Alþýðublaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Gleðiefni Olympiunefnd knattspyrnumanna. mikið var mér að sjá það, sem coliega minn, S/einn Vikingur cand. ttaeol, biiti í Alþýðublaðinu i dag, þótt eg vitanlega hans vegna hefði kosið að yfiriýsingin væri ofurlftíð skýrar orðuð. Hitt skil eg ekki, hveis vegna honum finst það vera gæsarlappa* ðrengskapur að trúa þvi ekki um guðfræðing, að hann sé riðinn við „Píslarþankana". Reykjavík, 16 febr. 1922. Ingintar Jénsson. Skugga-Sveinn, sjónleikur í 5 þáttum, 8 atriðum, eftir Matthías Jochumsson, verður leikinn í Iðnó iaugardaginn 18 , sunnudaginn 19 og mánudaginn 20. þ. m. — Orkester undir stjórn Þórarins Guðmundssonar leikur á undan leiknum og milli þátta. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á föstudaginn frá kl. 4 é. m. og síðan daglega frá klukkan 12». Ath. Leikurinn hefst stundvislega kl. 8, og verður þá dyrum sals- ins lokað og engum hleypt inn eftir þann tfma, nema milli þátta. Alþýðngamband Ialanda. Kosningin 1 Hafnarfirði. Aukasambandsþing-ið. Fundur í Alþýðuhúsinu laugardaginn 18. febr. ki. 8 e. hád. Alþýðuflokkurínn i meirihluta. Bæjarstjórnarkosningarnar sem fóru fram í Hafnarfirði um daginn voru gerðar ógildar og var kosið upp aítur í fyrradag. Tveir listar komu fram i þetta sinn, en 5 áður. Fékk Adistinn (broddalistinn) 344 atkv. og kom að ólafi Böðv arssnyi, en B-listinn (Alþýðufi list- inn) fékk 356 atkvæði og kom að Gunnlaugi Kristmundssyni kennara. Kosningin var sótt óvenju vel og miklu betur en síðast. sér sökum vanheilsu og við bú- umst við að enginn verði settur þar til héraðið verður veitt. Sömuleiðis er Laugardalurinn yfirsetukonulaus, þvf Sigriður i Útey hefir einnig sagt lausum sfn um starfa, og þykir það ail baga legt Ssmt hefir ekkert dauðsfali af hlotist enn sem komið er. Við hlökkum mjög til að fá nýja prestinn. Annars var mikið talað um það um tfma að senda ungan og efni- legan mann til Ástraifu til þess að lærá nýjustu lifnaðarháttu villi manna. Herbepgi til leigu með sérinngangi. A. v. á. HJ&lparstðð Hjúkrunarfélagsiac Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. II—12 f. k. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h.. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h„ Föstudaga......— 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. k. Lindarpenni fundinn. Vitjist að .Garði*. Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undan Jökii fæst f Kaupféiaginu. Laugav 22 og Gamla bankanum.. Alþbi. sr blað allrar alþýðu. Smávegis. — Belgir settu á stofn f haust f Sydney í Ástralfu .Ctaamber of Commerce." — Svisslendingar ætla að verja. 50 til 60 milj. króna f ár til þess að breyta rekstri járnbrauta sinna í raforkurekstur. — Fólkinu er að fækka á eynni Barbardós f Vesturindium, sem er eign Englendinga. Arið 1891 voru þar 180 þús fbúar, ár 1911 171 þús. og nú aðeins 159 þús. Um ðaginn 09 veginn. Embættisprófl f guðfræði hafa lokið: Þorsteinn B. Gfslason I. eink. ii6*/3 st,, Sveinn Vkiagur Grfmsson II. eink, iOlVs st-. Baldur Andrésson II, eink. 97 V3 stig. í læknisfræði: Helgi Iagvarsson I eink. 1765/6 st„ Lúðvfk Davfðs- son I. eink 169 V* st., Helgi Jón asson II. 'eink. 149 st , Knútur Kristinsson II. eink. 1152/3 st-, Katl Magnússon II. eink. 115V3 stig. í lögfræði: Magnús Magnússon 1. eink 108 stig. Úr bréfl austan úr Laugardai: Heilsufar hefir verið taeldur gott hérna í vetur og er það bezt hent, þar sem héraðið er algerlega lækn islaust. Skúli læknir hefir sagt af Skngga-Sveinn. Vegna frísins i barnaskólanum f dag var ómögu- legt að koma þvf við, að aftaenda aðgcngumiða að leiknum í skól anum. Ea leíkendur sjálfir bafa útbýtt aðgöngumiðum til fátækra barna, og sömuleiðis hefir Alþýðu biaðið tekið að sér að afhenda börnum miðana. Fyrir börnin byrjar leikurinn kl. 7 í kvöld. Kotnið stundvislega. Jón forseti kom af veiðum i fyrradag. Skúli fógeti kom í gær; íóru báðir til Englands með ísfisk, Haí kom frá Englandi í gær. Allir fiískir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.