Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 2
14 SUNNUDAGUR 9. apríl 1967 TÍMINJN HAFIÐ ÞER UPPGOTVAÐ ÞETTA STORKOSTLEGA NÝJA ENDINGARGÓÐA RAKBLAÐ? það er óviðjafnanlegt! Nýja Gillette Super Silver rakar dag eftir dag, [ svo marga daga, að þér missið af tölunni. Sérhver rakstur, gegnum alla hina löngu endingu blaðsins, er eins mjúkur, eins hreinn og eins fullkominn eins og sá fyrsti. Hversvegna? Vegna þess, að blaðið er búið til úr nýrri tegund af stáli, sem þýðir, að það hefur beittari og endingarbetri egg. Gillette Super Silver eggjarnar eru húðaðar með EB7 plastefni, sem er Gillette uppfynding. þér finnið ekki fyrir rakblaðinu og raksturinn veröur jafn og mjúkur. Gillette Super Silver gefur fleiri rakstra en nokkurt annað blað, sem pér hafið notað. Gílletté CSillel'te 0 SUPER SILVER STAINUESS BLADES Engin verðhækkun SUPER SILVER Gillette skrásett vörumerki. © Sdelmann KOPARFITTINGS KOPARROR É filliDfllÍI13* HVERGIMEIRA ORVAL OáG&BÓ Laugavegi 178, sími 38000. GROÐURHUSIÐ K.F.K. Fóðurvörur Reynið hinar viðurkendu J<.F K. fóðurvörur. ODÝRASTAR VINSÆLASTAR KJARN-pOÐUR KAUP h.t ( Laufásvegi 17. Simar 24295 — 24694. j ! REIXIT VE m Bolholti 6, <Hús Belgjagerðarinnari Miðik úrval af blómum' Nellikur, Fresiur, Iris. Tulipanar og m.fl. Sendum nm alle borgina. — Næg bíiastæði. Lax- og silungsseiði Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði aí göngustærð svo og kviðpokaseiði til afgreiðslu í maí og júni Ennfremur eru til sölu silungsseiði af ýmsum stærðum Þá mun Laxeldis- stöðin hafa laxahrogn ti' sölu í haust Pantanir a seiðum og nrognum óskast sendar Veiðimálastofnuninni, Tiarnargötu 10 Reykjavík, hið allra fyrsta. Laxeldisstöð ríkisins Reykjavík - Kópavopr 2ja til 3ja herb. þægileg. hlý íbúð, óskast til leigu. Góðri umgengni heitið L’pplýsingar ; síma 51532. <§niineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinh nú þegar. Vinnustoía vor er opin alla daga irá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.