Alþýðublaðið - 16.02.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 16.02.1922, Side 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Rafstöðyar til sölu. Rafstöðin á Vífilstöðum er til sölu; 15 hestafla Diesehnótor og 10 hest*fla varsmótor (Danmótor), rafvél 15 hestafla ásamt mælatöflu og mælum og rafgeymir 135 amperstunda. Ennfremur er rafstöðin á Lauganesspítala til sölu: 6 hestafla mótor með rafvél og töflu og Ié- legum rafgeymi. Menn snúi sér til Guðmusdar J. Hlíðdals, verkí æð- ings í R’ ykjavík, eða beint til ríkis>tjórnarinnar. í slenzkur heimilisiðnaðu? Frjónaðar vörnr: Nær'atnaður (karlm.) Kvenskyrtur Drengjaskyrtur Telpuklukkur Karlm peysur Dreögjapeysur Kvensokkar Kari manna sokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetliagar (karlni þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Gamla bankanum. Kaupfélaglð. Alt nikkelerað og koparhúðað í FalKanum. Nýj? fltkur handa fólklnu í boót — Hringið í sfma 942 Alþbl. kostar I kr. á mánuði. 50 krónur sauma eg nú karlmannaiöt fyrir. Sníð iöt fyrir ióik eítir máli Pressnð föt og breinsuð. Alt mjög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18 — Sími 33 7, Menn vantar til sjóróðra í Grindavík. — Góð kjör. — Upp lýsingar gefur Einar Jónsson á Laugaveg 11 (rakarastofunni). RöiðkjóS gljábrend og viðgerð í Falkanum. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökli fæst í Kaupféiaginu. Laugav 22 og Grmla bankanum. 0Slum ber saman um, að bezt og ódýrast cé gert við gummí- stígvél og skóhlífar og annan gummí skófatnað, einnig sð bezta gummí límið íáist á Gumraf. vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. iiþbi. »r blaé lilrar aiþýflu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. lifandi barnsins hafði vakið 1 viltu brjósti hennar móð- urtilfmninguna, sem dauða barnið gat ekki fullnægt. Hatt uppi í limum á stóru tré þrýsti hún grátandi barninu að brjósti sér, og brátt hafði eðllshvötin, sem réði eins miklu 1 brjósti þessarar viltu móður og hjá blíðri og fallegri móður þess — móðurástin — fundið ráð til að sefa grátinn. Hungrið brúaði gjána sem á milli þeirra lá, og sonur ensks lávarðar og enskrar lafði saug brjóst Kölu, stóra apans. Meðan þetta gerðist keptust aparnir inni í kofanum við að skoða þetta skrítna greni. Þegar Kerchak hafði fullnægt drápgirni sinni, með því að gera út af við Clayton, fór hann að líta eftir hvað geymt væri undir seglinu í rúminu. Hann lifti varlega upp einu horninu, en þegar hann sá mannslíkaman, kipti hann seglinu í einu vetíangi burtu og greip með loðnum klónum um mjúkan hálsinn. Hann hélt sem snöggvast fast um kaldan hálsinn, en þegar hann uppgötvaði að konan var dauð, slepti hann takinu, og tók að litast um í kofanum. Ekki ónáðaði hann frekar líkin af þeim hjónum. Riffillinn sem hékk á vegnum vakti fyrst athygli hans. Mánuðum saman hafði hann þráð það að ná f þetta banvæna, þrumandi prik, en þegar það var nú á valdi hans, hafði hann varla dirfsku til að snerta það. Hann nálgaðist hlutinn varlega, reiðubúinn að flýja, ef hann færi að tala til hans með sinni þrumuraustu, eins og hann áður haíði heyrt hann tala síðustu orðin til margra af kinflokknum, sem annað hvort af heimsku eða Iramhleypni, höfðu ráðist á hvíta apann sem bar hann. Djúpt 1 hugskoti apans vár eitthvað, sem sagði hon- um, að þrumuprikið væri hættulegt, nema í hönduna þess, sem kynni með það að fara, og þó liðu margar mínútur áður en hann gat fengið sig til að snerta það. I stað þess gekk hann fram og aftur eftir gólfinu og snéri hausnum þannig, að hann misti aldrei sjónar á þessum lengi þráða lilut. Hann velti vöngum, urraði og öskraði ógurlega. Skyndilega nam hann staðar fyrir framan byssuna. Hann hóf hægt upp loðna krumluna, unz hún snart því nær gljdfægt hlaupið, en hendin féll niður aftur og hann hélt áfram að spígspora. Það var engu líkara, en þetta geysistóra dýr væri að æsa sig upp, svo það fengi kjark til að þrlfa byssuna. Aftur stanzaði appinn og setti nú þann kjark f sig, að hann snart kalt hlaupið, en kipti hendinni snögglega að sér og hélt enn áfram eirðarlausum gangi sínum. Hvað eftir annað endurtók þetta sig, en í hvert skifti óx honum áræði, unz hann að lokum þreif riffilinn af snaganum. Þegar Kerchak fann að hann gerði honum ekkert mein, fór hann að skoða hann. Hann þuklaði á hon- um frá enda til enda, gægðist ofan í svart hlaupið, fitl- aði við miðin, fjöðrina við samskeytÍD, skaftið og loks við gikkinn. Meðan öllu þessu fór fram sátu aparnir, sem inn höfðu komið við dyrnar og horfðu á aðfarir höfðingj- ans, en utan dyra ruddust félagar þeirra um til þess að reyna að sjá eitthvað af því sem gerðist inni. Alt í einu tók Kerchak um gikkinn. Ógurlegur hvell- ur kvað við í kofanum, og aparnir utan og innan dyra ruddust hver á annan til þess að komast unaan. Kerchak varð engu minna hræddur — svo hræddur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.