Alþýðublaðið - 16.02.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 það einasta sem getur bjargað þjóðinei frá aþján og svelti Þetta er auðvaidið hir á landi, Þórður minn. (Pr!l) Fr H. Arason €rlca) sfmskeyti. Khöfn, 14. febr. Þýzku verkföllin hættu á laug- ardaginn Stjórnin hefir ákveðið að hegna verkfaiismönnum án dóms. Undirritaður hefir verið fransk- pólskur veizlunarsamningur. Sigiingasamningi Norðmanna og Spánverja hefir verið sagt upp Washingtonfundinum lokið með kfnversk japönskum Shangtung- samningi, er undirritaður hefir verið. Sfraað er frá London, að Lloyd George hafi stungið upp á því f ræðu við setning þingsins nýlega, að EngUnd lánaði Austurrfki 2 milj. sterl.pund, Hann lýsti því yfir, að England vildi afsaia sér vernd sinni yfir Egyftalandi. Ósamkomulag um landamæri No ður íriands getur haft borgara- strfð f för með sér. Heimskautafarinn Shackleton er dáinn. U» )aginn og veginn. Sbuggasveiim. Laugardaginn 18. þ. m. verður Skuggasveinn leikinn af bnattspyrnumönnum hér í Reykjavfk. Þeir hafa vandað hið bezta til leiksins. Öli leiktjöld og búningar feýir. Herra Jens B, Waage hefir æft og undirbúið leikinn að öllu leyti og má því búast við að vel takUt, þó enginn leikenda hafi leikið fyr. Ágóðinn af lelknum rennur í Olympíusjóð knattspyrnumanna og ætti það að vera enn meiri hvöt fyrir menn að koma og sjá leikinn. — Þótt fenattspyrnumenn eigi erfitt upp dráttar nú og geti ekki komið öllum áhugamálum sfnura f frára- kværad, sökura peningaleysis og sökum hins illræmda fþróttavkatts, þá hefir þeira þó þótt vel viðeig andi að reyna að gleðjz aðra um Tilkynning. Menn eru ámintir um að tilkynna flutning svo að lesið verði af mælunutn við burtförina. Nýjir innflytjendur í fbúðir eru ámintir um að ganga úr skugga um hvort lesið hafi verið af mælunum fyiir innflutninginn, annars geta þeir átt það á hættu að þeim verði reiknuð notkua frá siðasta aflestri fyrri leigjmda. Rafmagnsstjór inn í Reykjavik. leið og þeir vinna að sínum eigin áhugasriálum, og þess vegna hafa þeir boðið um 300 fátækura börn- um úr barnaskóla Reykjavikur ókeypis á leikinn. Verður það á morgun, föstud 17. þ. m. og hefst leikurinn ki. 7. „Player*. A bæjarstjórnarfundinnra f dag kl 5 verða kosnir forseti og varaforseti bæjarstjórnar, kosnir skrifarar bæjarstjórnar, og kosið í neíndir. Auk ýmsra venj 4egra bæjarraála verða til umræðu er> indi stjórnarinnar ura rikiseinka sölu á komvöru, fruravarp til laga um að leggja jarðirnar Arbæ, Artún, Breiðholt, Bústaði og Eiði undir lögsagnarumdæmi Reykja vfkur (bærinn á aliar þessar jarðir). Ena freuaur verða til umræðu frv til laga ura bæjargjöld og frv. til laga um kosniogar ( bæjarmál- efnum Rvikur. Yerða þeir í einkennisbún- ingi? B.t-j rstjórnarfundurihn l dag verður hmn fyrsti er hvftliðafor ingjarnir ækja Ekki er kunnugt hvort þeir verða í eiukennisbúningi hvfiliðafo ingla, sem hvað vera svona; H^it tuska um vinstra afmiegg, axnrskaft við mjöðm, byssu um öxl, brennivfnsgla* i segígamsspotta Hvítliðar úr G T. Reglunni kváðu þá ekki ísafa hið siðastnefnda nema á strfðs- dögura, en aðra daga mynd af sánkti Pétri Zópóníassyni. S‘ma gegnir hvftliða úr K. F U. M., neraa hvað þeir bera mynd af þfcim heilaga Kuútí. As. Rochef. Yflrlýsing. Herra ritstsjóri. Leyfið tftirfsrandi lfnura rúm i blaði yðar: Um leið og eg lýd því yfiv, að eg hcfi hvorki stælt Passfusálma Hallgr. Péturssonar, né heldur átt þátt f útgáfu kvers þess, er Pidarþankar nefnast, þá leyfi eg mér að þakka maklega collega mínura, Iagimar Jónssynl card theol, fyrir þann „dreogi ega“ þátt er hann hefir átt í því að út- breiða slúðursögur um mig f bæn- um og tiiraun hans til þess að hnekkja áiiti mfnu f guðfræði- prófinu — Rvfk, *5/3 ’22. Sveinn Víkingnr cand theol. Jafnaðarm.íélagsfnndnr verð- ur á föstudag kl. 8 e. h. f Báru- búð uppi. Pingkosning fer fram f Suður* Þingeyjarsýslu á laugard. kemur, Cfegn þjóðnýtingn togaranna hafa nú birzt þrjar greinar f Mgbl. Tvær h'afa birzt undir dulmerkj- unum X og P., en ein var nafn- laus. Þ«ð er kunnugt, að Ölafur Thors skrifaði þá fyjstu (X), en um höfuuda hinna greihanna er ókunnugt. Eo vitanlega eru þær eftir útgerðarmenn, úr því höf- undar ekki Iáta nöfn sfn undir. Hrúgur af hugsunarvillum vom f ræðu Magnúsar Jónssonar dósent, þeirri er hann hélt f kirkj- unni á undan þingsetningunni i gær. Hann talaði um „okkar fjar- lægu fósturjörð“ (ætli hánn haldi að hann sé enn þá i Ameriku). óskaði að kristindómurinn kæroist inn á þjóðmálasviðin (honum finst víst ekki, að honum hafi orðið mikið ágengt, þann tfma, sem hann hefir sctið í þiaglnu!) von- aði að sá guð verndaði þjóðina framvegis, sem hefði forðað henni fram hjá öllum skerjum f þús. ár (hún hefir þá aldrei steytt á neinu skeril) og ait eftir þessu. S.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.