Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid O-eAO Æt af JLlþýOuAoklai 1922 Fimtudagina 16. febrúar. 39 tölublað Iterklýisfélagsskipur i gastíaríkjunuai. Verklýðshreyfingin í Bandaríkj- iinum er óskiljanlega langt á eftir tímanum — óskiljanlega langt, jþegar athugað er að hvergi er auðvaldið lengra á veg komið en 'f»ar. Eftir kenningum jafnaðarstefn> armar fæðir auðvaldið af sér verk iýðshreyfingu, þar eð fátækt verð ur því meiri, sem auðvald magnast. Ea í Bandaríkjunum er þetta ¦••ekííi svo Verkasnaaaahreyfingin þar stendur laitgt að baki verka- rjaannahreyfiflgunni í Evrópu. <— Margir verkamannafélagsformenn eru forríkir atvinnurekendur, sumir míljórsaeigeiadur. Og hwað eftir annað hafa forstöðumenn verklýðs íélaganna orðið uppvísir aðsvikum ¦*g að því að hafa tekið mútur af auð vaídinu. Hvernig stendur nú á því, að verklýðsfélagsskapur þarna stendur svo langt að baki verklýðsfélags- skap hér i álfuf Orsakirnar eru fieiri en ein. Én ]bó er eia höfuðorsök, og hún er tvískinnungur sá sem á sér stað í •verklýðsfélagsskapnum. Það eru nú fram úndir það 30 •ir síðan sú kenning kom upp aneðal frjálslyndra og „hraðfara" -verkamanna í Ameríku, að það ¦ vrði að stofna nýjan verklýðsfé- lagsskap og leggja niður þann sem áður var og ónýtur þótti. Þetta varð að einskonar trúarsetn- ingu. Og nýr félagsskapur var stofn aður. Og í hann gengu allir þeir, sem framsæknastir vorn í gömlu félögunum (sem heyrðu undir sambandið American Pederatioc <af L-ibour, oftast skammstafað A. F. L) Og f aýja félagsskapinn fladustriai Workerrs of the World, skammstafað I. W. W, framber .æ, döbbelju, döbbelju") gengu allir þeir, sem duglegastír voru I verklýðsfélagsskíp, en þeir aítur- haldnsömustu sóttu í A: F. L. Þar sem ailir þeir áhugasömustu voru f eiaum félagsskap, varð fé lagið afár framsækið og fékk fljótlega á sig afar sterka óvild auðvaldsins ameríska og blöð þess hreyfðu látlaust á því, að meðiimir þess væru byltingar- og bióðsút hellingarmenn, en hældu aftur á móti A. F. L. á hvert reypi. Aí- leiðingin af því va'rð sú, að hvgs- unarlausi fjötdian, seai Jafnan er stór partur af vetklýdnum, fældist frá þi?í að ganga inra í I. W.'W. en gekk inn í félög er heyrðu undir A. F. L. En þar woru, eina og fyr var frá sagt, þeir aftur- baldisömu einvaldir, stíkum þess að allit framgjarnir voru f hinum félagsskapnum. Sé nú litið til Bretlands til samanburðar, þá voru verklýðsfé lögin þar frá fornu fari íremur afturhaldssöm. En þeir frjálslyndu og fiamgjörnu þar hafa ekki farið út úr félögunum til þess að mynda rcýjan félagssk&p, faeidur setið sem fastast. Og afleiðingin er, tð verk- lýðsfélagsskapurinn brezk! er hú að taka hraðförum stakkaskiftum, og tala þeirra verklýðsfélaga þar sem íramfaramennirnir eru í meiri hluta véx óðum. Hvað getum við nú lært af þessu faér á íslandir Hér og þar um landið eru félög sem framfaramennirnir innan verk- lýðsstéttarinnar eru óánægðir með og hafa við orð að ganga úr. Siíkt er óráð. Þeir eiga að vera kyrrir og vinna að því að gera félögin eias og þau eiga að vera. Mörgum finst það vera ógerandi verk, en reynslan mun sýaa að það er altaf gerandi, þó árangur- inn verðl ekki strax sýnilegur. En það sést heldur ekkl strax árang- ur, þegar járn er kaldhamrað, en vinst þó. Durgur. gréj ur ^Spa/joIIitfa, Eftir Halldór ttá Lsxnesi. (Frh.) Að gera trachom-sjúka dreng- inn að átyilu til þessa uppþots, finst mér vera sem kaldhæðið táknmál atburðanna. Því allir vita, að Reykvíkingar voru löngu blind- áðir af flokkshsfri og persónulegu hatri áður en trachómið kom til sögunnar. Atyllan hefði vel getað verið hver sem vat önnur, — þetta er hliðstætt með upphafi heims styrjaldatinnar, andi ófriðarins lá f loftinu, og skimaði eftir hinura fyrsta, bezta eldfima punkti. Eg þekki Reykvíkinga. En svo bjart- sýnn var eg, að eg bjóst aldrei við að þau málefni, sem ýmsir angurgapar mest þvætta um á kaffihúsunum, ætti svo skamt í land tii að orsaka styrjöld. Eftir á sá eg alvöruna £ ýmsu sem mér fanst hlægilegt og auðvirðilegt áður. Bolsevisminn, eða hvað hann á að kallast, þessi snertur af rót- tækum stefnum til þjóðféiagsum breytinga, sem deilan stendur um þarna i Reykjavík, — ef til vili eru þessar stefnur bölvaðar fyrir þjóðfélágið, enda þótt þjóðfélagið ekki sýnist geta vitlausara orðið en það er nú, hvað um það I Þær líða ekki 'undir lok, hvorki hérna né annarsstaðar, þótt Ólafur Frið- riksson sé settur i tugthúsið, og heldur ekki, þótt Ólafur Frlðriks- son eða Hinrik J. Ottósson væru hálshðggnir. Því engan grnnar hversu takmarkalausir möguleikar eru fyrir því, að nýir Ólafar og nýir Hinrikar rfsi upp. Hér er strfðið nefnilega ekki við menn,. ekki við félög, heldur við það, sem er mönnum sterkara og fé- lögum máttugra, við stefnu er að stríða, faagsjón. Það hefir þegar sýnt sig, að sú hugsjón er voldug og það mun sýaa sig enn betur á komanda t(ð; hún atendur jafn- óhögguð, þótt áhangendur hennar sé settír f tugthúsið, Og faún er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.