Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 6. maí 196"» ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Frá árs- þingi UMSE Ársþing Unginennasambands Eyja fjarðar, hið 46. í röðinni, var haldið í barnaskólanum á Dalvík 25. og 26. febrúar. JÞrátt fyrir mjög óhagstætt veður og erfitt bíl færi, sóttu 59 fulltrúar þingið. Vantaði aðeins fulltrúa frá einu félagi, af þeim 15, sem í samband inu eru, en nokkrir gestir, þ. á.m. frá fSf og UMFÍ, gátu ekki mætt. Sveinn Jónsson formaður UMSE setti þingið með ræðu og drap á ýmiss mál, sem efst eíu á baugi hjá sambandinu. Éinnig minntist hann tveggja fþróttafrötmiða, þeirra Benedikts G. Waage og Erlings Pálssonar, sem létust á s. 1. ári. Forsetar þingsins voru Jón Stefánsson og Guðmundur' Bene diktsson, en ritarar Haukur Stein- dórsson, Klara Arnbjörnsdóttir og Magnús Kristinsson. Þóroddur Jófaannsson f ram- kvæmdastióri UMSSE flutti staris- skýrslu samibandsins fyrir s. 1. ár, sem sýndi að starfið á árinu hafði verið fjölþætt og yfirgripsmikið. Birgir Marinósson gjaldkeri skýrði reikninga sambandsins en reksturshalli varð rúmar 35 þús und krónur á s. 1. ári. Sr. Bolli Gústavsson, sem verið hefir í stjórn UMSE síðan 1964, baðst nú undan endurkjöri og voru honum fiuttar þakkir fyrir störf sín í þágu sam'bandsins. Stjóm UMSE skipa nú: Sveinn Jónsson, Kálfskinni, formaður, Baukur Steindórsson, Þríhyrningi, ritarij''_ Birgir Marinósson, Eng- MgC gjafdkéri, Eggert Jónsson, Afcureýri, varaformaður, allír end urkjðrnir, og Sigurður Jósefsson, TorfufeHi meðstjórnandi, sem kjðriml var i stað sr- BoHa. f þinglok bauð nmf. Svarf- dæla ftrHtrúum og nokkram gest um til rausnarlegrar veizlu í ný- vígðu skátaheimili á Dalv£k. Tóku þar margir til máls, m. a. Sig- urður Jósefsson, sem flutti mjög Framhald á bls. 14. Valur og Fram á sunnudaginn Fyrsti leikurinn í Reykjavíkur mótinu í knattspyrnu verður leik- inn á sunnudaginn og mætast þá Valur og Fram. Fer leikurinn fram á MelaveUinum og hefst klukkan 20. Þessi mynd er frá leik Inter Mil- an og CSKA Sofia, sem fram fór í Sofia og lank 1:1. Búlgarar sækja, en ftalski markvörSurinn, Sarti, slær knöttinn frá. Evrópubikarkeppni meistaraliða ogbikarhafa: ,%; Glasgow á lið í úrslit- um á báðum vígstöðvum! Rangers í úrslit - og Celtic mætir Inter Milan Glasgow á lið í úrslitum bæði í Evrópubikarkeppni meistaraliða og keppni bikarhafa. Celtic er, eins og kunnugt er, í úrslitum í keppni meistaraliða, og á miðviku dagskvöld vann Glasgow Rangers sigur gegn Slovan í síðari leik liðaiina í undanúrslitum í keppni bikarhafa. Leikurinn fór fram í Glasgow og lauk 1:0. Rangers vann fyrri leikinn einnig 1:0. Mun Rangers mæta Bayern Munchen í úrslitaleik keppninnar. Skotar fögnuðu sigri Rangers ákaft á miðvikudaginn. Það er eins dœmi að sama borgin eigi lið í úrslitum á báðum vígstöðvum, og cr þetta mikill sigur fyrir skozka knattspyrnu, sigur, sem jafnveJ skyggir á nágranna þeirra, sjálfa heimsmeistarana. Á rniðvikudagskvöld fór einnig fram annar stórleikur í evrópskri knatcspyrnu. Hann var leikinn í Boh-gna á ítaldu, þriðji leikur Inter Milan og CSKA Sofia í und anúrslitum í keppni meistaraliða. I í þetta skipti sigraði Inter l:ff j og mætir þvi Celtic í úrslitum. Fer sá leiicur fram í Lissabon í Portú- ; gal 25. maí. Úrslitaleikur Glas- gow Rangers og Bayern Munohen fer einnig fram í þessum mánuði, sennilega í Nurnberg í Vestur- Þýzkalandi. Sveit Halls Símonarsonar varð Reykjavíkurmeistari SUNDFÓLK ÍR Á sunnudaginn gengst Sund- deild ÍR fyrir fræðslu- og skemmti- fundi í ÍRhúsinu og hefst hann klukkan 2. Sýnd verður kvikmynlí. Einnig verður rætt um för út á land og æfingar í sumar. Eins og skýrt var frá hér á síðunni urðu tvær sveitir jafnar og efstar í meistaramóti Reykja- víkur í bridge, sveit Halls Símonar sonar, Bridgefélagi Reykjavíkur, og sveit Jóns Ásbjörnssonar frá Bridgeaeild Breiðfirðinga, og urðu því að spila einvígi um meist aratitilinn. Þetta einvígi hefur nú verið háð og voru spiluð 80 spil. Sveit Halls bar sigur úr býtum hlaut 191 stig gegn 150 og er sveitin því Reykjavákurmeistari 1967. í sveitinni spila auk fyrirliðans Egg ert Benónýsson, Símon Símonar- son, Stefán Guðjohnsen, Þorgeir Sigurðsson og Þórir Sigurðsson. Þess má geta, að sveitin sigraði í öllum mótum, sem hún tók þátt r í sl. vetur, og mun spila fyrir ís- lands hönd á Evrópumeistaramót- inu, sem háð verður í Dublin á íslandi í september í haust. Þegar Melavðllurinn komst loks í lag brugðust f orustumenn KR I rúmar tvær vikur hefur verið beðið eftir því, að Mela- vdllurinn kæmist í lag, svo hægt væri að hef ja Reykjavíkur mótið i knattspyrnu. Og loks ins, þegar völlurinn var orð- inn leikhæfur s. I. fimmtudag, reyndust stjórnarmenn Knatt spyrnuráðs Reykjavíkur ekki færir um að láta mótið hefj- ast. Ráðgert hafði verið að láta mótið hefjast með leik KR og Víkings s. 1. fimmtudag, upp- stigningardag, en sá leikur var afboðaður. Ástæðán fyrir þvi var sú, að starfsmenn Mela- vallarins gátu ekki gefið upp fyrr en kl. 7 á miðvikudags- kvöld, að völlurinn væri leik hæfur- Þá fyrst datt forustu mönnum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur í hug að tilkynna KR og Víking um það, að leik ið yrði. Annað hvort félagið —• eða bæði — töldu þetta of stutt an fyrirvara og treystu sér ekki til að boða leikmenn sína. Þafna er greimlega haldið klaufalega á málum. Vel, var hægt að tilkynna féiögunum 2 dögum áður, að leikurinn væri ákveðinn með fyrirvara. Hefði völlurinn ekki reynzt leikhæfur, gátu félögin afboðað leikihenn sína. Vinnubrögð sem þessi eru óskiljanleg. Hver cinasti leik- dagur, sem gefst í maí, er dýr mætur. Þarna tapaðist leikdag ur fyrir klaufaskap. Og dagur inn í gær, föstudagur, var heldur ekki notaðuf — og ekki dagurinn í dag. Hvers vegna? Nú er meiningin, að mótið hefjist á sunntfldagskvöld með leik Vals og Fram. Við skulum vona, að slæmur vöUur, 6hag stætt veður eða KRR-menn, geti ekki komið í veg fyrir, að úr því verði. — alf. Keflavík sótti og sótti en Breiðablik skoraði! Einn leikur fór fram í „Litlu ur Þórðarson eina mark Breiða- biWbrkeppninni" í fyrradag. Kefl- bliks. — Ekki voru þetta beint víkingar léku gegn Breiðabliki og sanngjörn úrslit miðað við gang fór leikurinn fram í Kópavogi. Þau I leiksins. Keflvíkingar sóttu og óvæntu úrslit urðu, að Breiðablik! sóttu, en tókst aldrei að skora. sigraði 1:0 og skoraði Guðmund | Logi Kristjánsson — landsliðs- ______________________________ j markvörður — lék í marki Breiða ^ bliks og stóð sig mjög vel. Óværst úrslit \ Staðan í mótinu, fyrir síðustu Þau óvæntu úrslit urSu í 1.) leikina, sem leiknir verða á sunnu deildar keppninni á Skotiandi í daginn og sennilega í byrjun næstu fyrradag, að Dundee Utd. sigraði I viku, er þessi: Celtic 3:2. Celtic vantar aðeins ' 1 stig til að verða skozkur meist Keflavík 5 4 0 1 8: 2 ari. Liðið á eftir að leika gegn | Akranes 4 1 2 1 7: 7 Rangers og Kilmarnock. Ef Rang ; Breiðablik 5 1 2 2 7: 9 ers sigrar væri það með 1 stigi! Hafnarfj. 4 10 3 7:11 meira en Celtic, en búiS með súia j leiki. I Keflavík leikur við Akranes Á Englandi urðu þau úrslit í 1. sunnudag í Keflavík og í Kópa deild, að Leeds vann Liverpool vogi leika heimamenn gegn Hafn 2:1 og Tottenham Sunderland 1:0. ' arfirði. , , *Mííii81WJ&iW!toiSWMI&»Ta. Þátttaka utanbæjarmanna í íslandsmótinu í badminton var mjög góð. Á myndinni aS ofan sjáum viS nokkra 'þeirra. Frá vinstrl: Sigurjón Erlendsson og Jóhannes Egilsson frá SiglufirSi, Birgir Valdimarsson, SigurSur Th. Ingvarsson, Eyjólfur Bjarnason, Björn Helgason og Erlingur Sigurlaugsson frá ísaflrSi (Ljósm.: Rafn V.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.