Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1998, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1998, Síða 9
MIÐBÆR Stykkishólms einhverntíma á árabilinu 1945-1955. FRÚARHÚSIÐ í Stykkishólmi. Þar bjó Jósefína Antonía Thorlacius, f. 1834, gift Boga Thorarensen. DHANNS RAFNSSONAR •=» GAMLA BÓKASAFNIÐ, sem staðið hafði á Þinghúshöfða, tekið af grunni árið 1957 og flutt í UNGIR OG VASKIR sjómenn í Stykkishólmi, skipshöfnin á Skúla Skúlasyni um 1910. Silfurgötu þar sem það stendur enn. Maðurinn með hattinn nærri miðju er Árni Helgason, kunnur borgari í Stykkishólmi, fréttaritari Morgunblaðsins til fjölda ára og bindindisfrömuður. SjÁ NÆSTU SÍÐU ► STYKKISHÓLMUR snemma á öldinni. Hér stendur enn torfbær nærri bæjarmiðjunni en á myndinni má sjá ýmis sögufræg hús, þar á meðal Norska húsið, Egilshús og kirkjuna, sem byggð var 1873. Nú er unnið að endurgerð hennar. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 1. ÁGÚST 1998 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.