Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.2000, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.2000, Blaðsíða 10
Ljósmyndir: Gísti Sigurösson Turnhúsið var byggt árið 1784 og var upphaflega kallað Stóra pakkhús. Það var notað sem birgðaskemma auk pess sem þar var miðstöð saltfiskverkunar í Neðstakaupstað. Turninn var notaður til að gá eftir skipaferðum, en þar sátu einnig verkstjórar og fylgdist með vinnufólkinu á saltfiskreitunum. Árfð 1988 fékk Byggðasafn Vestfjarða húsið til umráða og opnaði þar sýningu á sjóminjum. Þeirri sýnlngu verða gerð skil í næstu Lesbók. HUSIN N EÐSTA- KAU PSTAÐ GREIN OG LJÓSMYNDIR: GÍSLI SIGURÐSSON Húsin í Neðstakaupstað á Isafirði eru friðlýst og hvergi á Islandi eru eins heillegar og vel varðveittar minjar um verzlunarstað frá íyrri öldum og verzlunar- hús frd tímum danskrg verzlunarfélaga; það elzta e7 frá 1757. Þessi hús eru nú varðveitt og í Turnhúsinu er sjóminjadeild Byggðasafns Vestf|arða. SFIRÐINGAR hafa hlúð vel að tengslun- firði, sem bersýnilega er sómi sýndur, en um við fortíðina með því að viðhalda hæst rís þessi byggingararfur í húsunum í I I húsunum í Neðstakaupstað svo til fyrir- Neðstakaupstað. Þau eru fjögur talsins, Við suðurgafl Krambúðarinnar. Fremst á myndinni er saltfisksreitur þar sem fiskur er sólþurrkað- I myndar getur talizt. Raunar er veruleg standa saman og bera með sér andrúm ur á hverju sumri á vegum Byggðasafns Vestfjarða. Báturinn handan vid reitinn heitir Kringla, og auðlegð fólgin í gömlum timburhúsum á ísa- löngu liðins tíma þegar bilið var breitt milli var grásleppubátur, gerður út frá Þlngeyri. 1 O LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/USTIR 28. OKTÓBER 2000

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.