Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1999, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1999, Blaðsíða 2
Morgunblaðiö/Golli SIGURÐUR Halldórsson mun leika verk eftir Kodály, Schnittke, Abrahamsen, Svein L. Björnsson og Hafliða Hallgrímsson í Salnum. SELLÓTÓNLEIKAR í SIGURÐUR Halldórsson sellóleikari held- ur tónleika í Salnum annað kvöld kl. 20.30. Tónleikamir eru fyrstu einleikstón- leikar af nokkrum sem félagar í Caput- hópnum standa fyrir á þessu ári, þar sem merkum verkum frá þessari öld verður gert hátt undir höfði. Á efnisskrá Sigurð- ar verða verk eftir Zoltán Kodály, Alfred Schnittke, Hans Abrahamsen, Svein L. Bjömsson og Hafliða Hallgrímsson. Sigurður Halldórsson nam sellóleik í BJARTIR OG GLAÐLEGIR LITIR EINAR G. Baldvinsson opnar sýningu á olíu- málverkum í baksal Gallerís Foldar við Rauð- arárstíg í dag. Einar nam við Handíða- og myndlistaskólann og við Listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Fyrstu sýningu sína hélt hann í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1958. Verk hans eru í eigu margra safna hérlendis. Einar segist vera við sama heygarðshornið í myndum sínum. Flestar myndanna eru nýjar. Einar verður áttræður á árinu og hann segir að myndefnin séu svipuð og áður. Þetta eru fígúratíf verk, en Einar hefur málað afstrakt eins og hann minnist á. Hann sýndi afstrakt- myndir á sýningu í Listamannaskálanum fyrir þrjátíu árum og málaði þá á masónít og lakk, eins og þá var í tísku. Ertu hættur að mála afstrakt? „Ég fikta við það. Það er hægt að mála lélegar afstraktmyndir og svipað er með það fígúratífa.“ Hvaðmálarðu helst nú? „Mest báta og kofa.“ Einar tekur það rólega í listinni. Hann leggur mikið upp úr birtu og myndir hans verða bjart- ari með aldrinum. Áður voru þær oft dekkri. Fleira en bátar og kofar Það eru ekki eingöngu bátar og kofar í myndunum þótt sjávarsíðan sé áberandi. Með- al myndanna er fantasía með hesti. Kannski er Reykjavík hjá Gunnari Kvaran og í London hjá Raphael Sommer við Guildhall School of Music and Drama. Hann hefur komið fram sem einleikari á ýmsum tón- listarhátíðum í Evrópu, í kvikmyndum og leikhúsverkum og einnig með hljómsveit- um. Sigurður hefur leikið með kammer- hópunum Caput frá stofnun hans 1987. Auk þess leikur hann með kammerhópn- um Camerarctica og syngur með söng- hópnum Voces Thules. hann á Sprengisandi? Hesturinn er að kroppa í jörðina. Það eru að koma leysingar. Myndina kallar Einar Á flótta. „Hún hefði alveg eins getað heitið Strokuhestur, eins og Jón Stefáns- son málaði,“ segir Einar. Það húmar að kvöldi í sumum myndanna eins og í Grindavíkurmynd. Einar segist verða að hafa prik þegar hann málar, skjálfti bagar hann. Hann sem er einn af þeim gömlu í listinni, hvernig líst honum á unga málara? „Ég hef gaman af þeim, er ekki fanatíker,“ SALNUM Sigurður er í föstu samstarfi með Daní- el Þorsteinssyni píanóleikara og hafa þeir flutt mörg helstu verk fyrir selló og pianó m.a. öll verk Beethovens. Samstarf þeirra Daníels nær aftur til ársins 1983, og hafa þeir haldið tónleika víðs vegar um Evrópu og Bandaríkin auk Islands. Þá hefur Sig- urður uiidan-farin misseri Iagt stund á barroksellóleik og leikur m.a. reglulega með hollenska fiðluleikaranum Jaap Schröder. segir Einar. Hann segir að fólk eigi að koma aftur á sýningar, svona tvisvar, þrisvar sinn- um. Til að geta myndað sér sjálfstæða skoðun. „Það er eina ráðið að skoða nógu oft,“ segir Einar, „það er ekki hægt að læra óperur eða sinfóníur nema hlusta oft.“ Myndir frá Flatey á Breiðafirði, Slippurinn í Keflavík og Reykjavíkurmyndir eru til vitnis um „glaðlega liti“ eins og Einar kallar þá. Sýning Éinars G. Baldvinssonar stendur til 25. apríl í Galleríi Fold. MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Ásmundarsafn - Sigtúni Sýning Ragnhildar Stefánsdóttur. Til 13. maí. Byggðasafn Árnesinga Bæjarmyndir Matthíasar Sigfúss. til 16. maí. Gallerf Fold Einar G. Baldvinsson til 25. apríl. Gallerí Horn Guðbjörg Hákonardóttir, Gugga. Til 14. aprfl. Gallerí Listakot Freyja Önundardóttir. Til 24. apríl. Gallerí Stöðlakot Kristján Jón Guðnason. Til 18. apríl. Gallerí Sævars Karls Magnús Kjartansson. Til. 15. aprfl. Gerðarsafn íslensk grafík. Til 18. apríl. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Samsýning sex einfara: Svava Skúladóttir, Sigurður Einarsson, Hjörtur Guðmundsson, Þórður Valdimarsson, Sigurlaug og Guðrún Jónasdætur. Til 9. maí. Hallgrímskirkja Kristján Davíðsson. Til 15. apríl. Hafnarborg Aðalsalur: Björn Birnir, Kristín Geirsdóttir og Hlíf Ásgrímsdóttir. Sverrissalur: Arnar Herbertsson. Til 12. apríl. Háskólabókasafn Örsýning - Bríet Héðinsdóttir. Til 30. apríl. Ingólfsstræti 8 Gretar Reynisson. Til 25. apríl. Kjarvalsstaðir Hönnun eftir Jasper Morrison, Marc Newson og Michael Young. Ljósmyndir Spessa. Austursalur: Jóhannes S. Kjarval. Til 24. maí. Listasafn ASÍ Ásmundarsalur og Gryfja: Valgarður Gunnarsson. Til 18. apríl. Listasafn Árnesinga Birgir Andrésson pg Ólafur Láruss. til 2. maí. Listasafn Einars jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga 14-17. Höggmyndagarðurinn opinn aila daga. Listasafn Islands Salur 1: Fjórir fi’umherjar; Þórarinn B. Þorláksson, Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson og Jóhannes S. Kjarval. Til 11. aprfl. Salur 3: Nýraunsæi 8. áratugarins. Salur 4: Gunnlaugur Scheving, Jóhann Briem, Jón Engilberts, Nína Tryggvadóttir, Þorvaldur Skúlason og Snoni Arinbjamar. Til 18. aprfl. Ljósmyndir Janniet Eyre. Til 18. aprfl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Yfiriitssýning á verkum Sigurjóns. Listasctrið Kirkjuhvolur, Akranesi Tolli. Til 11. aprfl. Mokkakaffi Ilmur María Stefánsdóttir. Til 7. maí. Norræna húsið Myndasögur í Mýrinni. Til 23. maí. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning. Þriðj., mið., fim. 14-16. Til 14. maí. SPRON, Álfabakka Sigurður Örlygsson. Til 9. júlí. Þjóðarbókhlaðan Steingrímur Eyfjörð. Til 20. apríl. TÓNLIST Laugardagur Laugarneskirkja: Gítartónleikar Kristins H. Árnasonar kl. 17. Víðislaðakirkja: Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur kl. 17. Sunnudagur Fella- og Hólakirkja: Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur kl. 17. Sakirinn: Sellótónleikar Sigurðar Halldórssonar kl. 20.30. Mánudagur Salurinn: Greta Guðnadóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir kl. 20.30. Þriðjudagur Langholtskirkja: Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur kl. 20. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Sjálfstætt fólk: Bjartur, laug. 10., mið. 14., fös. 16. apríl. Ásta Sóllilja, laug. 10., fím. 15. apríl. Tveir tvöfaldir, laug. 17. aprfl. Brúðuheimili, sun. 11. apríl. Bróðir minn Ljónshjarta, sun. 11. aprfl. Ábel Snorko býr einn, sun. 11. aprfl. Maður í mislitum sokkum, lau. 10., sun. 11. fim. 15. apríl. Borgarleikhúsið Pétur Pan, lau. 10, sun. 11. aprfl. Horft frá brúnni, fós. 16. aprfl. Sex í sveit, laug.10. apríl. Fegurðardrottningin frá Línakri, sun. 11., fös. 16. apríl. íslenski dansflokkurinn Diving, Flat Space Moving og Kæra Lóló, sun. 11. apríl. Leikfclag Akureyrar Systur í syndinni, lau. 10. apríl. Loflkaslalinn Hattur og Fattur, lau. 10. aprfl. Iðnó Hnetan, sun. 11., fim. 15., fós. 16. apríl. Rommí, laug. 17. apríl. Leitum að ungri stúlku, fim. 15. aprfl. Tjarnarbíó Svartklædda konan, lau. 17. apríl. Kaffileikhúsið Hótel Hekla, fös. 16. aprfl. Möguleikhúsið v. Illcmm Snuðra og Tuðra, sun. 11. apríl. Hafrún, sun. 11. aprfl. íslenska óperan Leðurblakan, 16. apríl. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 10. APRÍL 1999

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.