Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1967 TÍMINN ftSgg%% ■ ■ . ;vi.^vV>v- Vxv;;. Margrét og Henri ikli hátíðahöld við brúðkaup ríkisarfans Nú skrifa blöðín daglega um eitthvað nýtt í sambandi við brúð kaup ríkisarfans, Margrétar prins essu og Henri de Monpezat, greifa, sem fram á að fara 10. júní næst komandi. Undirbúningurinn hefur staðið mánuðum saman. Eitt upp- kastið af öðru að dagskránni og fyrirkomuiagi öllu hefur verið at- hugað með gaumgæfni. Friðrik kon ungur hefur yfirfarið allar þessar tillögur og hann átti viðræður við Henri greifa um málið í Trend, þar sem konungsfjölskyldan dvald ist um jólin. Það hafa verig miklar vanga- velfur um það, hver sé aðalráð- gjafinn við undirbúning brúðkaups ins. Menn hafa bent á, að skipun Ebbe Muncks, ambassadors, sem hirðmeistara ríkisarfans, gæti stað ið í sambandi við brúðkaupsundir- búninginn. Aðrir hafa dregið þetta í efa, þar sem það er ekkj rikis- arfinn, sem heldur brúðkaupið held ur konungshjónin. Þess vegna hlýt ur æðsti embættismaður hirðarinn ar að bera ábyrgð á því að allt fari slétt og fellt fram og samkvæmt áætlun. Þessi embættismaður er hirðmarkskálkur, kammerherra Holger Eigil Wern, sem ásamt hirð siðameistara hirðarinnar, K. C. Tramþe, greifa, vinnur að gerð dagskrárinnar í einstökum liðum- Blöðum og útvarpi hefur nú verið sent bráðabirgðadagskrá um hátíða höldin í sambandi við brúðkaupið. Dagskrá þessi er sem hér segir: 30. maí kvöldverðarveizla í Frið riksborgarhöll. 31. mai, hátíðasýn- ing í Konunglega leikhúsinu, 2. júní, Kvöldverðarveizla í Krist- jánsborgarhöll, 3. júni veizla og dansleikur í Fredensborgarhöll, 6. júní, kvöldverðarveizla í Kristjáns borgarhöll, 7. júní veizla og dans leikur í franska sendiráðinu, 8. júní móttaka erlendra gesta, 9. júni móttaka í Ráðhúsinu í Kaup- mannahöfn, laugardaginn 10. júní kl. 16.30 brúðkaup í Holmens Kirke. Að brúðkaupinu loknu aka brúð hjónin gegnum Kaupmannahöfn til Amalienborgar og hátíðahöldunum líkur með veizlu í Fredensborgar- höll. | Iðnaðarráðið hefur sent frá sér ! ársrit sitt: „Iðnaðurinn í tölum“. Þar er að finna helztu tölur um þróun iðnaðarins og yfirlit yfir iðnþróun síðari ára, og mikilvægi hennar fyrir þjóðfélagið f heild. í ritinu segir m. a., að á síðasta ári hafi 308.200 verkamenn og 97.000 iðnaðarmenn starfað við iðnað. Heildarverðmætið nam 31 milljarði danskra króna á árinu, og út voru fluttar iðnvörur fyrir 8.7 milljarða króna og er það tæpum milljarði meira en árið 1965. Á síðasta ári munu 1010 manns hafa látizt af völdum umferðar- slysa, og er það meira en nokkurn tíma fyrr, en árið 1965 fórust 893 í umferðarslysum. Skýrslur sýna, að í áttunda hverju tilfelli hafi ökumenn verið undir áhrif um áfengis, og 148 banaslys urðu vegna þess að ökumenn virtu um- ferðareglurnar að vettugi. 70% af þeim, sem fórust í um- ferðinni voru karlar, og það hef- ur sýnt sig, við athugun, ag flest lr þeir, sem látast af völdum um- ferðarslysa eru á aldrinum 18— 19 ára- Að meðaltali hlaut 71 maður meiri eða núnni háttar meiðsli í umferðirpi daglega. Flest urðu umferðarslysin í ágúst, en fæst í febrúar. Stöðugt eykst umferðin á flug vellinum í Kaupmannahöfn. Yfirlit flugumferðastjórnar sýnir að aukn ingin frá fyrra ári nemi 13.4%. Farþegafjöldinn jókst um 14,5%, og alls voru 121.067 flugtök og lendingar á flugvellinum árið 1966, en árið áður 106.742. Um flugvöllinn fóru 3.25 milljónir far- þega á árinu, en árið áður 2.8 millj ónir. Aðalstjórn flugvallarins hef- ur tilkynnt að 34 flugfélög sóu á föstum samningum við Kast rup, þar af 25 erlend og 5 leigu félög. Auk þessara félaga hafa . 11 vöruafgreiðslufyrirtæki og 28 önnur fyrirtæki skrifstofur á flug vellinum, og að áhöfnum flugvél anna meðtöldum eru 8000 manns starfandi við Kastrup. Aksel Larsen, formaður Sósíal istíska Þjóðarflokksins er þeirrar skoðunari að ekki beri að efna til nýrra kosninga fyr en að hausti 1970 að loknu venjulegu kjörtíma bili. í nýársgrein sinni í SF-blað- inu sagði hann, að danska þingið hefði þörf fyrir rólegt tímabil, og nauðsynlegt væri að stjórnin sæti kjörtímabilið út. Hann sagðist sann færður um, að þetta fjögurra ára tímabil myndi verða mjög gagn- legt, og við þessi áramót myndu nýir tímar hefjast í Danmörku. Aðils. Eigil Wern, hirðmarkskálkur. beita alhæfum ráðstöfunum, svo! landbúnaðarins, fyrr en smjörf jall sem verðlagsbreytingum á hinum ið tók að hlaðast upp fyrir rúm- einstöku afurðum. j um tveimur árum. Þær tilraunir, sem hér hafa, Mjólkurframleiðsla til sölu hef- verið gerðar til að hafa áhrif á ur breiðzt út jafnt og þétt síð- það í hvaða átt framleiðslan ustu áratugina, og getur hver, beindist, hafa verið í þvj fólgnar Sgm {er uin sveitir lands, séð að að breyta • verðhlutfalli á milli mjólkur og kjöts, auk verðjöfn- unargjalds, sem hefur verið lagt á til að jafna aðstöðu mjólkur- þeim bændum hefur búnazt betur, og að þær sveitir standa betur að vígi, sem um nokkuri skeið hafa haft mjólkurframleiðslu. Er búanna svo að öll gætu greitt sem | því ekki ag undra, þó að mjólkur- framleiðslan hafi aukizt meira en Jafnast verð til bænda. Nokkuð markaðurinn leyfði og færzt út hefur og verið gert af því hjá fyjjj. þau héruð, sem eðlilegast sumum mjólkurbúum að greiða væri ag sinntu henni. mismunandi verð fyrir mjólk til Einu mætti hér skjóta inn. _ að örva framleiðsluna á ákveðn- Mjólkurframleiðsla og samgöngur um trmurn ársins. j sveitum eru tengdar. þannig að Segja má, að fram að þessu ekki þýðir að hefja mjólkurfram- hafi bai «rið óþarii að grípa til leiðs'n, nema við ákveðna mögu- áhrifaríkarí aðferða, þar sem leika á samgöngqm, og þegar ekki hafa orðið alvarleg markaðs- mjólkursala er hafin, aukast kröf vandræði fyrir framleiðsluvörur, urnar um vegi og samgöngur enn. í heild verður þetta til aukinna framfara í sveitunum. Ef snúa á þessari þróun við og auka sauðfjárræktina verulega í héruðum, sem heppilegast er^ að legðu aðaláherzlu á hana, er hætt við, að meira þurfi til en að breyta verðhlutfalli yfir allt land- ið. Koma þá til athugunar aðgerð- ir, sem ekki eru alhæfar, svo sem svokallað „kvóta“—fyrirkomuleg, sem beitt hefur verið í ýmsum löndum, þegar takmarka hefur þurft einhverja framleiðslugrein. í Danmörku hefur þessu t.d. verið beitt við fleskframleiðsiu. Hefur þá hverjum framleiðanda verið úthlutað ákveðnu magni, — „kvóta“, sem\þeir mættu fram- leiða og yrði tryggt fr.Ut verð fyr- ir. Hér á landi yrði þetta t.d. þann ig að sú mjólk, sem þyrfti fyrir innanlands markað, yrði greidd fullu verði til. framleiðendá, og þvj magni yrði deilt á framleið- ! endui-, sem „kvóta“ í hlutfalli. við framleiðslu undanfarinna ára, eða eftir öðrum áicveðnum reglum. Én það, sem fr-imleitt yrði fram yfir kvótann, yrði aðeins greitt á út- flutningsvei'ði. Önnur leið er sú að taka upp mismunandi verð á sömu fram- leiðsluvöru eftir framleiðslusvæð- um, í samræmi við það hvaða framleiðslu væri æskilegast talið, að viðkomandi svæði legði aðal- stund á. Þannig yrði greitt hærra verð fall milli mjólkur og kjöts á mis- munandi svæðum. Norðmenn eru óhræddir, við að beita slikum aðgerðum, og hafa gert það til að beina mjólkurfram- leiðslunni frá þeim svæðum, sem hæf eru til kornræktar, og hafa stutt þau til hennar, en hin erfið- ari héruð til mjólkurframleiðsl- unnar. Hér þyrfti einnig að jafna . wuik urframleiðsluna mjög mikið út eftir árstímum. Á fulltrúaráðsfundi 10. des. s.l. skýrði formaður Mjólkurbús Flóa- manna m.a. frá þvi, að mesta og minnsta mjólkurmagn á s. I. ári hefði verið 140 þús kg. hámark og fyrir sauðfjárafurðir frá þeim 67 hús. kg. lágmark, og að í nóvem svæðum, sem ekki væri talið æski- her s.I. hefði vantaö sem svarar legt að ykju mjólkurframleiðslu ^3 þús. Lítrum á lag á framleiðslu sína á meðan mjólkurmarkaður- Mjólkursamsölunnar til þess að inn er of þröngur. Mætti þannig fullnægja neyzlunni á svsef...ti. taka upp mismunandi verðhlut- Framhalri - bls 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.