Tíminn - 22.02.1967, Page 11

Tíminn - 22.02.1967, Page 11
MIÐVTKUDAGUR 22. febrfiar 1967 Mmmngarspjöld Barnaspítala | sjóðs Hrlngsins föst 6 eftirtöld ! um stöóutn Skartgripaverzlun ; Jóhannesai NorðfiörS Eymunds sonarkj Verzlumnm vesturgötu 14 Verzluninm Spegillinn Lauga 'egi 48 Þorstemsbúð Snorrabr 61 Austurbæjar ApóteKl Holts Apóteki og bjá SigriBi Bactunan vfirhiúkrunarkonu Landsspítal ans Minningarkort Sjálfsbjargar fasi á eftirtöldum stöðuro < rtevkjavík Bókabúð Isafoldar Austurstr 8. Bókabúðinni Lauganesvegi 52. Bóka búðinnl Helgafell Laugavegi I0U Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Lauga vegi 8. Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar Miðbæ. Háaleitisbraui 58 -60 hjá Uavið Garðarssvm ORTHOP skósm. Bergstaðastr 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðra borgarstlg U Revkjavikur Apóteki Holts Apótekl líarðs Apóteki Ves' urbæjar Apótekl Kópavogi: hjá Sig urióni Björnssym. pósthúsi ríópa vogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds syni Öldugötu 9 Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreídd hjá Agústu Jóhanns dóttur. Flókagötu 35 sími 11813 Aslaugu Sveinsdóttur. Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóf ur Háaleitísbr 47 Guðrönu Karis dóttur, Stigahl 4. Guðrúnu Þor steínsdóttur. Stangarholti 32. Sig ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur f Bókabúðinni Hliðar á Miklubraut 68 Minningarsjöld Rauða kross Is- lands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins að Öldugötu 4, simi 14658. Minningarspjöld félagsheimilis sjóðs Hjúkrnnarfélags fslands, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: For stöðukonum landsspítalans, Klepp spítalans, Sjúkrahús Hvitabandsins Heílsuvemdarstöð Reykjavíkur. 1 Hafnarfirði hjá Elínu E. Stefács dóttur Herjólfsgötu 10. Mlnnlngarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagstns é Selfoss) fást á eftirtöldum stöðum: t Reykja vfk, á skrifstofu Tlmans Bankastræti 7, Bflasölu Guðmundar Bergþóru götu 8. Verziunlnnl Perlon Dunhaga 18 A Selfossi. Bókabúð K.A. Kaup félagino Höfn. og pósthúsinn t Hveragerðt Útibúi K. A Verzluninnl Reykjafoss og pósthúsina í Porláks höfn hjá Útibúi K. Á TÍMINN í djúpið blátt HanryJacquts 37 GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrimskirkiu fást hjá presb um landsins og i Reykjavik hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuveröi og kirkjusmiðum HALLGRtMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. SJÓNVARP MiSvlkudagur 22. febr. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldar- mennirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.55 Það er svo margt. Kvik- myndaþáttur Magnúsar Jóhanns- sonar. Sýndar verða myndirnar „Hálendi íslands“ og „Amarstap ar“. 21.30 Andlit í hópnum. (,,A Face in the Crowd“). Kvikmynd gerð af Elisa Kazan. Með aðalhlut verk fara Andy Griffith, Patricia Neal. ásamt Anthony Franeiosa, Walther Matthau og Lee Remick. tslenzkan texta gerði Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. læti en vekja daprar minningar. í kirkjugarði Bounis reistu háttsettar fjölskyldur héraðsins glæsileg minnismerki sjálfum sér til vegsauka, Hann var í útjaðri þorpsins í grennd við lystigarð- inn, sem hafði eitt sinn verið eign Pazönnu gömlu. í grafreit Altefers ættarinnar voru nokkrir allstórir legsteinar á grágrýtisstalli, sem minnti á hásæti. Og í rauninni fannst manni fjölskyldan sitja þarna eins og þjóðhöfðingjar, bví að hún hafði ríkt svo lengi í sveitinni, að hvorki dauðinn né tíminn gat máð út minningu þeirra algerlega. Upp á síðkastið hafði vegur fjölskyldunnar farið minnkandi en hvað gerði það til, þegar þessir steinar héldu við minningunni um hina glæsilegu fortíð Altefersættarinnar. Ohristo phe var horfinn til feðra sinna, svo að Pazanna afsprengi þessar- ar ættar, og bjargað því, sem eft- var af arfinum, sem hafði runn- ið gegnUm greipar þessa eyðslu- seggs. í hvert sinn, sem hún heim- sótti fjölskyldugrafreitinn rifjað- ist þetta upp fyrir henni. Og þó að hún kenndi stundum í brjósti um föður sinn vegna mistaka hans gleymdi hún þvi fljótt, þvi að hug ur hennar var bundinn við viss- una um það, að hún mundi aftur geta gert garðinn frægan. Til 'hvers var það að sökkva sér ofan í hugarvíl? að vera bera að setja metnað sinn í það að keppa eftir hinu bezta. Á sinn bamslega hátt hafði Pazanna gaman af að rifja upp fyrir sér allt, sem hún hafði afrekað á síðustu mánuðum. Hun hafði hrundið af stað ýmsum fram- kvæmdum, sem fullnægðu þörf hennar fyrir ný verkefni, o? auk þess gat hún með því sýnt mönn- um, að Altefersættin hafði enn gaman af að standa í stórræðum. Þau Ohristophore höfðu alltaf skilið hvort annað. Með aðstoð hans og stuðningi fiskmannanna á ströndinni hafði hún eflt út- gerðina. — Henni dettur sannariega margt í hug, sögðu menn. Alveg eins og honum föður hennar. Það er í ættinni. En hugmyndir henn- ar voru ólíkar hugmyndum Chris tophes. Menn vissu um allt hans brask. En Pazanna var öðru visi, og þeim fannst hyggilegt af frænda hennar að hjálpa henni eftir mætti, því að hann var enn skýr í kollinum, þó að fætur hans væru teknir að bila. En einna mest vakti það úndr- un fólksins að Pazanna virtist ekki láta einveruna á sig fá. Þvi var stundum tovíslað, að hún liti stærra I á sig en faðir hennar, þvi að þrátt fyrir hégómagirnd sína hafði hann aldrei verið vandur að té- lagsskap, hún væri einnig dramb- látari en móðir hennar, sem hafði alltaf þótt gaman að gestaboðum. | — Hún er vel fallin til þess að vera einsetukona, sögðu menn, en lögðu henni það samt ekki til lasts. Það hafði alltaf verið skrýt- ið fólk í Altefersættinni. ' September var kominn og vín- þrúgurnar voru farnar að roðna. Það var búið að skipa Pazönnu |í embættið, og hún var hamingju- söm í starfi sínu. Uppskeran seld- ist vel, og birgðageymslurnar í Ohamps voru fullar. Það var von á Sylvain innan skamms. En náttúran fer sínar eigin leið- ir og brýtur oft í bága við óskir okkar. Morgun einn tók vestan- vindurinn allt í einu að blása, og það boðaði ekki gott. Þegar hann lægði, var himinninn þungbúinn. Fiskimennirnir á ströndinni hristu höfuðið. Þeir bjuggust við hinu versta. Senn tækju dagarnir að styttast. Á hverju hausti greip menn vetrarkvíði. Þegar Pazanna ók áleiðis til Ohamps í nýja bflnum, sem frændi (hennar var nýtoúinn að ikaupa handa henni, tók hún að kenna sama kvíðans og í júní. Hún var áhyggjufull út af landinu sínu. Hún ákvað að athuga, hvort sjáv- argarðurinn væri traustur. Það var eins og vindurinn héldi niðri í sér andanum. Hin kyn- lega þögn, sem hvíldi yfir Marais, vakti ugg og eftirvæntingu. Pazanna skildi bílinn eftir við 'hliðina á merskireitunum og gekk í áttina til flóðgarðsins. Henni var þungt í skapi. Eins og að venju lagði moldarþef upp úr skurðun- um. AUt í einu spratt upp maður nokkur. Hann hafði legið þarna í hvarfi á bak við stein. Það var Cléophas. — Ég þarf að tala um dálítið við yður, ungfrú Altefer. — Ég á ekkert vantalað við yður, hreytti Pazanna út úr sér. Þegar Pazanna var búin að jafna sig eftir undrunina, bjóst hún til varnar. — En það er bezt fyrir yður að hlusta samt á mig. Pazanna steig eitt skref áfram og næstum rakst á hann. Hann var orðinn yggldur á svipinn. — Farið þér frá. — Það skal ég gera, en ekki fyrr en þér eruð búin að hlusta á mig. Pazanna var hugrökk stúlka, en samt fékk hún hjartslátt og kikn- aði í hnjáliðunum. Voru það á- hrif frá hinu tvísýna veðri. Eitt- hvað innra með henni, sem líkt- ist ótta, sagði henni, að hún mætti ekki hopa á hæl fyrir Cléophasi. Hann fann veikleika hennar, og það hlakkaði í honum. Hann var ekki búinn að gleyma fyrirlitn- ingunni, sem hún hafði sýnt hon- um, né hvernig hún hafði móðgað hann. En hann brann enn af girnd til hennar, og hann hafði lofað sjálfum sér því, aö hann skyldi fá hawa áður en lyki. — Ég er ekki búinn að gleyma þvi, hvernig þér hræktuð á mig, sagði hann og varnaði henni að komast áfram. Þér skuluð fá það borgað. Þetta er yður sjálfri íð kenna. Pazanna svaraði ekki, og ætlaði að halda áfram, en hann stöðv- aði hana. Hún hrópaði á hjálp. — Það heyrir enginn til yðar, hvernig sem þér öskrið. Yður er bezt að leggja árar í bát, litla merskilandsstúlka eins og þér er- uð kölluð hérna. Ég þarf ekki að segja nema eitt orð, og þá munu alMr yfirgefa yður. Nema . . . — Nema . . .? spurði Pazanna — Nema þér verðið góð við mig. Það er allt og sumt. — Hann tók utanum hana. Hún barðist um. — Sleppið mér strax. Þér fáið þetta borgað. — Og hvernig ætUð þér að sanna það? Hættið þessum lát- um, annars eyðilegg ég allt fyrir- tækið. Annað hvort erum við vin- f dag IBÚÐA BYGGJENDUR- Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GLfflÐI AFGREIÐSLU FREST iU SIGUHÐUH ELÍASSON% Auðbrekku 52-54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, ásamt einu her- bergi á jarðhæð íbúðin er fullgerð. 2ja herb. nýleg og góð íbúð á 4. hæð við Álfheima. 2ja herb. íbúð í kjallara við Sörlaskjól. Inngangur og hiti sér. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstíg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga. Súðarlaust her- bergi í risi, ásamt eldhúsað- eangi fvlgir 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Njarðargötu ásamt 2 her- ’oergjum i risi. 4ra herb. glæsileg íbúð á 11. hæð við Sólheima. 4ra herb. rúmgóð rishæð með svölum. við Hraunteig. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Grundargerði Sérinngangur 5 herb. íbúð á 4 hæð við Hvassaleiti. Sér þvottahús. Bílskúr fylgir 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kvist haga. Gott herbergi f kjall- ara fylgir. 5 herb. íbúð ný, á 1. hæð við Fellsmúla. 5 herb. nýtizku fbúð á 3. hæð við Bólstaðarhlfð Vandaí raðhús við Hvassaleiti, tvær hæðir og bílskúr Nýtt einbýlishús við Aratún, ftiMger* utan og innan Einlyft hús, stærð um .140 ferm. Vagn E Jónsson Gunnai M. Ouðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 11 ir eða óvinlr. Skiljið þér það? Hann kippti henni allt í einu að sér, en þeear hann fann lfl: ama hennar þrýst»..st að sér, greip hann slíkur ástríðuo'si að hann hirti ekki uni afleiðingarnar. Hún hljóðaði aftur á hjálp. — Þegiðu' hvíslaði hann og þrýsti henni að sér. Slðan tók hann um höfuð hennar, og það var eins og hann ætiaði að merja varir hennar, meðan hún barði hann og klóraði. Pazanna fylltist hryllinei Hún brauzt um, en hið einkennilega magnleysi, sem hún hafði fundið tii fyrir stundarkorni veikti mót stöðuafl hennar. Cleophas sleppti ekki vörum hennar, en sveigði hana aftur á bak og fleygði henni til jarðar. Við það losnaði orka hennar úr læðingi, því að hún vildi ekki fyrir neinn mun láta undan. Með þvi að beita öllu sínu afli tókst henni að slíta sig lausa, og um leið rak hún upp örvæntingaróp. Oléophas trylltist, fleygði henni ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 22. Hbrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegls degisútvarp 15 00 Miðdegisútvarp 16.00 SiSdegisútvarr ii nn PrAttir 17.20 Þing- fréttir. 17.40 Sögur og söngur. Guðrún Birnit stjornar þætti fyrir yngstu tilustendurna. 18.00 Tilkynningar 18.85 Dagskrá bvöldsins og veðurfregnir 19 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 1930 Daglegt mál. 19.35 Föstuguðsþ'on usta l útvarpssal Prestur- Séra Lárus Halldórsson Dómkúrinn syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar 20 05 Gestur t úL varpssal: Stanley Weiner frá BandaríkjunUh) ieikur eigm »6n smíðar 20.20 Framhaldslelkritið „Skyttumar1' 21.00 Fréttlr og veðurfregnir 21.80 tslenzk tón- list: Þrjú verb eftir Pál tsólfsson. 22.00 Kvöldsagan- „Lltbrigðl tarð arinnar" eftir Ólat lóh Sigurfts- son. 22.20 Djassþáttur Ól Steph ensen bynnir 22.50 Fréttir i stuttu máli Tónlist s 29 6ld: Atli Heimlr Sveinsson kynnir. 23. 35 Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. febr. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 A fri- vaktinni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar oska lögum sjómanna. 14.40 Vift. sem heima sitjum Sigriður KHstiáns- dóttir húsmæðrakennarl fl.vt.ur síðara erindi sitt um gerviefni. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Sfð- degisútvarp. 17.00 Fréttlr Fram burðarkennsla i frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. 17 40 Tónlistartimi barnanna Eeill Friðleifsson söngkennari sér um þáttinn. 18.00 Tilkynningar 18.55 Dagskrá kvöidsins og veðurfregn ir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynn ingar. 19.30 Daglegt mál. Ami Böðvarsson flvtur báttinn 19.35 Efst á baugi 20.05 Gftarkvlntett nr. 2 eftir Boecherini 20.30 Út- varpssagan- „Trúðarnlr" eftir Graham Greene Magnús Kia-tans son ritstjóri les '22) 21.00 F étt ir og veðurfregnir 21.30 Lestur Passíusálma (27' 21.40 Sinfóniu hljómsveit tsiands heidur hl1óm leika f Háskóiablói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Jörg Demus pianóieikarl frá Vin. 22.25 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréi frá hlustendum og svarar þeim. 22 45 Fimm barna tög eftir Paul Dessau við texta eftir Bertold Brecht 22.55 Fréttir f stuttu máli Að tafli Svelnn Kristinsson flytur skákþátt 23. 35 Dagskrárlok. morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.