Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 9
SOTíNUDACfCrR 9. api-n T9S7. ÆSKAN 1967 Framihals af bls. 1. Ófhætt er að segja að skemmtun þessi hafi farið vel fram, og að hinir ungu áhorf- endur hafi komið vel fram, enda þótt þeir hafi stundum verið einum og ákafir í að láta í ljósi ánægju sína eða •endúð, þetta var nefnilega ekki einungis fegurðarsam- keppni, heldur leiddu þarna saman hesta sína, tvær vinsæl- ar beat-hljómsvedtir, og nú átti að skera úr því í eitt skipti fyrir 811, hvor ætti meira gengi að fagna meðal unga fólksins. Hiver aðgöngumiði gilti sem at- kvæðaseðill, en því miður er úrslitanna úr þessari keppni ekki að vænta fyrr en í næstu viku. Það má með sanni segja, að þessar hljómsveitir hafi báðar gert sitt ýtrasta, a.m.k. hefðu hljóðhimnur undirritaðs varla þolað meiri hávaða og unga fólkið hvatti átrúnaðar- goð sín ákaft, enda þótt ekki bæri mikið á háreisti og ólát- um. En ástkæra ylhýra málið hrekkur greinilega ekki til þeg- ar þarf að tjá aðdáun sína á svona hljómlist, því að úr saln um heyrðust víða, „we want Toxik,“ eða „we love Hljómar." Ýmis önnur atriði voru á Jagskrá um kvöldið, m.a. fjöl- breytt tízkusýning, danssýning og fleira, og áður en úrslit feg- urðarkeppninnar voru kunn- gerð, voru ungu stúlkurnar látnar koma fram með ýmis atriði, ein sýndi jassballett, önnur látbragðsleik sú þriðja las upp, og þrjár sungu með hljómsveitinni. Var að þessu hin mesta skemmtun, og í heild má segja, að vel hafi tekizt um,.,^tnmtunina. Klukkan var fast Ið tvö þegar öllu var lok- ið og unga fólikið var greini- lega ánægt með kvöldið. Auglýsið» TIMANUIVI SJONVARP Sunnudagur 9. apríl 1967 18.00 Helgistund Prestur Hallgrímsprestakalls, Dr. Jakop Jónsson. 18.20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn í umsjá Hin- riks Bjarnasonar. 19,05 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Myndir mánaSarins Endursýndar verða ýmsar frétta kvikmyndir liðins mánaðar. 20.35 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21,00 Ekki er gott að maðurinn sé einn. Bandarísk kvikmynd. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21,50 Dagskrárlok. Mánudagur 10. apríl 1967 20.00 Fréttir 20,30 Bragðarefir Þessi þáttur nefnist „Diaz lengi lifi“- Aðalhlutverkið leikur David Niven. í gestahlutverki: Telly Savalas. ísl. texti: Eiður Guðnason. 21.20 Úr hreyflahrin í klaust urkyrrð. Kvikmynd, sem sjónvarpið _.f ur gert um flugferð yfir Atlants hafið og heimsókn í klaustrið í Clervaux í Luxembourg. 21,45 Öld konunganna Leikrit eftir W. Shakespare, bú- ín til flutnings fyrir sjónvarp. 10. hluti — „Fall ríkisstjóra". Ævar R. Kvaran flytur inngans orð. 22,55 Dagskrárlok. TÍMINN 21 ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY smaragðsgrænum silkikjól með dzr indis Honiton-blúndu í hálsmálið. (Krí'nólínið bylgjaðist umhverfis hana svo að hún virtist jafnvel enn smiávaxnari en raun bar vitni. Þetta var samkvæmiskjóll, sem hafði verið í tízku friyir a.m.k. fjörtíu árum. Júlía Lothian hafði verið það sem móðir mín 'kallaði „ekki aiveg með réttu ráði“ í mörg ár. Klád- ína hafði sagt gremjulega við að móðir hennar gerði sér ekki fulla grein fyrir iþvi sem gerðist í kringum hana. Eftir tveggja daga dvöl þarna, hafði ég heyrt hana gera nokkrar dreymnar, en athyglisverðar athugasemdir, sem ollu því að mig fór að gruna að ÖRYGGISHÚS Framhald af síðu 24. húsið af með því að losa 8 bolta og lyfta því af með því að krækja í 4 eyru þar til gerð. Auðvelt er fyrir ökumann að stíga á traktorinn í gegnum hurð, sem er 55 cm á breidd og innan í húsinu er mikið rými til að stjórna öllum stjórntækjun. Övenjugott útsýni fæst um framrúðu og litla hliðarrúðu, sitt hvoru megin við vélarhúsið, út til hliðanna eru sérstakar rúður og svo í hurðinni. Tjald með gagnsæju palsti er að aft- an, svo hægt er að rúlla því upp, ef vill. Auk þess sem hægt er að komast út um þakið, er auð- velt um hurðina og hliðarrúð- urnar að ræða, og svo má fara aftur úr húsinu. Húsið er mjög þétt, og mun því henta vel veðráttu okkar. í góðu veðri má draga rúð- urnar út og lyfta hurðinni af hjörum sinum og hafa þakið opið. Hliðarljós eru tengd á brett- in og vinnuljós að aftan, en á framrúðunni er vinnukona. Stefnuljós eru fáanleg. f fyrra flutti Véladeild SÍSÍ allar sínar vélar inn með ör- yggisgrind, en nú koma marg- ar þeirra með þessu húsi og verða þeir aðeins um 5.000,00 kr. dýrari en traktor með grind og rúðu. Er því búizt við, að margir muni vilja fá nýja traktorinn vel útbúinn með vönduðu ór- yggishúsi. Fréttatilkynning frá Véla- deild SÍS. hún væri raunverulega miklu meira vakandi en fólk hélt. Það var tiúa mín, að í hvert sinn sem eitthvað hræddi hana eöa trufl- aði, flýði hún inn í þessa und- arlegu veröld sina. f dag 'hafði hún fengið eitt af „stáss-köstum“ sínum. Kjóllinn bar merki þess. í þannig tilfell um var hún vön að setja á sig höfuðdjásn úr ódýrum perlum, eða festa strútsfijöður í hár sitt. Og þá rótaði hún í mahóníkist- unni í herbergi sinu og leitaði að fötum frá sínum yngri árum. Nú sat hún þarna teinrétt með óróleg, flöktandi augu og þrátt fyrir fínlegar hrukkurnar var and- lit hennar ennþá fallegt. Hún hafði blóm í hárinu. Ég taldi tvær gullintoppur og gula krysanþem- um, sem stungið var í snjóhvítt hárið. — Svo að þú ert komin aftur, ljúfan. Hvað keyptirðu handa mér? Hún rétti fram höndina eins og lítið barn og beið eftir að ég legði í lófa hennar eitthvað sem ég hafði keypt á markaðnum. Ég leit á Sóló frænda, sem sat hokinn í 'hægindastól sem var svo stór að hann gleypti hann næst- um. Vertu góð við hana, sögðu augu hans biðjandi, elsku vertu góð við hana. Eins og ég gæti nokkurn tíma verið annað en góð við ihina töfrandi frænku mína. Ég fór ofan í körfuna og dró upp lítinn pakka. Hún greip hann og opnaði og lét nokkra rauða flauelisborða renna milli fingra sér. — Nú get ég búið til slauf- ur á blúnduhettuna mína! hrópaði hún í gleði sinni. Ég snart þurra kinn hennar með vörunum og hún þrýsti sér að mér. Það var eins og hand- leggir ihennar töluðu og bæðu mig að fara ekki frá henni. Þennan stutta tíma sem ég hafði verið hérna hafði mér oftar en einu sinni fundizt að Júlía frænka byggi yfir dulinni hræðslu, og að hún fengi þessi órólegu köst vegna þess að hún huldi hræðslu sína fyrir öllum, jafnv. eiginmanni sínum. Sóló frændi gægðist yfir öxl mína. — Hvar er Kládína? — Við 'hittum hr. Herriot niðri við hafnarbakkann. Kládína varð eftir og talaði við hann. — Var sonur Lúkasar með faon- um? Undrun mín falýtur að hafa verið augljós, því að faann bætti við: — Tommi fer oft með föð- ur sínum að horfa á skipin. —Hr. Herriot var einn. Vatna- dísin er nýfarin frá Castleton. Hann kinkaði kolli. — Ég vissi að faún var tilbúin að fara. Sagði Lúkas þér að hann er að láta smíða tvö gufuskip? Hvíta, hveflda höfuðið tinaði dapurlega. — Eitt í einu er ekki máti Lúkasar. — Það eru alls staðar gufuskip BARNAVAGN Til sölu nýlegur, velmeð farinn Pedigree-barna- vagn. Ver® kr. 3.500,00. Uppl. í síma 18267, og að Laugarnesvegi 72, — kjallara. PEDIGREE SVEIT 11 ára drengur. óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Upplýsingar í síma 33247. NETATJÓN Framhals af bls. 1. smáfiski. Langt er frá að allir trollbátar frá Eyjum hafi sér á þann hátt, sem hér er lýst, en vandræðagrip- irnir eru samt of margir og er reyndin sú að oftast eru það sömu j skipstjómarnir sem teknir eru aftj ur og aftur og láta sfr ekki segj-: ast þótt þeir fái dóm á dóm ofan.; En einhverra hluta vegna virðist borga sig að trolla í landhelgi og undarlegt er ef menn kæra sig kollótta þótt þeir séu margdæmd- ir á sömu vertíðinni. Kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða. Sendum í póstkröfu. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314. Laugaveg 168. Sími 21965. núna, sagði ég. — Móðir mín og Madame du Parc fóru með gufu- skipi til Ameríku. — Vatnadísaflotinn faefur haft seglskip í aldaraðir. Hann er fræg ur íyrir gæðatimbrið sem notað er í hann, fyrir hversu traust jafnvel hið minnsta barkskip er. — Hr. Herriot elskar skipin sín, ekki satt? Sóló frændi spurði mig ekki hvernig ég vissi það. — Herriot- arnir hafa sjómannablóð í æðum. Því miður var faðir Lúkasar þrjózkur maður. Hann neitaði að hætta við : seglskipin og flotarnir sem skiptu yfir í gufuskip tóku viðskiptin frá honum. Verzlunin hafði gengið illa í mörg ár. Lúkas ÚTVARPIÐ Sunnudagur 9. april 8,30 Létt morgunlög. 8.55 Frétt ir. 9.10 Morguntónleikar. Nor- ræn tónlist. 11.00 Messa í Nes- kirkju (ferm- ingarguðs- þjónusta) _________ __________ Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Úr sögu 19. aldar 14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónleik um í Hamborg og Bonn. 15.3C Endurtekið efni. 16.30 Veður- fregnir. 17.00 Barnatími: Bald ur Pálmason kynnir. 18.00 Stundarkorn með Massenet. 18. 20 Tilkynningar 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Til kynningar 19.30 Kvæði kvölds ins Gunnar Stefánsson stud mag. les. 19.40 Pianómúsík. 20. 00 „Listin að blekkja áheyrend ur“ Gunnar Bergmann talar um rússneska bassasöngvarann Jjodor Sjaljapín og lætur til hans heyra. 20.35 Tónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. 21.00 Fréttir og fþróttaspjall 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. Magnús Ingi- marsson stjórnar þættinum. 22. 30 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu .máli. Dagskrár lok. SONNAK RAFGEYMAR Yfir 20 mismunandi stærðir, 6 og 12 volta, jafnan fyrirliggjandi. —12 mánaða ábyrg$. — Viðgerða- og ábyrgðarhiónusta SÖNNAK raf- geyma er i Dugguvogi 21. Sími 33-1-55. SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 í dag Á morgun Mánudagur 10. apríl 7-00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur 13.30 Við 'vinnuna 14 40 Við, sem heima sitjum. 15. 00 Miðdegis- útvarp 16.30 Síð’dégisútvarp 17. 20 Þingfréttir 17.40 Börnin skrifa. Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá ungum hlustendum. 18-00 Tónleikar 18. 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar 19.30 Um daginn og veginn Gestur Guðfinnsson talar. 19. 50 „Láttu' ekki, Guð minn, ljós ið mitt" Gömlu lögin. 20.15 Á rökstólum Tómas Karlsson stj. 21.00 Fréttir 21.30 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 21.45 Einsöngur: Gérard Souzay syng ur. 22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda" eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson les. 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötusafn- ið í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur. Hjalti Elías son flytur. 23.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.