Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÍSLENZKT GRASMJÖL Gæði íslenzks grasmjöls eru viðurkennd. Birgðir fyrirliggjandi. Verðið er hagstætt og notkun hagkvæm með hagabeit (1,5 kg. er 1 fe.* Samband ísl. samvinnufélaga Deild — 41 HVALMJÖL Höfum til sölu hvalmjöl á rrsjög hagstæðu verði. I hvalmjöli eru um 69% eggjahvítuefni. Leitið frekari upplýsinga hjáoss- Samband ísl. samvinnufélaga Deild —41 LAUGARDAGUR 6. maf 1967 BORÐ FYRJR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LTJXEL ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMIJI940 TÚN Vi] kaupa tún til ofanaf- ristu. Sími 22564 — 41896. Bændur! 13 ára drengur, sem er van ur sveitastörfum. óskar eftir plássi á góðu heimili í sumar Sími 37140, og eftir kl. 7, sími 36793. SVEIT oti URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS J0NSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 Óska eftir að koma 7 ára dreng í sveit. Upplýsingar í sima 32266 frá kl. 9—12 fyrir hádegi. GÓÐ FERMINGAGJÖF SVIPUR fyrir drengi og stúlkur Póstsendi urn land allt. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 Sími 13334. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.S. BLIKUR fer aiistur um land í hringferð ■ 13. þ. m. Vörumóttaka á mánu J dag og þriðjudag til Hornafjarð J ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, ■ Stöðvarfjarðar, — Fáskrúðs- , fjarðar, fteyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarð ar Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, borshafnar Raufarhafnar, Húsavlkur, Akureyrar og Siglu fjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. -------------------------- i SVEIT ! • ' V ' j 13 ára drengur vill starfa ! í sveit í sumar. Upplýsingar j i síma 36024. lr\ HJ V ! SKARTGRIPIR SIGMAR og PÁLMI Skartgrip^verzixr. gui»- ag siltursmíði Hverfisgötv >6 a og Laugavegi 70. URVALSRETTI a virkum dögum og hátíöum Orðsending til húsmóður: Kjötiðnaðar- stöð KEA á Akureyri hefur þá ánægju að' kynna yður nýjar niðursuðuvörur, sem eru v* í sérstökum gæðaflokki, framleiddar í nýtízku vélum og nýjum húsakynnum. Óþarfierað fjölyrða um gæði vörunnar—rlómur yðar verður '• r f - • r ' | þyngstur á metunum. í verzlanir eru nú komnar eftirtaldar vörutegundir: NAUTASMASTEIK (GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT, LIFRARKÆFA, BÆJARABJÚGU, en fleiri ,,m tegundir koma síðar á markaðinn.Á hverri /If dós er tillaga um framreiðslu. Gjörið svoy//* • . •#\\uos er uiiaga um uaiiii eiusm. vjjuiiq svo//e •\\yel og reynið dós við hentugt tækifæriyye l KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.