Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1999, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1999, Blaðsíða 2
Morgunblaðið/Kristinn KRISTJÁN Davíðsson hefur sýnt mikið að undanförnu. ÉG HALDI MÍNU STRIKI VONA AÐ KRISTJÁN Davíðsson listmálari opnar sýn- ingu á morgun í sýningarsal Sævars Karls í Bankastræti. Verkin á sýningunni eru öll ný. í samtali sagðist Kristján hafa sýnt mikið að undanfómu, „en þetta er víst gert,“ bætti hann við. „Menn sýna í belg og biðu. Fólk er að hugsa um þetta.“ Kristján sagði að myndimar væra áfram- hald þess sem hann hefði verið að sýna að und- anfomu. Kári Stefánsson hefði valið eftir hann gamlar myndir eingöngu, andlitsmyndir og teikningar, á sýningu í Gerðubergi. Hann sagð- ÍBÚAR Moskvu halda nú vart vatni yfir ungum breskum píanóleikara sem fyrst vakti á sér athygli þar eystra í hinni alþjóð- legu Tsjajkovskíj-píanóleikarakeppni í fyrrasumar, en keppnin sú er sennilega ein frægasta tónlistarkeppni sem haldin er í heiminum, og örugglega ein af þeim strembnari. Hinn tuttugu og eins árs gamli Freddy Kempf var álitinn sigurstranglegastur í pí- anóleikarakeppninni en þurfti að láta sér lynda þriðja sætið. Heyrðust strax í kjölfar- ið ásakanir um að dómnefndin hefði verið hlutdræg, og að hún hefði hyglað rússnesk- um tónlistarmönnum. Fjaðrafokið, sem varð í fyrrasumar, var hins vegar löngu gleymt þegar Kempf hélt nýlega sína fyrstu einleikaratónleika í há- tíðarsal tónlistarhallarinnar í Moskvu og sló rækilega í gegn. Á efnisskrá tónleik- anna voru m.a. verk eftir Schumann, Moz- art, Beethoven og Rachmaninoff. Segir í frétt Interniitional Herald Tribune að um hæfileika Kempfs verði ekki deilt, og að fari svo fram sem horfír bíði hans langur og glæstur ferili. Þótt Kempf tækist ekki að vinna sigur í Tsjajkovskíj-keppninni virðist sem honum ist þó hafa í huga að sýna eina mynd sem hann hefði sýnt áður. „Þú ert ekki með nýjan sti1?“ „Nei, það er ég ekki. Eg vona að ég haldi mínu striki.“ Kápur handa Kundera Kápumyndir eftir Kristján hafa prýtt bækur skáldsagnahöfundarins heimskunna Milans Kundera víða og er góður kunningsskapur milli þeirra. Hann var spurður að því hvort hann hefði heyrt frá Kundera nýlega. LEGGUR MOSKVU AÐ FÓTUM SÉR hafi engu síður tekist að vinna hug og hjörtu Moskvubúa með einlægum leik sín- um og gífurlegum hæfileikum. Uppselt var á tónleika hans nú og jafnframt höfðu allir miðar selst upp á konsert sem Kempf hélt með rússneskri sinfóníuhljómsveit nokkr- um dögum áður. Kempf er hampað sem hetju í Moskvu, og segir fréttamaður International Herald Tribune að freistandi sé að bera velgengni hans saman við sigur píanóleikarans Vans Cliburns í Tsjajkov- skíj-keppninni árið 1958. Myndband frá Tsjajkovskfj-keppninni, sem einnig hefur að geyma píanókonsert sem Kempf hélt með sinfóníunni í Moskvu í september sfðastliðnum, þar sem verk eftir Kristján sagði að Kundera hefði hringt í sig og lýst ánægju með kápumyndina á „Identity". Hann sagðist sjálfur hafa verið samþykkur út- litinu þegar haft var samband við hann frá for- laginu í New York, en Kundera hefði einhverju ráðið um það og það þjónaði söguefninu ágæt- lega. Norska útgáfan aftur á móti stæði nær frammyndinni og Norðmennimir hefðu líka vandað sig. Sýning Kristjáns Davíðssonar verður opin virka daga frá ld. 10-18 og kl. 10-14 á laugar- dögum. Hún stendur til 27. maí. Schumann voru á efnisskránni, er sýnt reglulega á rússneskri sjónvarpsstöð sem sérhæfir sig í menningarefni. Og hæpið er talið að jafnvel Cliburn hafi notið jafn mik- illar hylli meðal kvenþjóðarinnar í Moskvu, þótt þær verði reyndar að sætta sig við að Kempf er þegar giftur. Er kona hans sjálf Moskvubúi, og pfanóleikari eins og hann. Fjölþjóðlegur bakgrunnur Móðir Kempfs er japönsk og faðir hans er þýskur en Kempf er fæddur og uppalinn í Bretlandi. Hróður hans hefur einnig fram að þessu að mestu verið einskorðaður við Bretland, jafnvel þótt hann hafi áður komið fram erlendis. Fyrstu tónleika sína hélt hann með Konunglegu fílharmóníusveitinni í London aðeins átta ára gamall og árið 1992 var hann útnefndur efnilegasti tónlist- armaður ársins af breska ríkisútvarpinu, BBC. Væntanlegur er hljómdiskur með upptökum af leik hans á verkum Schumanns. Þó er ekki hægft að segja að frami Kempfs hafi verið undrahraður en eftir að Moskvubúar tóku hann upp á sína arma þykir líklegt að hróður hans eig eftir að berast víðar. MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU MYNDLIST Ásmundarsafn - Sigtúni Ragnhildar Stefánsdóttur. Til 13. maí. Gallerí Fold, Rauðarárstíg Haraldur (Harry) Bilson. Vatnslitamyndir Tryggva Magnússonar. Til 16. maí. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu Kristján Kristjánsson. Til 30. maí. Gallerí Stöðlakot Anna Sigríður Sigurjónsdóttir. Til 9. maí. Gallerí Sævars Karls Kristján Davíðsson. Til 27. maí. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Samsýning sex einfara: Svava Skúladóttir, Sig- urður Einarsson, Hjörtur Guðmundsson, I'órð- ur Valdimarsson, Siguríaug og Guðrún Jónas- dætur. Til 9. maí. Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs Vestursalur: Ólöf Nordal. Austursalur: Skuggaspeglar. Neðri hæð: Pór Vigfússon. Til 9. maí. Hallgrímskirlg'a Björg Þorsteinsdóttir. Til 1. júní. Hafnarborg Aðalsalur: Egil Roed. Sverrissalur: Margaret Evangeline. Til 10. maí. Ingólfsstræti 8 Finnbogi Pétursson. Til 13. júní. Kjarvalsstaðir Hönnun eftir Jasper Morríson, Marc Newson og Michael Young. Ljósmyndir Spessa. Aust- ursalur: Jóhannes S. Kjarval. Til 24. mai. Listasafn ASÍ Ásmundarsalur: Steinunn Þórarinsdóttir. Listasafn Árnesinga Verk í eigu heimamanna og Pétur Halldórs- son. Til 30. maí. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugai-daga og sunnudag 14-17. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Listasafn Islands Salur 1: Abstraktverk Þorvaldar Skúlasonar. Salur 2: Andlitsmyndir Jóhannesar S. Kjar- vals. Salur 3: Nýraunsæi 8. áratugarins. Salur 4: Náttúruhrif. Til 24. maí. Listasafn Siguijóns Ólafssonar Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns. Listhús Ófeigs, Skólavörðustig Gunnar S. Magnússon. Til 12. maí. Norræna húsið Myndasögur í Mýrinni. Til 23. maí. Nýlistasafnið Eggert Pétursson, Kenneth G. Hay, Jyrki Siu- konen Sol Lyfond, Karin Schlechter og Peter Friedl. Til 30. maí. Mokkakaffi Messíana Tómasdóttir. Til 4. júní. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði v. Suðurgötu Handritasýning. Þriðj., mið., fim. 14-16. Til 14. maí. SPRON, Álfabakka Sigurður Örlygsson. Til 9. júlí. Þjóðarbókhlaðan, anddyri Áhugaljósmyndarar í Reykjavík 1950-70. Til 28. maí. TÓNLIST Sunnudagur Bústaðakirkja: Kór og Bjöllukór Bústaða- kirkju. Kl. 17. Salurinn, Kópavogi: Ævintýraóperan Arthúr konungur: Kammerkór Kópavogs, Barokksveit Kópavogs og einsöngvararnir Marta G. Hall- dórsdóttir, Rannveig Sif Sigurðardóttir, Si- bylle Kamphues, Hans Jörg Mammel og John Speight. Kl. 20.30. Þriðjudagur Salurinn, Kópavogi: Ævintýraóperan Arthúr konungur. Kl. 20.30. Sjá sunnudag. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Sjálfstætt fólk: Bjartur, lau. 8., fim. 13. maí. Ásta Sóllilja, sun. 9., mið. 12. maí. Tveir tvöfaldir, fös. 14. maí. Abel Snorko býr einn, fös. 14. maí. Maður í mislitum sokkum, lau. 9., fim. 13., fós. 14. maí. Borgarleikhúsið Pétur Pan, iau. 8. maí. Stjórnleysingi ferst af slysförum, lau. 8., mið. 12. maí. Fegurðardrottningin frá Línakri, lau. 8. maí. íslenska Óperan Leðurblakan, lau. 8., sun. 9. maí. Hellisbúinn, mið. 12., fim. 13. maí. Loftkastalinn Söngleikurinn Rent, frums. föst. 14. maí. Hattur og Fattur, lau. 8. maí. Iðnó Hnetan, lau. 8., fim. 13. maí. Dimmalimm, sun. 9. mai. Nemendalcikhúsið, Lindarbæ Krákuhöllin, lau. 8., sun. 9., mið. 12. maí. Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði í þessum dálki verða að hafa borist bréflega eða á netfangi fyrir kl. 16 á miðvikudögum merktar: Morgunblaðið, Menn- ing/listir, Kringlunni 1, 103 Rvík. Myndsendir: 5691222. Netfang: menning@mbl.is. Unqur breskur píanóleikari vekur athyqli 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 8. MAÍ 1999

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.