Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 6. maí 19G7 TÍMINN u teigssóknar verður á morgun sunnu daginn 7. maí í samkomuhúsinu Lídó og hefst kl. 3 e. h. Fé sinu hefur kvenfélagið varið til ýmissa þarfa safnaðarins og aðallega til Háteigs kirkju, en til hennar hefur félagið gefið nær hálfa milljón og auk þess gefið vandaða kirkjugripi, messu- skrúða, altarisklæði og altarissilfur og nú nýlega vandað hátalarakerfi. Þá hefur félagið í mörg ár haft sam komu fyrir aldrað fólk í söfnuðin- um. Kaffisölur félagsins hafa ávallt verið mjög vel sóttar. Mun og svo verða í Lídó á morgun. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur fund í Breiðagerðisskóla á mánudaginn 8 mai kl. 20,30 Sigur laug Bjarnadóttir frá Vigur flytur frásöguþátt. Kaffisalan 7. maí fellur niður. Merki verða send félagskon- um næstu daga. Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavikur: Aðalfundur verður í Félagsheimil- inu á Hallveigarstöðum. Mánudaginn 8. maí kl. 8 að loknum aðalfundi verð ur spilað bingó. Mætið vel. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins: Hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 7. mai kl. 2,30. Þeir velunnarar félagsins sem vildu gefa muni í happdrættið gefi sig fram fyrir miðvikudagskvöld við: Hólmfríði Brynj ólfsdóttur, Kleppsveg 2, sími 32769. Sigurbjörgu Guðmundsdóttur, Barma blíð 53, simi 16293 Ragnheiði Hermannsdóttur Eiríksg. 2, sími 17328. Ragnheiði Magnúsdóttur, Háteigsv. 22, sími 24665. Þær konur sem vildu gefa kökur hringi i síma 30372 eða 37110. Söfn og sýningar Listasafn finars Jónssonar. Er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—kl. 4. Sýningasalur Náttúrufræðistofnunn- ar íslands, Hverfisgötu 116, verður fyrst um sinn opinn frá kl. 2—7 daglega. 4. maí opnaðl ég málverkasýningu í Iðnskóla Hafnarfjarðar. 20 myndlr seldust. Alls eru 80 myndir á sýn- ingunni. Sýningin er opin frá kl. 2 —10 alla daga. Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Orðscnding Dregið hefur verið í Skyndihapp- drætti Kvennadeildar Skagfirðinga- félagsins. Vinningsnúmer er 194. Upplýsingar í síma 15836. SJÓNVARP Sunnudagur 7. maí 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er sr. Magnús Guðmundsson, sjúkrahús prestur, Reykjavík. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyr- ir börn í umsjá Hinriks Bjarna- sonar. Meðal efnis: Þrjár stúlk- ur syngja við gítarundirleik, skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar og böm úr Kársnesskóla flytja leikritið „Prinsessan með rauða nefið". 19.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir — Erlend málefni. 20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlut verkið leikur Jay North. íslenzk ur texti Dóra Hafsteinsdóttir. 21. 00 Kaj Munk. Dagskrá um danska kennimaiminn og skáldið Kaj Munk. Lýst er því umhverfi, er hann lifði og starfaði í, og rætt er við fólk, er þekkti hann náið. fNordvision frá danska sjónvarp inu). Þulur og þýðandi: Óskar Ingmarsson. 22.00 Dagskrárlok. 24 tók upp pilsin o-g bljóp niður í setustafuna. Júiía frænka var að bekla bliúndu. Hiún leit upp og hrópaði lágt upp yifir sig. — Elsku barn- ið mitt, en hvað þú ert falleg. Sóló frændi var að okara í eld- inn. — Kúrt kom rétt áðan. Lest- einni seinkaði vegna þoku í Lund- únum. Hann bað mig að bera fram afsökun sína fyrir að vera seinn, og mér heyrðist ég heyra í vagn- inum fyrir utan. — Þú ættir að hlaupa út, bam- ið mitt, sagði Júlía frænka, — og segja Jónasi, að þið komið ekki alveg strax vegna þess að herra Fielding hafi komið svo seint heim. Æ, heyrði ég hana bæta við um leið og ég gekk út, — hún ætti eiginlega að hafa fylgdar- konu, en ég er orðin of gömul til að fara á dansleiki. Kannski Lafði Cuilian . . . Ég heyrði 'ekki meira. Ég sveif að dyrunum og opnaði þær. Fyrir utan sá ég móta fyrir vagninum og heyrði hringlið í ak- tygjunum. Jónas sat í ekilssæt- inu. En það stóð einhver í vagn- dyrunum. — Ó, Kúrt, þarna ertu þá, sagði ég. —_ Þú hefur verið fljótur að . . . Ég þagnaði. Maðurinn kom fram úr skugga vagnsins. Hann var I kjólfötum og síðum,‘ dökk- um frakka. — Lúkas! hrópaði ég. í bjarmanum frá vagnlampan- um sá ég að hann var hlæjandi. — Komið inn úr kuldanum. *elfur L.auaavegi 38 Skólavörðust/ 13 Þýzkir morgun- sloppar Mjög vand aðir og fallegir. Hann hjálpaði mér upp þrepin, andlit hans var fast við mig þeg- ar h-ann laut niður að mér. — Þér hafið rós í hárinu, sagði hann, og ég fann þrýsting á eyra mitt. Ég heild að Lúkas hafi kysst mig. — Kúrt er að koma, sagði ég eins rólega og ég gat. — Jlá, ég veit. Við bíðum. Hann settist við hlið mér. Ég sat teinrétt og spennti greip ar um baHtöskuna mína, gulu borðamir, sem héldu henni sam- an hémgu um úlnlið minn. Ég sagði kuldalega: — Sóló frændi sagði okkur, að þér ætluðuð ekki á dansleikinn að Lottenbury í kvöld. — Maður getur skipt um skoð- un. Eða skoðið þér það sem sér- réttindi kvenna? Ég fann að hann horfði á mig, en hélt áfram að horfa út um gluggann í átt að opnum dyrun- um. Ég braut heilann um eitíhvað umræðuefni, sem gæti rofið þessa undarlegu eftirvæntingarfullu þögn. Lú'kas tók aftur tii máls: — Svo að þér hafið enga fylgdarmœr, ungfrú Lotíhian. Hann hló. — Nei, sagði ég. — En vissuð þér að Kládína ætlar ekki að koma? — Ójá, ég vissi það. Auðvitað hafði Jónas sagt hon- um frá heimsókn Kládínu þá um daginn. Ná'lægð Lúkasar var afar trufl- andi. Ég sagði við sjálf mig að hann vœri hrokafuMur, drambsam ur og líklega siðlaus með öllu. Ég hafði alls ekki huga að daðra við hann tM að stytta honum stundir. Næst þegar hann reyndi að kyssa mig — ef hann þá reyndi það aftur — vonaði ég að ég mundi vera með hanzlaa, svo að ég gæti slegið hann utanundir með þeim. En núna vildi ég rjáfa þennanr innileik, sem ríkti í myrkum vagninum, hlaupa brott og koma ekki aftur fyrr en Kúrt kæmi. — Ég hef áhyggjur af Kládínu, sagði ég. — Ég held að ég ætti að reyna að tala^ um fyrir henni einu sinni enn. Ég tók um pilsið oig hallaði mér fram. Það stóð einhver við háa glugg- ann á endanum. Borðstofan að ba'ki þessarar hreyfingarlausu veru var myrkvuð. — Þarna er hún, sagði ég og teygði hendina að vagnhurðinni. — Hvert eruð þér að fana? — Að reyna að fá Kládínu til að skipta um skoðun. Við getum beðið meðan hún klæðir sig. — Afskiptasemi einu sinni enn? — Já. Ég sneri mér ögrandi að honum. Síðan sleit ég mig frá honum og klifraði út úr vagnin- um. Ég klöngraðiist upp þrepin með kjólinn flögrandi í kringum mig. Ég vissi að Lúkas hafði rétt fyrir sér. Ég var með óþarfa afskipta- semi einu sinni enn, og mundi líkiega verða skömmuð fyrir til- raunina. En ég gat ekki þolað til- hugsunina um okkur hlæjandi og dansandi í stóra, glæsilega hús- inu, meðan Kládína sat alein á 'þessum þögla stað. Ég hljóp inn í borðstofuna. Kláína heyrði tM mín og var hálfa leið yfir herbergið. Þáð hefur kannski v*erið ljósið frá and dyrinu, sem lét andlit hennar sýn ast svo undarlegt. Húðin yfir fai- legum beinum hennar var snjó- hvít og augun Lo'kuð. Ég fékk smá vegis áfall, og hugsaði: Hún hat- ar mig. Ég hristi af mér þessa 'hugsun. Það var fáránlegt. KLá- SVEIT Drengur á 12. ári óskar eft ir að komast í sveit sem motvinnungur. Upplýsingar í síma 37907. BÆNDUR lfi ára drengur óskar eftir plassi á góðu sveitaheimili í sumar. Hefur verið í sveit áður. Sími 15906. BÆNDUR Drengur 13 ára í sumar, vanur í sveit, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar helzt á suður eða suð-vesturlandi Getur kom ið strax. Upplýsingar á dag inn í síma 21533. ÚRVALS enskar Ijósaperur Flurskinspípur og ræsar. Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi. RAFT ÆK JAVERZLUN ÍSiAND*; H.F Skóiav.st. 3, simi 17975/76 fákshik,* 2ja (ii| 4ra dyra har á mcðal . *#•«*** bcinskiplir - sjáliskiplir Sa hagstæð 'tPphmÓ&f « > BÍLALEIGAN Hringbr. 121 Sími 10660 Hcirna 146461 Glcrárgölu 2G Akurcyri Sími 213441 dina hafði enga ástæðu til að hata mig. —• Gerðu það, komdu með okk- ur, bað ég. — Ég veit að nýi kjóM inn þinn er ónýtur, en þú hlýtur að eiga annan —• eitthvað sem þú getur vgrið í. Við s'kulum bíða eftir þér. — Og hvað kemur þér til að halda að ég komi fyrir bænastað þinn, ungrú góð? — Ég veit ekki hvers vegna þú skiptir svona skyndilega um skoð- un, en ef.þú kemur, þá verðum við fjögur. Lúkas er úti í vagn- inum. — Þakka þér fyrir að segja mér það sem ég veit fyrir. — Ég er viss um að hann mundi verða glaður ef þú kæanir. Hlátur hennar var hörkulegur. — Heddurðu það? Heldurðu að Lúkas Herriot mundi verða glað- ur yfir að sjá mig stíga upp í vagn hans í stássklæðum mínum? Að hann mundi vera stimamjúkur og fagna mér með gullhömrum? Herriot? Hún talaði af ofsa, en ÚTVARPIÐ Laugardagur 6. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há deg isútvárp. 13.00 Óskalög sjúklinga _________ Sigríður Sigurðardóttir kynnir! 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason cg Þorkell Sigurbjörns son kynna útvarpsefni. 15.00 Frétt ir. 15.10 Veðrið í vikunnl. Páll Bergþórsson veðurfræðingur skýrir frá. 15.20 Laugardagslög- in. 16.30 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Solveig Krlstinsdóttir húsfreyja velur sér hljómplötur. 17.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingríms son kynna nýjar Mjómplötur. 18.00 „Vorið er komið“ Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynn ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 „Glatt á Hjalla“ Innlendir og erlendir hljóðfæraleikarar og söpgvarar flytja gömul dans- Iög. 20.00 „Hinumegin við brúna“ smásaga eftir Valgerði Ágúsls- dóttur. Sverrir Guðmundsson leik axi les. 20.25 Karlakórinn Fóst- bræður syngur i Austurbæjarbíói Hljóritun frá 19. apríl. Söngstjóri Ragnar Björnsson. Einsöng" -ar: Eygló Viktorsdóttir, Guðrún Tóm asdóttir, Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Oddgeirsson og Kristinn HaUsson. Píanóleikarar: Carl Billich, Guðrún Kristinsdótl ir og Ólafur Vignir Albertsson. a. Fimm lög eftir Gylfa >. Gísla- son i raddsetn. Jóns Þórarinsson ar. b. „Neue Liebeslider44, valsar np. 65 eftir Johannes Brahms. c. „Regnvisan" eftir Josef Hedar. d. „Fridolin" og „Mefisto“, lö^ eftir A. O. Törnerudd. c. „Feier Iiche Nacht“ eftir Camillo Hilde brand. f. Fjórar ungverskar þjóð- vísur eftir Béla Bartók. 21.25 Leik rit: „Bókmenntlr“ eftlr Arthur Schnitzler Þýðandi- Bjarnl Bene diktsson. Leikstlóri; Ævar R Kvaran. 22.05 Sígild tónljit al léttara tagi. 22.30 Fréttur og veð urfregntr. 22.40 Danslðg. Ctt.öO Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.