Alþýðublaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 1
I Alþýðublaðið O-eflð í&fc atf .AlþýAuflolckiNim 1922 Föstudaginn 17. febrúar. 40 tölublað Kjotfisskasala á Nyja-Sjálandi. A nýja Sjáia.ndJ. er aúrverið að icoma ríkiseifikasölu á útflutt kjöt, og lagði forsætisráðherrann, Mr Massen, fiumyarp þess efnís fyrir Ný-Sjálendmga seínt í desember. Upplýsti hann í ræðu er hann faélt um léíð og hánn lagði fram frumvarpið, að af 8l85qooo_8tfi& lingspundum sem fengist höfðu íyrir kjöt frá Nýja Sj'áiandi, er seit hafði verið í Englandi yfir síðastliðið tímabil, höfðu framleið sndurnir ekki fengið nema- 4 milj. Meira en helmingur hafði lent í liöndum œilliliða eða farið í óþarf- >an eða óhönduglegan flutning. Með því að koma ríkiseinkasöiu ¦á kjötið, á að spara alla óþarfa œiiíiiiði, eins og líka með ríkis einkasöiu á að kooaa í veg fyrir jþað stjórhléýgi, séth er á sölunní aú, og altaí hlýtur að vera meðan 'tiún er á einstakra maona hönd íim^ En^ jjetta stjórnleysi veldur því, að mark&ðurinn í Eng'aadi -ef stundum yfufyltur, svo kjötið fer niður í efckert verð, en á öðr •um tímum vantar það á tnarkað- inn enska. Einnig er búist við því að þessi rfkiseinkai&Ia hafi mikil áhrif i þá átt. að bæta vöruna, og. er geri ráð fyrir að ríkiseinkasaian flytji í«kki ót néraa, gott kjijt. Gert er táð fyrisr að þesssi rík- áseinkasalá á kiötí hafi þau áhrif, að framleiðendur fái 1—i'/spenny aaeira en áður fyrir hvert pund enskfc. Alþbl. mun skýra nánar frá 'þessu siðar, því ríkiseinkasáía iþessi er mjög eftirtektarverð, eink um íyrir okkur íslendinga, því vitanlsga er engu síður þörf fyrir okkar að koma sliku fyrirkomu- lagi á um sölu afurðá okkar, •einkum sölu saltfisksins, en fyrir íbúa Nýja-Sjátands um solufcjöU. * ¦' m Af því að ekki er vist að allir leseadur blaðsios muni eftir Nýja Sjálandi, er rétt að geta þess, að það liggur suðaustur af meginlandi Astralíu, viðlfka langt frá því og yegalengdin no.illi Danmerkur, og íslands, Til Ecglands er umþisð bil 6 vikna ferð á hraðskreiðu skipi. - NýjaSjáland er brezk nýlenaa, en hefir algerða sjálfstjórn íbúsv tala er um 1,100000, auk 50 þús af stofni frumbyggja ia,nd|ins, Fjórar borgir eru þar stærri en Reykjavfk, þar á meðal höfuð borgin Weilington með 100 þús. íbú?. og Anckland með 135 þús ibúa. Alþingi. Þsð var sett eins og til stóð í fyrradag og prédikaði Magnús Jónsson f kírkjunni. Kosnisg forseta og annara em> bættismanna fór fram og var Sig urður Eggerz kosinn forseti sam einaðs þings með 16 atkv. Jó- hannes Jóhannesson fékk 11 atkv., 5 seðlar auðir. í eíri deiid var Guðm, Björnson kosinn forseti með öllum greiddum atkvæðum og í neðri deild var Bened. Sveins- son kosihn forseti með 16 at- kv. Varaforseti sameinaðs þings var kosinn Sveinn í Firði, vara- forsétar efri deildar Guðm. Úlafs son og Karl Einarsson og vara- forsetar neðri deildar Þorieifur á Hóium og Bjarni frá Vogi. 17 stjórnarfrumvörp voru lögð fram i neðri deild. Nefhdir í neðri deild: Fjárkagsnefnd: Magnús Krist- jánsron, Jóa A. Jónsson, Jakob Möller, Þorl. jGuðmundsion og Jón Baldvinssbn. Fjárveitinganeptd; Þorl. Jóns- son, Þór. Jónsson, Bjarni Jónsson, P. Otteten, Magnús Pétursson, Jón Sigurðsson og Eirikur Ein- arsion. |á|naðarmastna|élags- funður í kvöíd kl. 8 í Bárubúð uppl. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Er rétt að hafa sérstakt jafn- aðarmannaféiag fyrir kvenfólk? 3 Stofnun hagyrðingadeildar. 4, Jafnaðarstefnan, hvað hún ér og hvað> hún ekki ér. 5. Utbreiðsla stefnunnar. Fovmadurlnii. Samg'öngumálanefnd: Þorsteinn M Jónsson, Hákon Kristófersson, Sveinn ólafsson, Sig. Stefánsson og Ma?nús Pétursson. LandbUnaðarnefnd: Stefán Ste- fánsson, Þór. Jónsson, Eiríkur Ein- »rsson, Pétur Þórðarson, Þorleifur Jónsson Sjávarútvégsnefnd: Magn. Krist- jánsson, Etnar Þorgilsson, Magnús Jónsson, ólafur Propþé og Jón Baldvinsson. Mentamálanefnd: Þprsteinn Jóns- son, Sigurður Stefánsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Þoríáksson, Sveinn Ólafsson. Allshtrjarnefnd: Stefán Stefáns- son, Einar Þorgilsson, Gunnar Sig- urðísoa, Jón Þorláksson, Björn Halísson. Preatkoaning f Meðallands- presíakalii fór svo að Björa O. BjÖrnssön, sem var einn i kjöri, fckk 86 atkv, einn seðill auður. 10 atkv. vantaði til þess að kosn- ingin væri iðgmæt. Bjorn Karel Þórólfsson hefir nýlega lokið meistaraprófi f nor- rænum fræðum, við Hafnarháskóla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.