Lesbók Morgunblaðsins - 18.12.1999, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 18.12.1999, Blaðsíða 21
r ina er kofi sem Vattarnesbændur eiga. Fuglabjörg austan á Skrúö, þar sem mikið er af ritu. Suðvestan á Skrúð, útsýni til lands. í baksýn er Fáskrúðsfjörður vinstra megin, Vattarnesskriður hægra megin. Þó að ekki sýnist langt í land úr Skrúð er það samt 20 mínútna ferð á gúmmibáti með utanborðsmótor. Margt er fagurt og sérkenníiegt að sjá í náttúrunnar ríki í Skrúð, þar á meðal þessar stuðlabergsmyndanir. Þoka var þegar myndin vartekin. Á myndinni sést inn í hellinn austan á eyjunni, sem er stærsti hellir á Aust- urlandi, 150-200 m langur. Fyrr á tímum var hellirinn notaður sem verbúð. Nú er það einkum lundinn sem notar hellinn og verpir þar innarlega í svartamyrkri. langvíunum. Þeir fengu sig flutta á gúmmíbáti frá Langvíubæli vestan á eyjunni. Þar er fær uppgönguleið, en snarbrött og varasöm. Þar er auðvelt að komast að fuglinum og langvíurnar, sem þarna æri ekki hægt að lenda. Þarna eins og viða annars- eru með unga, flugu ekki upp þó að menn væru í seilingarlengd frá þeim. ÆNN ÚR GRÆÐI LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/LISTIR 18. DESEMBER 1999 21 -f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.