Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 1

Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 1
BLAÐ II BÞiGjReyikjaivflCk, lauigardag. Einungis ákvörSun? Frétt viifcunnar verður að telja þá ákvörðun brezku stj órnarlnnar að sækja um að- ild að Efnahagsbandalagi Evrépiu Er raunar lítið nýtt í því máll annað en það, að Bnetar hafa hert sig upp í að taka ákvörðun. Sú ákvörðun hefur ekki vaidið miklu fjaðra- foki í París, hvorki í blöðum né í stjórn. Witson kallaði ákvörðun stjórnarinnar, „sögu- legan atburð“, er hann gerði grein fyrir málimu í neðri deild brezka þingsins á dögunum. Sú nafngi'ft verður varia talin rétt nama umisóknin beri árangur. Þótt margt hafi að vísu breytzt síðan árið 1963, er þetta mát var áður eifist á baugi, er enn engu hægt að spá um fram- vindu mála. Þeir þingmenn brezka verfcaimannaílokks- ms, sem andvígir eru aðild ^reta að bandailaginu fengu engin ákveðin sivör við þeirri spurningu, lwers vegna WM son teldi Frakka nú leiðitam- en áður. Þessa söimu spurn ®SU bera friömsk blöð fram. 1 Svo mifcið skilji enn á milii bœði efnatiags- og stjórn- ni'alalega, að einungis breytt ^fstaða Breta geti þokað miál- jnu áleiðis. Þess vegna spyxja blöðin, hvort srvo mikið hafi bneytzt á fjórum árum, að nú seu mögulei'kar á aðild Breta. Utanríkisráðherra Breta, George Brown sagði í vi'k- unni, að brezka stjórnin myndi faliast á stefnu EBE í land- bunaðannálum en þau hafa verig mikið bitbein, eins og kunnugt er. Sagðiist Brown þess fullviss, að margvístleg °nnur vandamál í samibandi við inngöngu Brteta í banda- lag hinna sex ríkja, væri hægt að leysa með góðum vilja. Tal- ‘o er, að Brown muni koma fram fyrir bönd brezku- stjórn- arinnar í væntanlegum samn ingaviðræðum, sem varla munu fara fram fyrr en í haust. De Gaulle, Frakklandsfor- seti hélt þegar stjórnarfund, er Wilson hafði virt yfirlýs- ingu sína og' sagði, að um- sóknina yrði að íhuga mjög gaumgæfil©ga. Þær atthugan- ir myndu hins vegar taka lang an tíma og ekki ólíktegt, að landbúnaðarmátin yrðu erfið- asti þröskutdurinn. Víst mun það veikja afstöðu Breta að Verkamannaflokkurinn stend ur ekki einhuga að umsókn- inni, en bver áhrif það kann að hafa, er ekki unnt að segja um að svo stöddu. Wallace vill verða forsetil Á næsta ári verða forseta- kosningar í Bandaríkjunum. Fyrir löngu eru menn farnir að s'keiggrœða um, bverjir muni bjóða sig fram. Skoðana- kannanir sýna, að Johnson er engan veginn öruggur um á- framih'aldandi setu í forseta- stólnum. Hið mi'kla fatl ö'fga- mannsins Gotd.water í síðustu koisriiiigum vakiii’ vérðskutdáðá athygli og sýndi, að lýðræðinu í Bandaríkjunum er ekki alls varnað. Einn er sá er rær svipuðum báti og ætlar sér að verða fonseti næst. Ilingað til hefur hans e'kki að góðu verið getið í heimsfréttuim. AMir kannast við nafn hans, þegar minnzt er á kynþáttaóeirðir í Bandaríkjunum. Hingað til hefur ekki verið tekið mikið mark á yfinlýsingum hans um forseta framboð, en nú er sivo komið, að ek'ki er hægt annað en taka hann ativarlega, eins og New York Herald Tribune sagði fyrir niokkru. George C. Wallace er 47 ára að aldri, lágur maður vexti fyrrverandi hnefalieikamaður. Sú kunnátta kom honuim m.a. vet að notum er hann kastáui tveiim svertingjum út úr há- skóla'byiggingunni í Tuscalo- osa, meðan hann var rí'kis- stjóri í Aflabama. Á þeim tíma lét hann einnig herlið sitt ráðast til atlögu gegn svört- um námsmönnum og ávann sér fyrirlitningu víða um heim fyrir vikið. Árið 1962 varð bóndason- urinn, Wallace ríkisstjóri í Aiabama og settist að í höfuð- borginni Montgomery. Kjör- orð hans í þeirri kosningabar- áttu v-ar: „Aðskiinaður kyn- þátta í dag, aðskilnaður á morgun, aðskilnaður alla tíð!“ Samkvæmt stjórnarlögum Alabama mátti Waliace ekfci bjóða sig fram á ný í ríkis- stjórnakosningunum í fyrra. En hann var ekki að baki dott inn og bgitti meðfœddu.m slótt uglheitum. Hann lét konu sína fara í framtooð og núa náði kosningu. Þannig er hann raunverulega enn við stjórn- arvölin, þóbt konan haifi form- lega heimild til að standa við stýrið. Við prófkjör í forsetakosn ingunum 1964 ba-uð Wallace sig fram og htaut fylgi í mörg uim ríkjum. í Wisconsin kusu t.d. 25 prósent koisningabærra d'emó'krata hann, í Indiana 30 prósent ,pg í Maryland 43 pró- sent. Wallace dró sig hins vegar til baka þegar repúblík- anar buðu fram hinn hægri- sinnaða öfgamann Goldwater, sem áður er getið. Stuðningsmenn Wallace hafa fyrir löngu hafið kosn- ingabaráttuna nú og hyggjast jafnvel snemma á næsta ári mynda sérstakan flokk: „Kristilegan íhaldsflokk Ge- orges Waliace“. Aðalstöðvum ko’sningatoaráttunnar hefur þegar verið komið fyrir í 'Mont gomery, en einnig í O'hio hafa stuðningsmenn Wallace opn- að kosningais’krifstoifu. Wallace á hauk í horni þar seim er Ku-Klux-Klan hreyf- ingin en meðal á'hrifamanna í hópi stuðningsmanna Wall- ace má nefna Lester Maddox og Orval Fautouis. Eins og kunnugt er hefur Robert Kennedy, dómsmál'a- ráðherra þegar lýst því yfir, að hann muni ekki bjóða sig fram við þes'sar forsetakosn- irigar og jafnvel heitir hann Johnson stuðningi. Árið 1972 telur Bototoy sinn vitjunartíma. Að selja föður sinn! „í mínum buga eru engir korpmúnistar eða kapi'talistar til — ég s'ki'l aðeins á milli góðra og slæmra, heiðarlegra og ótoeiðarlegra manna“. Þannig ávarpaði Svetlana Stalínsdóttir hundruð frétta- manna á Joihn-F-Kennedy ftug vetli við komuna til Bandaríkj anna, þar sem hún hyggst eyða ævidögum sínum að mestu. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvarf Svetlönu frá Sovétrí'kjunum, þar sem hún taldi sig vera meðtiöndtaða eins' og ríkiö'eién óg fann ekki frið til þess að tala við guð sinn. Ferðasaga hennar, fyrst til Indlands mieð ösku síðasta eiginmanns hennar, dvöl henn ar í Sviss með fréttamenn atla tíð á bælunum, hefur ver- ið nákvæimlaga rafcin í bflöð- uim um alian heim, og verður efcki endurtekin hér. Síðustu daga eru hinis vegar fréttir af Svetlönu bundnar kapplhlaupi útgáfufyrirtækja í Bandaríkjunum um einkarétt á æviisögu dóttur einræðisherr- ans í Kraml. Svetlana hefur ekfci hingað til ,þurft að hafa álhyggjur af framfæri sínu og lætur óspart í ljós hin takmark- aða áhuga sinn á peningum. Nú verður hún hins vegar að standa á eigin fótum í fram- andi landi og er því efcki ó- líkiegt að afstaða hennar tit peninga og Mfsgæða, sem fyrir þá má kaupa, breytist. Aldrei hafið hún náð svo langt á fjár- málabrautinni, að hún eignað- ist eigin bankareikning. En nú lagði hún inn á bófc. í Frakk- landi seldi hún með aðstoð nokfcurra kunninigja þrjú bréf, sem faðir hennar h-afði einu sinni skrifað henni. Fyrir þá peninga, sem voru engir smá- aurar ætlaði hún m.a. að kauipa bund og bíl — rétt eins og venjuleg bandarísk húsmóðir. Og enn verður hún að byggja framfæri. sitt á Jiinum látna föður. Árið 1963 skriifaði hiún 80 þúsund orða 'handrit um heimilisMfið í Kreml á dögum Stalínis. Handritinu smygluðu Djokkrir vinir hennar vestur fyrir „tjald“ og eitt afrit er nú í vörzlu fonsætirráðuneytis- ins í Waslhington. Handritið hyggst nú fyrirtæfcið Harper og Row gefa út í bókarformi, en tímaritið Life og New Yorfc Times hafa tryggt sér einka- rétt á frumbirtingu ævisögu- brotsins. Fyrir þessi 80 þúis- und orð mun Svetlana fá ótald- ar milljúnir í dolturum ‘ og kannsfci finnur hún þá mun á kapitaliista og kommúnista að þessu leyti! Nú hefur Svetlana aðra bók í smíðum og er ekfci að etfa, að mifcill silagur verður um hana og vandi Staflínsdóttur ekki annar en að velja hæsta tiltooð. Getur hún þá áflnyiggju- laust bætt við sig nofcfcrum freknum á rauðbirkið andlitið á einhverri baðströndinni í U SA. Sjálfsmorð í tölum Talað var um, ,að sjálfsmorðs Framhald á bls. 22. Þi'iðjudaginn hófust hin svonefndu stríðsglæparéttarhöld vegna stríðsins í Vietnam og þá fyrst og fremst vegna meintra glæpa Bandaríkjamanna þar. Aðalforsprakki essa domstóls er hinn aldni brezki helmspekingur, Bertrand Russel, lávarður. Lengi hafði hann leitað að stað fyrir dómstólinn, m. a. í París, en fékk loks inni í Aiþýðuhúsinu ' tokkhólmi. Myndin hér að ofan er tekin er rétturinn var settur í fyrsta sinn. Taiið frá vinstri; Courtland Cox, Dave Dellinger, Jean-Paul Sartre, Vladimir Dedijer, Laurent Schwarts og Mellba Hernandez.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.