Tíminn - 25.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.02.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 25. febrúar 1967 TÍMINN J5 100 TONN VANTAÐI um 100 tonn vantar í farm skips- ins. Einnig hefur vatn komizt í olíuna, eins og skýrt var frá í blað inu í dag. Vitað, er að skipið ienti í vondu veðri á leiðinni til íslands, og kann það að vera or- sök þessarar blöndu saevar og olíu. Rússneska olíuskipið sem kom til Seyðisfjarðar í gærkvöldi, hreppti mjög vont veður á leið sinni hingað, eins og sagt var frá í blaðinu í dag. Nú hefur komið í ljós að nokkrar skemmdir hafa orðið á skipinu, og talið að sjór hafi komizt í olíuna. Fulltrúi um- boðsmanna skipsins kom austur til Seyðisfjarðar í dag, og a8 lok- inni lauslegri athugun á skipinu, var ákveðið að kveðja til sérfróða menn að athuga s'kemmdirnar, og jafnframt ákrveðið að sjópróf skuli fara fram í máli þessu. Skemmd- irnar sem þegar er vitað um er að út frá „bómu“ sem er föst í dekkinu, hefur ritað. Haldið er að leki hafi komið þar að. Þá er rifa á einni af olíuleiðslum skipsins, og haldið að þar hafi líka farið sjór inn í tanka s’kipsins. Enginn rússneskumælandi mað- ur er á Seyðisfirði, og skipstjór- inn rússneski er ekki góður í ensku, svo nokkrir tungumálaerf- iðleikar hafa verið á milli aðila, og getur það staðið í vegi fyrir að sjópróf geti hafizt strax. VEIÐI STÖÐVUÐ? Framhals af bls. 1 mannasamtakanna. Ég veit ekki betur heldur en að stjórn LÍÚ hafi beint þeim tilmælum til sjáv- arútvegsmálanáðherra, að það verði sett reglugerð um að friða síldina að þessu sinni. Og sjó- mannasamtökin, þau telja sig frek ar fyígjandi því, hvað sem gert verður í því efni, — sagði Jón Sigurðsson. í þessum þætti var auk þess taiað við Jón Jónsson, fiskifræð- ing, sem taldi nauðsynlegt að semja um friðun fiskimiða utan núverandi fiskveiðilögsögu, Gunn- ar Guðjónsson, frá SÖlumiðstöð hraðfrystihúsanna, sem ræddi vandamól frystilhúsanna, og Jó- hannes Nordal, bankastjóra, sem var aðallega spurður um fjárf.st- ingu í sjávarútvegi. FLEKAVEIÐAR Framhald af bls. 9. eldri gögn og gæðj og þykist vel hafa gjört. Þetta blasir víða við augum á þessu strjálbyggða landi. Nú er svo komið að Skagafjörð ur, má heita alveg fiskilaus og vita það allir að þar er troll og dragnót um að kenna. Atvinnuleysi er bölvaldur í kaupstöðum hér og þegar engan fisk er að fá, er bætt gráu ofan á svart að hið háa Al- þingi samþykkir lög um að banna flekaveiði við Drangey, sem þó var mörgum sjómanni mikil búningsbót þegar fiskveiði er að mestu þorrin. Væri nú ekki rétt að hæstvirtir alþingismenn endurskoðuðu þetta veiðibann og í öðru ljósi, tækju svo málið aftur fyrir á Alþingi því er nú stendur yfir og breyttu samþykkt þeirri er gjörð var í fjrra og leyfðu þessa margumtöl uðu veiðiaðferð. Svo ættu fuglaveiðimenn að bjóða nokkrum mönnum úr Dýra- verndunarfélagi íslands í Drang eyjarför svo þeir gætu séð með eigin augum hvernig þessi veiði er framkvæmd, því þetta er ekki og á ekki að vera neitt pukur eða feimnismál. Og mér er nær að halda að ef þeir menn, sem mest hafa barizt við að berja þessi frið unarlög í gegn hefðu farið og kynnf sér þetta eins og það er, í raun og veru, þá hefði þessi veiði aðferð aldrei verið bönnuð með lögum. En þótt Skagfirðingar séu máske taldir kaldir karlar, er mér nær Fn;':air .. Símt 22140 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd í litum Ultrascope Tekin á íslendi íslenzkt tal. Aðalhlutverk: Gitte Henning Oleg Vidov, Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sala aðgöngumiða hefst kl. 3 e.h. Verð kr. 85,00. T ónabíó Sínú 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd i Utum. WilUam Holden Capucine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 50249 Konumorðingjarnir (Ladykillers) Heimsfræg brezk litmynd, skemmtilegasta sakamálamynd, sem tekin hefur verið. Alec Guiness Peter Sellers Kl. 7 og 9 Gilitrutt, og tunglið, tunglið taktu mig íslenzku barnamyndimar. Sýndar kl. 5 að halda að þeir noti sér ekki þessa undanþágu að veiða fugl um varptímann í háf, því að á öðrum tímum er enginn fugl í Drangeyj arbjargi. Gunnar Guðmundsson, frá Reykjum. Sími 11384 RAUÐA SKIKKJAN Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslendi. BORGIN VIÐ SUNDIÐ Framhald af bls. 9. grænlenzkri ull hafa verið til rannsóknar á íslandi. Sagt er, að af íslenzkri hálfu hafi veriðj íslenzkt tal. Aðalhlutverk: Gitte Henning • Oleg Vidov, Eva Dahlbeck Gunnar Björnstrand, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ! Síml 114 7« Hermannabrellur (Advance to the Rear) Sprenghlægileg gamanmynd Glenn Ford Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný gamanmynd t litum með Cary Grant og Leslie Caron íslenzkiu texti. Sýnd kl 5 og 9. Siml 50184 Þreyttur eiginmaður frönsk-ítölsk djörf gamanmynd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Vítiseyjan sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Síml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) íslenzkur texti Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd fram yfir helgina. Sýnd kl. 9 Læknalíf (The New Interns) Hin bráðskemmtilega kvikmynd* verður sýnd vegna fjölda áskoranna Mishael Callan, Barbara Eden Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. laugaras Smiar <XífS‘ «ip :<2075 SOUTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd i lit- um eftir samnefndum söngleik, tekin og sýnd i TODD A. O. 70 mm filma með 6 rása segul hlióm -ýnd kl. 5, og 9 Sím- 11544 Rio Conchos Hörkuspennandi amerisk Cin- emaScope Utmynd. Richard Boone Stuart Whitman Tony Franciosa íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. komizt að þeirri niðurstöðu, að grænlenzk ull sé heppileg til framleiðslu teppa. ■ Um miðjan janúar var Per, Borten, forsætisráðherra Nor-I egs í heimsókn í Svíþjóð íj fjóra daga, og var einkum á! dagskrá frekari útfærsla nor-| rænnar samvinnu, sérstaklega á sviði viðskipta. Við það tæki; færi kom sænskj forsætisráð- herrann, Tage Erlander, með þá athyglisverðu yfirlýsingu í, ræðu til norska forsætisráð- herrans, að ef Norðurlöndin fjögur kæmu fram sameigin-i lega, eins og þau m.a. munu gera í sambandi við væntanlega Gatt-samninga, gætu þau orðið stórveldi á sviði efnahagsmála. Ennfremur kvað hann það gleðja sig, að eftir tilkomu fríverzlunarinnar hefðu átt sér s*að miklir samningar um sam- vinnu fjölmargra fyrirtækja báðum megin við Kjölinn. Loks skýrði hann frá því, að tala sænskra ferðamanna til Noregs hefði nú farið yfir fjórar milljónir, sem hlyti að leiða til fjölda persónulegra sambanda, sem hefðu þýðingu fyrir sam- band þessara tveggja þjóða. Geir Aðils. i ÞIÓÐLEIKHÚSID Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Galdrakarlinn í O2 Sýning sunnudag kl. 15. Sýnlng sunnudag kl. 20 SíSasta sinn. Litla sviðið: Eins oc þér sáið Og Jón gamli Sýning í Lindarbæ sunnudag kl. 20,30 Ekki svarað i súna meðan biðröð er. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 LEIKFELM RJEYKJAYÍKDS Sýning í kvöld kl. 20,30 Ku^buroé'Stu^ur Sýning sunnudag kl. 15 tangó Sýning sunnudag kl. 20,30 Íalla-Eyvindur Sýning þriðjudagkl . 20,30 Uppselt Sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag kl. 20,30 AðgöngumiðasalaD - lðn'1 er opin frá kl 14. Stml 13191 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Barnaleikritið Ó. AMMA BÍNA Eftir: Ólöfu Arnadóttur Leikstjóri: Flosi ólafsson, Sýning sunnudag kl. 3 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985. mTtjj »n w imi imiun Sfcml 41985 24 tímar í Beirut (24 hours to kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk saka- málamynd i litum og Techni scope. Lex Bariker Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.