða mála á léreft þær mjög skáld legu myndir sem Ó. Thors dregur þar með penna sínum. Hugsið ykkur, listamenni Héðinn kóf- sveitan „að klaða undir sig tnyrtu mannorði*\ \ Er það ekki skáldlegt? Og Óiaf Thors teinréttan með svipu sannleikans reidda. En sjálfir veiðið þið að upphugsa ykkur fótstall fyrir dýrðlinginn að standa á föstum fótum; en lýgin má það ómögulega vera, því hann er svo sakiaus að hann hefir aldrei séð ALÞYÐUBLAÐIÐ alþýðumsnn svitna fyr. Horfir því með meðaumkunarblandinni undr un á Héðinn og heldur annari bendinni í ólarendann, til rð hlffa Héðni við höggum sannleikans, og sjálfum sér við þeirri raunar sjón að sjá Héðinn „engjast sund- ur og saman, kveinandi og vein andi * Sannleiksást og meðaumk- un verða þvf að geisla út frá ásjóuu Ólafs Thors, ennþá meira en smekkvfsin, kurteisin og hygg- indin skfna út frá ritsmfðum hans. Listhneigður sveitamaður. Um ðaginn og veginn. „Hátíð er tU heilla bezt!« Goodtemplarar hafa í kvöid — alþingissetningardaginn — stóra kvöidskemtun íyrir féiaga sfna og gesti þeirra. Þar verður lukkuhjól- ið, sem aliir fá happ úr, þvf að engin eru núllin og svo gaman vísur sungnar og loks leikinn sjón leikur. Góða skemtuni T Skallagrímnr korn frá Eug landi f gær, Egill Skallagrfmsson og Vfnland fóru til Englands f fyrrakvcld með ísfisk. Leifur hepni hefir nýlrga selt afla sinn f Engl. fyrir 1700 pund sterl. Pór fer til Vestmanneyja f dag. Söngfélagið „Freyja“. Æfing annað kvöid kl. 81/* f Alþ.húsinu. I jafnaðarm.félagið gengu 44 á síðasta fundi. — Fundur verður aftur nú í vikunni. Pingmálafnndnrlnn í Hafnar- firði í gær stóð f 9 klukkustundir. Urðu þar mestar umræður um bannmálið og samgöngumelíð — Tillaga f bannmálinu um að hslda þvf til streytu var samþykt með öllum atkv. gegn tveim. Tillaga um rýmkun kosningarréttarins, þaunig, að hvorki það, að gjaida ekki i bæjarsjóð né það, að hafa fengið sveitastyrk, varði kosning arréttarmissir, sömulelðis samþykt með öllum atkv. gegn 2. Enn fremur voru samþ tillögur f samgöugumálinu, um að Faxa- Shinola* þessa margeftirsp. skósvertu höfum við fengið nýlega. Kaupfélagið„ Laugaveg 22 — Sími 728. Gamla bankanum Sími 1026. * I s 1 a n dsbankafund- Ufinn 10. desember 1921 eftir Lárus H. Bjarnason hæstaréttar dómara fæst hjá Guðgeiri Jóns- syni bókbindara, Hverfisgötu 34, Handsápup eru ódýrastar og beztav £ Kaupfélaginu- Laugav 22 og Gamla bankanum. Byltingin i Hússlaníi, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komli hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. fióabáturinn og strandferðaskipin kæmi sem oftast við, og um að rafmagnssporbraut yrði lögð suður með sjó fyrst um sinn til Hafnar- fjarðar um Vífilstaði. Enn fremur um baun gegn óþarfa og um efl- ingu innlends iðnaðar, og um að Hafnarfjörður verði sérkjördæmi. Nýlátinn er hér í bænum Egilt Guðnason, Hverfisg. 83, 88 ára gamall. Egill var fæddur og upp- alinn hér f bænum og dvaldi hér Ieng'st æfinnar. — Mesti sæmdar- maður í hvivetna. Leo Eyjólfsson var ekki á „Heru", haíði tvelm dögum áður orðið handlama; þvf ekki með f. þessari ferð. Bæjarstjóraarfundur á morgun kl. 5. Nýju fulitrúamir mæta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.