Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.01.1967, Blaðsíða 15
FIMM*TUDAGUR 19. janúar 1967 TÍMINN 15 orain i kvöld LEIKHÚS ÞJÓÐLEKHÚSIÐ — Óperan Marta, sýning i kvöld kl. 20. Aðalhlutverk Svala Nielsen. Lindarbær — Eins og þér sáið og Jón gamli eftir Matthías Jóhannessen, sýning í kvöld kl. 20,30. IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning kl. 20,30. Aðalhlutverk Anna Guðmunds- dóttir og Þorsteinn Ö. Step- hensen. SÝNINGAR UNUHÚS — Sýning á munum Leik- félags Reykjavíkur. Opið kl. 14—19. SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsv. Karls Lillien- dals söngk. Hjördís Geirsdóttir Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framretdd- ur frá kl. 7 Hljómsveit Guft- jóns Pálssonar leikur, söng kona Guðrún Frederiksen Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður í kvöld vegna einkasamkvaem is. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Opið til kl. 23.30 HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi Connie Bryan spxlar t kvöld. HABÆR - Matur framrelddur fr» ki 6 Létt múatt ar Dlðtum NAUST — Matur aUan daglna carl BiUleb og félagar leika Opið til kl. 23,30 RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar ngimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir. Bræðurnir Cardinal skemmtá. Opið tll kl. 23.30. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur. Opið tU kl. 23.30. LIDÓ — Matur frá kl. 7, Hljómsveit Ólafs Gauks leikur. Söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. ■». GLAUMBÆR - Matur frá kl. 7. Ernir leika. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggí. Síml 22140 Furðufuglinn CThe early bird) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd i litum. Aðalhlutverk: Norman Wisdom Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og örugga lausn á þessu sam- gönguvandamáli, sem síðan verði lögð fyrir borgarstjórn til fulln- aðarákvörðunar.“ ÞOTA Framhals af bls. 1. smíða kjarnorkuhreyfil í hina risastóru flutningavél af gerðinni C-54, en hún á að vera tilbúin til reynslu flugs á næsta ári. Orsökin fyrir því, að rannsóknir féllu niður um svo langan tima voru erfiðleikarnir á því að finna flugvélategund sem borið gaetu hinn þunga hreyfil, þannig, að áhöfnin væri jafnframt vernduð gegn hættulegri geislun. ÁSTAND GATNA Framhald af bls. 16 ina- Tillagan er svohljóðandi: „Borgarstjórn Reykjavikur tel- ur aðkallandi nauðsyn að veita gangandi vegfarendum aukið ör- yggi á leið þeirra yfir Hringbraut- ina að og frá Umferðarmiðstöð- inni- Borgarstjórn samþykkir að fela umferðarnefnd að gera við fyrstu möguleika tillögu um hagkvæma IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Sunddeild: Æft var fyrri h’.v.ta árs í Sundhöllinni en hinn síðari í Sundlaug Vesturbæjar. Voru æf- ingar vei sóttar af yngri meðlim- um deildarinnar, sem bindur mikl ar vonir til frammistöðu þeirra í framtíðinni. Sundknattleiksmenn tóku þátt í öllum mótum, sem haldin voru, en tókst ekki enn að sigra Ármenninga. Skíðadeild: KR-ingar tóku þátt í þeim mótum, sem fóru fram í nágrenni Reykjavíkur, svo og Skíðamóti íslands á ísafirði, Her- mannsmóti á Akureyri og Skarðs- móti á Siglufirði. Árangur var mjög sæmilegur. Ennfremur tóku KR-ingar þátt í sumarmóti Skíða- skólans í Kerlingarfjöllum. Tvæir skíðamenn fóru til Austurríkis til þjálfunar á starfsárinu og dvöld- Ust þar í mánaðartíma. Fimleikadeild: Æft var í þrem- ur flokkum á árinu, þ.e. frúar-, öldunga- og sýningarflokki. Sýn- ingarflokkur KR sýndi 17. júní bæði í Reykjavík og Hafnarfirði við góðar undirtektir. Á árinu dvöldust 4 menn úr flokknum í Norten í Noregi við æfingar, ásamt mörgum úrvalsflokkum frá Norðurlöndum. Körfuknattleiksdeild: Keppnis- árangur deildarinnar hefur aldrei verið jafngóður og á sl. ári. Fé- lagið varð íslandsmesitari í 1- deild karla, svo og 1. og 3. flokki karla. KR sigraði í Bikarkeppni KKÍ og tók þátt í Evrópubikar- keppninni, þax sem leikið var við Evrópumeistarana frá Ítalíu, Simmenthal. KR-ingar urðu Reykjavikurmeistarar 1966 og áttu kjarnann í landsliðinu, sem vann 4 af 8 leikjum ársins. , l Glímudeild: Fjórar kappglímur voru háðar á árinu. Tóku KR-ing- ar þátt í þeim öllum með góð- um árangri. í Landsflokkaglím- unni sigraði KR í 3 flokkum af 6. Sigtryggur Sigurðsson sigraði í Skjaldarglímu Ármanns og varð 2. í Íslandsglímunni. KR sigraði með yfirburðum í sveitaglímu fé- lagsins. Sýningarglímur voru 6 á árinu. Badmintondeild: Þátttakend- ur í Reykjavíkurmótinu voru 9. Keppt var aðeins í einum flokki, tvíliðaleik karla, og sigruðu KR- ingar þar. 14 tóku þátt í íslands- mótinu og sigruðu í tvíliðaleik karla, meistara- og 1. flokki. Deild in stóð fyrir innanfélfigsmóti, þar sem keppni var hörð og skemmti- leg. Aðstaða til æfinga hefur nú mjög batnað. Þorgeir Sigurðsson las reikn- inga KR, sem sýndu góðan fjár- hag, og voru þeir samþykktir ein- róma. Félagar í KR em nú nálægt 2800. í aðalstjórn KR voru einróma endurkjörnir: Einar Sæmundsson, formaður, en aðrir í stjórn: Sveinn Björnsson, Gunnar Sig- urðsson, Þorgeir Sigurðsson, Bjrg ir Þorvaldsson og Agúst Hafberg. Formenn d eilda eru: Frjáls- fþróttadeild: Einar Frímannsson, knattspyrnudeild: Sigurður Hall- dórsson , handknattleiksdeild: Sími 11384 lllY pjL« laDYít Heimsfræg. ný amertsk stór mynd i litum og CinemaScope Islenzkur texti Sýnd kl. 5 Síml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) GAMLA BÍÓ! Súnl 114 75 Lífsglöð skólaæska (Get Yourself a College Girl) Ný bandarísk músík- og gam anmynd með: Mary Ann Mobléy Nancy Sinatra The Animals The Dave Clark Five o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARA8 T ónabíó Simar 38150 og 32075 Simi 31182 Islenzkur textl Skot í myrkri (A Shot tn the Dark) Heinistræg og snilldat vel gerð ný amerisit gamanmynd i lit um ' & Panavision .-etei Sellers. Elka Sommer Sýnd kl 5 og 9 HAFNARBIO Greiðvikinn elskhugi Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd i litum með Rock Hudson, Leslie Caron og Char- les Boyer. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með úrvals leikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl 5 og 9. Sigurður Fáfnisbani CVölsungasaga fyrrt hluti' Þýzk stórmynd i iitum og cm emscope með tsl texta tekin að nokkru bét a landi s l sumiir Við Dvrhóley a Sólbeima sandt vift Skógarfoss, a Þtng völium við Gullfoss og Geyst og ' Surtse.v Aðalhlutverk Sigurður Fáfnisbanl Uwe Saver Gunnar Gjúkason Koll Henninger Brynhildur Buðladóttlr Karin Dors Grtmhildur Maria Marlow Sýno ki 4. 6,30 og 9 íslenzkui textL Simi 50249 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtlleg ný dönsk tit mynd ain ævintýralegt ferða lag tl) Austurtanda (Jrval danskra lelkara Sýnd kl. 6.45 og 9. Heinz Steinmann, sunddeild: Er- lingur Þ. Jóhánnsson, skíðadeild: Valur Jöhannsson, fimleikadeild: Árni Magnússon, körfuknattleiks- deild: Helgi Ágústsson, glímu- deild: Rögnvaldur Gunnlaugssón, badmintondeild: Óskar Guðmunds- son. ) BÓNDINN OG LANDIÐ Pramhald ai hls. 9. Þessa mjólk varð að flytja að með miklum aukakostnaði. Framleiðsluráði landbúnaðarins bar, lögum samkvæmt, að hafa skipulagningu framlelðslunnar, með höndum, og er það út af fyrir sig eðlilegt, að það sé í höndum þess, og þar með bænda sjálfra og sölusamtaka þeirra, en ríkis- valdið verður að sýna því ákveð- inn skilning og veita því hald og traust til nauðsynlegra aðgerða. Sím) 11544 Mennirnir mínir sex fWhat A Way To Go> Sprenghlægileg amerisk gam anmyd með giæsibrag Sbirley MacLatne Pau) Newman , Dean Martln Dick Van Dyke o. fl. Islenzklt textar Sýno l 5 og 9 Að lokum vil ég undirstirka eftirfarandi atriði: Það er um tvennt að velja: Annars vegar: að takmarka fram leiðslu landhúnaðarins við innan- landsmarkað eingöngu, og þar með hægja á framförum og fram- ieiðni aukningu, öllum til tjóns, iþegar tíl lengdar lætur. Og hlns vegar að halda fram- kvæmdum og framförum ótr..uð- ir áfram og stefna að útflutnings- framleiðslu á sauðfjárafurðum og í öðrum greinum, sem hagkvæm- 1 ari kunna að reynast. Þetta er 'hin jákvæða leið, leið framfara og framleiðniaukningar, — öllum til hagsældar. Til þess að hún verði fær, verð- ur að stöðva dýrtíðarflóðið innan- jlands, sem fyrr eða síðar gerir I allri útflutningsframleiðslu lífið ó- bærilegt. það verður að skipu- l'leggja framleiðsluna, þannig agl ÞJÓDLEIKHÚSID fjölskyldusýning í kvöld kl. 20 sýning laugardag kl. 20 Lukkuriddarinn Sýning föstudag kl. 20 Galdrakarlinn í Oz Sýning laugardag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15. Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning í kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opin fi'á kl. 13,15 tii 20. Sími t-1200 ápmkFÉmM WRE7K]AVlKPRTB eftu Halldór uaxness Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt næsta sýning sunudag kl‘. 20,30 76 Al r Sýning föstudag kl. 20,30 UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Síðustu sýningar Fjalla-Eyvindup Sýning laugardag kl. 20,30 Uppselt næsta sýning miðvikudag. KUbbUfeStUbfeUr Barnaleikrit Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. . - ■ » « f»mr ri mifTnmtrm. Kd.BAyiOLCSBI i Söni 41985 Stúlkan og milljóner- inn Sprenghlæglleg og afburða vel gerft ný, dönsk gamanmynd i Utum Dircö Passer Sýnd SL », 7 og 9. Slmi 50184 Leðurblakan Spaný og (burðarmlkll dönsk Utkvikmyna Ghita Nörby Paul Relehbardt Hafnflrzka Ustdansarlnn Jód vatgeir kemur tram mynð mra Sýnd kl. 7 og 9 markaðarnir nýtist sem bezt. Það verður að gera framleiðsluna sem ódýrasta með öllum ráðum, svo sem með lækkun mikjlvægra rekstrarvara, sem eru grundvöll- ur framleiðslunnar, t.d. eins og áburður og lækkun stofnkostnað- ar o. s. frv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.