Alþýðublaðið - 17.02.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.02.1922, Qupperneq 1
1922 Fösludagion 17. febrúar. JCjiteinkasala á Nýja-Sjálandi. Á nýja Sjálandi er nú verið að koma ríkiueibkasölu á útflutt kjöt, og lagði forsætisráðherrann, Mr Massen, ftumvarp þess efnis fyrir Ný-Sjálendinga seint í desember. Uppiýsti hann í ræðu er hann hélt um ieið og hann iagði fram frumvarpið, að af 8,850000 ster- lingspundum sem fengist höfðu fyrir kjöt frá Nýja Sj'álandi, er selt hafði verið í Gcglandi yfir síðastliðið tfpiabil, höfðu framleið sndurnir ekki fengið nema 4 milj. Meira en helmingur hafði ient í höndum miliiiiða eða farið f óþarf- an eða óhönduglegan flutning. Með því að koma ríkiseinkasölu á kjotið, á að spara alia óþarfa miliiliði, eins og lfka með ríkis einkasölu á að koma í veg fyrir það stjórnleysi, sem er á sölunni nú, og altaf hlýtur að vera meðan hún er á einstakra manna hönd um En þetta stjórnieysi veldur því, að markaðurinn i Eng’andi er stundum yfirfyitur, svo kjötið fer niður i ekkert verð, en á öðr um tímum vantar það á rnarkað- inn enska, Einnig er búist við því að þessi rikiseinkatala hafi mikil áhrif í þá átt að bæta vöruna, og er gert ráð fyrir að rfkiseinkasaian flytji ekki út neraa gott kjöt. Gert er ráð íyrir að þessti rík- iseinkasaja á kjötl hafi þau áhrif, að framleiðendur fái 1—i V* penny meira en áður fyrir hveit pund < enskt. Alþbl. mun skýra nánar frá 'þessu sfðar, því ríkiseinkasala þessi er mjög eftiitektarverð, eink um fyrir okkur ísiendinga, því vitanlega er engu sfður þörf fyrir okkar að koma slfku fyrirkomu- lagi á um sölu afurða okkar, einkum sölu saltfisksins, en fyrir dbúa Nýja-Sjáiands um sölu kjöts. * « Af því að ekki er vfst að allTr iesecdur blaðsins muni eftir Nýja Sjálandi, er rétt að geta þess, að það liggur suðaustur af meginlandi Ástraiíu, viðlíka iangt frá því og vegaiengdin milli Danmerkur og íslands. Tíl Ecglands er um það bil 6 vikna ferð á hraðskreiðu. skipi. Nýjí. Sjálacd er brezk nýlenaa, en hefir algerða sjálfstjórn Ibúa taia er unt 1,100000, auk 50 þús af stofni frumbyggja iandsins, Fjórar borgir eru þar stærri en Reykjavík, þar á meðal höfuð bo gin Weilington með 100 þús. íbúa og Anckland með 135 þús íbúa. Alþingi. Það var sett eint og tii stóð í fyrradag og prédikaði Magnús Jónsson í kirkjunni. Kosnisg forseta og annara em- bættismanna fór fram og var Sig urður Eggerz kosinn forseti sam einaðs þings með 16 atkv. Jó- hannes Jóhannesson fékk 11 atkv., 5 seðlar auðir. í efri deild var Guðm. Björnson kosinn forseti með öllum greiddum atkvæðum og f neðri deild var Bened. Sveins- son kosinn forseti með 16 at- kv. Varaforseti sameinaðs þings var kosinn Sveinn í Firði, vara- forsetar efri deildar Guðm. Olafs son og Karl Einarsson og vara- forsetar neðri deildar Þorleifur á Hóium og Bjarni frá Vogi. 17 stjórnarfrumvörp votu lögð fram í neðri deiid. Nefnðir í neðri deild: Fjárhagsnefnd: Magnús Krist- jánsron, Jóa A. Jónsson, Jakob Mölier, Þorl. Guðmundsson og Jón Baidvinsson. Fjárveitinganlfnd: Þori. Jóns- aon, Þór. Jónsson, Bjarni Jónsson, P. Otteten, Magnús Pétursson, Jón Sigurðsson og Eiríkur Ein- arsson. 40 tölublað JajulanuBujélags- jnnðnr í kvöld kl. 8 í Bárubúð uppí. öagskrft: 1. Félagsmál. 2 Er rétt að hafa sérstakt jafn* aðarmannafélag fyrir kvenfólk? 3 Stofnun hagyrðingadeildar. 4. Jafnaðarstefnan, hvað hún er og hvað hún ekki er. 5. Utbreiðsla stefnunnar. Formaðurinn. Samg'öngumálanefnd: Þorsteinn M Jónssoa, Hákon Kristófersson, Sveinn ólafsson, Sig. Stefánsson og Matfnús Pétursson Landbímaðarnefnd: Stefán Ste- fánsson, Þór. Jónsson, Eirfkur Ein- itrsson, Pétur Þórðarson, Þorleifur Jónsson Sjávarútvegsnefnd: Magn. Krist- jánsson, E;nar Þorgiisson, Magnús Jónsson, Ólafur Proppé og Jón Baidvinsson. Mentamálanefnd: Þorsteinn Jóns- son, Sigutður Stefánsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Þorláksson, Sveinn Ólafsson. Allshtrjarnefnd: Stefán Stefáns- son, Einar Þorgilsson, Gunnar Sig- urðsson, Jón Þorláksson, Björn Halísson. Prestkosniog í Meðallands- prestakaili fór svo að Björn O. Björnsson, sem var einn i kjöri, fékk 86 atkv, einn seðill auður. 10 atkv. vantaði til þess að kosn- ingin væri iögmæt. Björn Karel Pórólfsson hefir nýlega lokið meistaraprófi i nor- rænum fræðum, við Hafnarháskóla.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.