Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 19. janúar 1967 TÍMINN BÚTAR - GARN Bútar af gluggatjaldaefnum, kjólefnum, áklæðum o.fl. verður selt á ÚTSÖLU { verzlun vorri 1. hæð í Kjörgarði næstu daga. Einnig ýmiss konar garnafgangar. Pakkar um 1 kg. kosta 25—40 krónur. Zlltima NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs verður hald- ið opinbert uppboð á öllum vélum, tækjum, verk- færum. efnisbirgðum og öllu öðru lausafé tilheyr- andi þrotabúi Stálskipásmiðjunnar h.f. í Kópavogi. í fyrrverandi húsákynnum Stálskipasmiðjunnar h.f. að Kársnesbraut 96A í Kópavogi, föstudaginn 20. janúar 1967 kl. 14 og verður uppboðinu haldið áfram laugardaginn 21. janúar kl. 14, ef nauðsyn krefur. Selt verður m.a.: Plötupressa, 150 tonna með vökvabúnaði af Bauer- gerð. (Kostnaðarverð ca. kr. 450.000,00, virðingar- verð kr. 300.000,00). Bandabeygjuvél, 35—40 tonna. Vélsög Columb-junior. Borvél „Spankraff" Arthur Rinke Söhne. Rafknúið spil ásamt mastri og bómu. Rafsuðuspennar (2) 295 amper P og H.A. C. Arc Welder borstativ ásamt borvél. Plötuplan 4x7 m. Alúmínrafsuðuvél (sem ný — kostnaðarverð kr. kr. 300.000,00). 10 súrefniskútar, 8 metangaskútar, 8 sett logskurð- ar og logsuðutæki. Lofthitari á hjólum (Storr). 2 reiknivélar (General og Feiber) Skjalaskápur úr stáli (Shannon). Stimpilklukka I.B.M. með sírenu o.fl. j Ennfremur mikill fjöldi handverkfæra, stórra og smárra, verkfæraskápar, efnisbirgðir margs konar o.fl. o.fl. Uppboðsskilmálar liggja frammi hjá undirrituðum svo og $krá yfir.sölumuni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ÚTBOÐ Hér með er óskað eftir tilboðum um sölu á fjar- stýri- og mælitækjum fyrir Hitaveitu Keykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Skip vor munu hlaða erlendis á næstunni sem hér segir ANTWERPEN: m.s. Selá 1.2. ‘67 ms. Rangá 22.2 ‘67 ROTTERDAM ms. Rangá 18.1. 67 ms. Laxá 10.2. 67 ms. Selá 8.3. 67 HAMBORG: ms. Rangá 21.1. 67 ms. Selá 4-2. 67 ms. Laxá 14.2. 67 ms. Rangá 25.2. 67 ms. Selá 11.3. 67 LONDON: ms. Laxá 8.2. 67 HULL: ms. Rangá 23.1. 67 ms. Selá 6.2. 67 ms. Rangá 27.2. 67 ms. Selá 13.3. 67 GDYNIA: ms. Langá 23.1. 67 ms. Langá seinni hluta febr. KAUPMANNAHÖFN: ms. Langá 26.-27.1. 67 ms. Langá seinni hluta febr. GAUTABORG: ms. Langá 27.-28.1. 67 ms. Langá byrjun marz HAFSKiP H.F. HArNARHÚSINU REYKJAVjK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 FJÖUDJAN - ÍSAFIRDl I---------------1 5EQJRE EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ , Söluumboð: SANDSALAN S.F. Elliðavogi 115, sími 30120, pósth. 373 LJÓSAVÉL TIL SÖLU 3 kw. einfasa 220 volt, riðstraum. Upplýsingar í síma 13593, Reykjavík. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. LÆKNAR Til Patreksfjarðar vantar 2 lækna, héraðslækni og sjúkrahúslækni. Æskilegt er, að umsækjendur um sjúkrahúslækn- isstöðUna séu sérfræðingar í handlækningum eða að þeir hafi aflað sér allgóðrar framhaldsmenntun- ar í þeirri grein. Umsóknarfrestur um héraðslæknisembættið er til 1. febrúar n.k., sbr. auglýsingu dags. 30. desember s.l. Umsóknir um sjúkrahúslæknisstöðuna skulu send- ar landlækni fyrir 1. marz n.k. Jafnframt er vakin athygli á því, að til athugunar er, að á Patreksfirði verði komið á fót laéknamið- stöð samkvæmt 4, gr. læknaskipunarlaga. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 17. janúar 1967. ÓSKILA HROSS Grá hryssa 1—2 vetra, er í óskilum i Grafnings- hreppi. Verður seld á opinberu uppboði 30. janúar n.k. hafi eigandi þá ekki gefið sig fram og greitt áfallinn kostnað. HREPPSTJÓRI. SÓLARKAFFI ísfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal miðvikudaginn 25. janúar kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals, sunnudaginn 22. janúar kl. 4—6 e.h. Jafnhliða verða borð tekin frá gegn framvísun að- göngumiða. Stjórriin. T rúlof unarhringar afgreiddir samdægurs, Sendum um allt land. H A L L DÓR, Skólavörðustig 2. LEÐUR - NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMl.” Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnnstofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.) @nlinental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.