Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 6. maí 1967 TÍMINN GRASFRÆBLÖNDUR1967 Grasfræblanda „A”: Alhliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg- Sáðmagn 20 til 25 kg. á hektara. Grasfræblanda „B”: Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest, en má einnig nota til sáningar í beitilönd. Sáðmagn 25 til 30 kg. á hektara. Grasfræblanda „C”: Sáðskiptublanda, sem í eru snemmvaxnar tegundir, er gefa mikla uppskeru strax á fyrsta sumri. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. Óblandað fræ: VALLARFOXGRAS, ENGMO TÚNVINGULL VALLARSVEIFGRAS HÁLIÐAGRAS RÝGRESI, EINÆRT HVÍTSMÁRI FÓÐURMERGKÁL SMJÖRKÁL FÓÐUR-RAPS SUMAR-RAPS SÁÐHAFRAR (SÓLHAFRAR) Fræið er tilbúið til afgreiðslu. — Góðfúslega sendið pantanir sem fyrst. SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA DEILD 41 Trúin flytur fjöLL — Við flytjum aUt annað SENPlBlLASTÖÐlN HF BÍLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA SKÚLAGÖTU 63 SÍMI19133 Þau eru komin Hin vmsæm FM fy^siadags-albta) með hringjalæs- ingu eru nú konui- aítui. Rúma 60 umslög. — Verð kr. 295,00. — Viðbótarblöð kr. 12,00, og eru til fyrir 2, 4 eða 6 smslög. Atíhugið, að bessi tv’-stadags-umslög taka yfir 25 olöð. — Einnig höftut við aibúm fyrir 48 umslög, en bað eru klemmubindi. Verð kr. 185,00. FRIMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F. fýsgötu 1 — Simi 21170. B.H. WEISTAD & Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 HVERAGERÐI Til sölu er þægileg 4ra herb. risíbúð e. a. 72 ferm. Laus 14. maf. Upplýsingar gefur Hilmar Magnússort í síma 14 og 99. henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aöalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Lönd undir garð- yrkjustöðvar í Reykjavík Samkvæmt samþykkt bor-oarráSs 14. marz s. I. eru hér með auglýst til umsáknar 3 löne undir garð- yrkjustöðvar. Upplýsingar um löndin og leiguskil- mála veita skrifstofustjóri og garðyrkjustjóri sem jafnframt taka é móti skriflegum umsóknum, er þurfa að berast fyrir 5. júní n. k. Reykjavík, 5 maí 1967 borgarverkfræðingurinn s Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.