Alþýðublaðið - 15.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Líkkistuvinnustofan á Liugaveg 11 snnast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Sími 93. Smávegls. — Finnar hafa á árinu sem leið selt Rússum vörur fyrir iogl/2 mij finskra marka, frá því að finska stjórnin gerði samninga við sovjets!jórnina í sumar. Aí fymefndri upphæð ‘nafa 78 rnilj verið borgaðar við móttöku. — AmerLka stjórnin hefir sam þykt að lana skip, sem rlkið á og nú liggja aðgerðaiaus, tií þess að flyijji i ko n frá Ámeríku til Rússliinds, gegn því að fá bein útcjöld við skpirt endurgreidd. — Danskur stó'bóndi, Rasmus Jensen, var dæmaur f þriggja ára fangelsi fyrir að hafa kveikt í hja sér. — Verklýðsfélögin í Khöfn hafa komið upp Jestrarstofu fyrir at vinnulausa menn i Nikulásarbygg ingunni Þar eru sæti /yrir 140 tnánns < Ölgerðarverkaœannafélagið í Khöfn hélt 25 ára afmæli sitt f janúar síöastl. — I fullt'úadeild Brndarfkja- þingsins befir verið Ugt fram frumvirp um áð grafa skurði og dýpka skurði, svo hafskip geti fáuö upp í stóvvötnin amerísku. Leiðin á að liggja um Welland 1 skurðinn ofan í St. L-w enc fljót Gert er ráð fyrir að Bandárikin og Canada borgi kostnaðinn að hálfu leyti hvort — Árskostnaður við her og flota Þýzkalands er nú aðeins lftið eitt stærri en kostnaður Dma tii hins sama. sé kostnaðurinn f mörk um reiknaður í dönskm k ónum. Tii hersins þýzka eru ætlaðar 3000 milj marka og til flotans 750 milj, ea það e' 973/4 n ilj. fcr danskar, eftir þvf veiði sem var á þýzkum mörkum um rniðjan fyrra minuð (23/5 danskir aurar) — Helmingur alira ibúa Stokk hóims (höfuðborgar Svfþjóða>) lá f inflúenzu um miðjan janúar Alþbl. kostar I kr. á mánuði. 1 SjúkrasamUg Reykjariknr. Skoðuoariækmr p óf, Sæm. Bjars- héðinsson Lsugaveg 11, kl. 2—3 e. h ; gjaldkeri tsleifur skóíasíjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lágstími ki 6—8 c. h 011um ber saman ura, að bezt o*í ódyrast sé gert við gummí- stlgvél og s<(óhlifar og annan gummf skótatnað, dnnigað bezta gumrní límið fáist á Gumnif- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. álþbl. sr blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. að lirfum og skordýrum, sem þeir höfðu sér til matar. Aðrir leituðu aftur á móti 1 trjánum í kring að ávöxt- úm, hnotum, smáfuglum og eggjum. Þeir höfðu haldið þessu áfram 1 á að giska klukku- stund, þegar Kerchak kallaði þá saman, og skipaði þeim að fylgja sér í áttina til sjávar. Þeir gengu á jörðinni, þar sem því var við komið og fóru eftir götunum sem fílarnir höfðu gert, en það var eini vegurinn um skóginn, gegnum allskonar vafn- ingsviði og runna. Þegar þeir gengu, vögguðu þeir ankanalega, studdu niður hnúgunum á höndum sér og voru mjög lotnir. En þegar þeir fóru eftir trjánum gekk ferðin liðugar. Þá sveifluðu þeir sér grein af grein, eins fimlega og frændur þeirra, smáaparnir. Alla leið bar Kala dautt barn sitt og þrýsti þvl fast að brjósti sér. Það var um nónbil, þegar aparnir komu á hæð eina skamt frá ströndinni. Fram undan lá víkin, sem oss er áður kunn, og i skógarjaðrinum stóð kofinn, sem Ker- chak hafði heitið ferðinni til. Hann hafði séð marga ættingja sína hníga dauða til jarðar fyrir háa hvellinum, sem kom úr svarta prikinu, er hvíti apinn ókunni, sem bjó i skrítna greninu, hélt á. Og nú hafði Kerghuk tekið kjark í sig til þess að athuga þessa uppfunding, sem flutti með sér dauða, og til þess að skoða þetta undarlega greni að innan. Hann langaði afskaplega til að briðja milli tannanna hálsinn á þessum kynlega hvíta apa, sem hann bæði hataði og hræddist. Þess vegna kom hann þarna oft með flokk sinn í njósnarferð, til þess að blða eftir tækifæri, að ráðast á hvita apann þegar hann uggði ekki að sér. Upp á síðkastið voru þeir hættir að gera árásir jafn- vel hættir að sýna sig, þvi ætið þegar þeir höfðu gert það, höfðu einhverjir úr flokknum fallið fyrir hinu öskr- andi svarta priki. I dag sást ekkert til mannsins, og úr felustað sinum sáu þeir að kófadyrnar voru opnar. Hægt, varlega og hljóðlega læddust þeir nær og nær kofanum. Enginn urraði, enginn rak upp reiðiöskur — litla svarta prikið hafði kent þeim að fara hljóðlega, svo þeir vektu það ekki. Þeir komu nær og nær unz Kerchak læddist þjófa- lega fast að dyrunum og gægðist inn. Fyrir aftan hann voru tveir karlapar og þá Kala sem enn hélt líkama barns síns fast i faðmi sér. Inni í greninu lá ókunni hvíti apinn fram á borð, með höfuðið hulið í höndum sér; og í rúminu lá ein- hver sem segl var breitt yfir, en úr óvandraði vöggu heyrðist grátur ungbarns. Kerchak gekk hljóðlega inn og kipraði sig saman til stökks, þá stökk John Clayton á fætur og snéri sér við. Það sem mætti augum hans hefir sennilega gert hann höggdofa af ótta, innan við dyrnar voru þrír stórir karlapar, og á bakvið þá sást hver hausinn við annan — hann vissi aldrei hve margir, því skammbyssur hans héngu hjá rifflinum á hinum vegnum, og Kerchak stökk. Þegar Kerchak slepti máttlausum líkamanum, sem verið hafði John Clayton lávarður af Graystoke, snéri hann atbygli sinni að vöggunni; en Kala varð á undan honum, og þegar hann ætlaði að hrifsa barnið þreif hún það, og þaut með það eins og leiftur út um kofa- dyrnar og upp i hátt tré, áður en hann hafði áttað sig. Um leið og hún tók upp barn lafði Alice Clayton, slepti hún líki barns síns, og féll það í vögguna. Grátur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.