Alþýðublaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Gleðiefni' mikið var æér að sjá það, sem coliega minn, Sveinn Vikingur cand. theol, biiti í Alþýðublaðinu f dag, þótt eg vitanlega hans vegna hefði kosið að yfirlýsingin vœri ofurlitið skýrar orðuð. Hitt skil eg ekki, hvers vegna honum finst það vera gæsarlappa- drengskapur aé> trúa þvi ekki um guðfræðing, að hana sé riðinn við „Pislarþankana". Reykjavik, 16 febr. 1922. Ingimar jfénssm. KosningiD í Hafnarfirði. Alþýðuflokkurínn i meirihluta. Bæjarstjórnarkosningarnar sem fóru fram í Hafnarfirði um daginn vóru gerðar ógildar og var kosið upp aftur í fyrradag. Tveir listar komu fram í þetta sinn, en 5 áður. Fékk A-Iistinn (broddalutinn) 344 atkv. og kom að ólafi Böðv arssnyi, en B-listinn (Aiþýðufl list- inn) fékk 356 atkvæði og kom að Gunniaugi Kristmund&syni kennara. Kosningin var sótt óvenju vel og miklu betur en síöast. itm ðaginn og veginn. Embættisprófl í guðfræði hafa Jokið: Þorsteinn B. Gíslason I. eink. n&li st, Sveinn Vkingur Grínasson II. eink. 101V3 st.. Baldur Andrésson II, eink. 97 Vs stig. í læknisfræði: Helgi Ingvarsson I eink. 1763/6 st., Lúðvík Davíðs- son I. eink 169V3 st., Helgi Jón asson II. eink. 149 st, Knútur Kristinsson II eink. ii52/s st„ Karl Magnússon II. eink. 115V3 atig. í lögfræði: Magnús Magnússon 1. eink, 108 stig. Úr bréfi austan úr Laugardal: Heilsufar hefir verið heldur gott hérna í vetur og er það bezt hent, þar sem héraðið er algerlega iækn islaust. Skuli læknir hefir sagt af Olympiunefnd knattspyrnumanna. Skúgga-Svéinn 9 sjónleikur í 5 þáttum, 8 atriðum, eftir Matthías Jochumsson, verður léikinn i Iðnó laugardaginn 18, sunnudaginn 19 og mánudaginn 20. þ. m. — Orkester undir stjórn Þórarins Guðmundssonar ieikur á- undah leiknum og milli þátta. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á föstudaginn frá ki. 4 e. m. og síðan dagiega fra klukkan 12«. Ath. Leikurinn hefst stundvislega kl. 8, og verður þá dyrum sals- ins lokað og engum hleypt inn eftir þann tfma, nema milli þátta. Alþýðugamband Ialandg. Aukasambandsþingið. Fundur i Alþýðuhúsinu laugardaginn 18. febr, kl. 8 e. had* sér sokum vanheilsu og við bú- umst við að enginn verði settur þar til héraðið verður veitt. .. Sömuleiðis er Laugardalurinn yfirsetukonulaus, þvf Sigriður i Útey hefir einnig sagt iausum sín um starfa, og þykir það all baga legt S mt hefir ekkert d&uðsfall af hlotist enn sem komið er. Við hlökkum mjög til að fá nýja prestirm. Annars var mikið talað um það um tíma að senda ungan og efnl- legan mann til Áatralíu til þess að lærá nýjustu lifnaðarháttu villi manna. . Skagga-Sveinn. Vegna írísins í barnaskóianum i dag var ómögu- legt að koma þvi við, að afhenda aðgcngumiða að leiknum i skól snutra. Ea leikendur sjáifir hafa útbýtt aðgöngumiðum til fátækra barna, og sömuleiðis hefir Alþýðu blaðið tekið að sér að afhenda börnum miðana. Fyrir börnin byrjar leikurinn kl. 7 í kvöld. Komið stundvíslega. Jón forseti kom af veiðum f fyrradag. Skúli fógeti kom í gær; fóru báðir til Englands með ísfisk. Maí kom frá Englandi f gær. Aliir fiiskir. Hepbei?gi tii leigu með sérinngangi. A. v. á. Hjálpantðð Hjúkrunarfélagsla* Likn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. n—13 f. k» Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k.. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h„ Föstudaga.....— 5—6 e. k, Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Lindarpenni fundinn. Vitjist að „Garði*. Súgfirskur steinbítur og; Harðfiskur undan Jökll fæst í Kaupfólaginu. Laugav 22 og Gamla bankanum.. <*iþbl er blað allrar alþýðu. Smávegis. — Belgir settu á stofn f haust f Sydney f Astraliu „Chamber of Commerce." — Svisslendingar ætla að verja. 50 til 60 milj. króna f ár til þess að breyta rekstri járnbrauta sinna. f raforkurekstur. — Fólkinu er að fækka á eynni Barbardús í Vesturindlum, sem er eign Énglendinga. Arið 1891 voru þar 180 þiís íbúar, ár 1911. 171 þús. og nú aðeins 159 þús.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.