Tíminn - 07.05.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.05.1967, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 7. maí 1967. ótrauð hélt áfram í áttina til myrkurs. Seinna virtust sonn- ettur þessar og margt annað sem Brokke hafði ritað, vera tær endurminning um riddara- menns'ku sem varð að engu í hatri og mannfórnum verald- ar sem vann að því að eyða sjátlifri sér. á vígvöllunum. Brooke hafði dáið ungur og saMaus. Hann var í augum fjöldans skiáld hermannanna Oig fórn þjóðar sinnar. ákald- frægð Brooke hefur verið sveifl um háð. Hin yngri skáld ’.itu á hann sem átrúniaðargoð, sem velta yrði af stalli. Margir gagnrýn'endur og lesendur eru farnir að hafa óbeit á og líta á það sem upptuggu, sem þeir áður svo fjálgléga kölluðu skáldperiur. Brooke á 34 tii- vitnanir í hinni nýju Oxford tilvitnanaorðabók. Virginia Woolf, sem hafði baðað sig nakin ásamt Brooke um miðja nótt að sumarlagi, leit síðar á hann sem sjálfbirgingslegan og þvermóðskufullan heiðingja og 1925 skrifaði hún: „Ifann var í mínum augum lanighæfi- leikaríbastur hinna ungu manna. Mér þótti ekki mikið koma tii skáldskapar hans á þessum tíma, þá er hann las upplhátt úr verkum sínum á grasfiötinni, en ég hólt að hann myndi verða forsætisréð- herra, vegna þeirra miblu á- hrdifa, sem hann hafði á fólk, og þar sem hann var svo heil- brigður og kraftmikili. Mín skoðun var sú, að hann ætti eftir að verða mjög valdamik- ilil og mietnaðargjarn maður, en ekki skáld.“ Sir Goeffrey Kiey- nes, samtímamaður og vinur Brookes fr§ því í Rugby og Cambridge og útgefandi stærsta kvæðasafnsins frá 1946 er sá eini, sem enn starfar af lögráðamönnum þeim, sem Brooke valdi. Það tekur aðeins um klukku- stund að lesa kvæði þau, sem komið hafa út eftir Brooke og eru þau mjög auðskilin. Brooke var snjall rím'ari, og vann marga keppni í Westmin- ster. Hann var hetja síns tíma. Konur elskuðu hann, og kvæði hans frá því hann var í Rugby og eftir þann tíma eru full af ást. Hann er einn af þeim, sem skriíaði sbemmtileg bréf, bréf, sem maður geymdi. Svo var hann og kátur og skemmti- legur dópi- Hann fór tíu sinn- um að sjá „Hallo Ragtime" í fjölileikahúsinu. Hann varð tákn síns tíma og goðsagnana- persóna. Hefði það vakið hlát- ur með honum? Til er saga um hefðarfrú eina, sem neydd- ist til að slátra sínum heitt- elskaða kjölturakka og borða hann, á þeim tíma þegar Prúss- ar sátu um París. Þegar hún hafði lokið snæðingi grét hún lítiðeitt og sagði svo við eig- inrnann sinn. „En hvað það hefði verið gaman fyrir Snata að borða þessi bein.“ T. E. Lawrence Hinn 20 maí 1935 b: miðsíéu The Times fyi Þar .am aðeins stóð: rence látinn“. í>að var þörf á að setja upph framan við nafnið. Alli að hér var átt við T. 1 rence, sem nú gekk nafninu T. E. Shaw fluj John Hu .ic Ross og bmith Nr. 338171. Dauí var leikrænn eins og v Hann v-r á heimleið á TÍMINN ■BBtbit nwmNMH hjóli sinu, þegar hann vók skyndilega á veginuim ti'l að forðast tvo drengi á reiðlhjól- um. Lawrence kastaðiist langa vegalengd yfir stýrið á bif- hjólinu og hlaut höfuðkúpu- brot við faliið. L. var orðinn arfsögn löngu áður en dauða hans bar að höndum, og The Times sýndi honum jafn- mikinn heiður og væri hann forsetisráðherra með því að helga honum þrjá fjórðtt hluta af diá'lki á miðsíðunni og langri grein eftir Liddell Hart höfuðs mann, sem nefndist „Snilling- ur á sviði hernaðar og bók- mennta“ og lofsyrði frá mönn um eins og konunginum, Wins ton Ohurchill („eitt af stór- mennum iþessarar aldar“) og Loyd George. Á þessum tírna velti ég því fyrir mér, eins og aðrir ungir menn hljóta að hafa gert, hvaða dáðir það væru, sem raunverulegia rétt- lættu slíkt lof, ævisögurnar, bréfasafn hans, hið virðulega „T. E. Lawrence By His Friends“. Svarið er það, að enda þótt Lawrenoe væri at- Daily Newis, og bætti við að Lawnenoe væri ekki njósnari. Sú saga var á kreiki, og marg ir trúa henni enn 1 dag, að Lawrenee hefði verið í breaku leyniþjónustunni. í rauninni var frægðarorð það, sem fór af honum, verk samtíma- manna hans og vina. Bernard Shaw kallaði hann prinsinn af Damaskuis, Liddell Hart líkti honum við mestu her- foringja sögunnar. Ef litið er ó Lawrence í dag, verða menn, að beina athygli sinni, að hlutverki því, sem hann lék í Araba uppreisninni. Fynsta bókin um Lawrence frá arabískum heimildum, bók Suletonan Mousa „T.E. Law- renoe, An Arab View“ sýnir fram á, að hlutur sá sem hann og aðrir eigna honum er mjög ýktur. Mousa kemur fram með sannanir, sem sýna ljósl'ega að Lawrenoe skipu- lagði ekki uppreisnina, sem hafði hafizt 10 mánuðum áður en hann tók beinan þátt i henni. Araibaiblœði hans voru ekki sérstakt t.ignarein- hyglisverður persónuleiki, mað ur, sem greinilega hafði mikla persónutöfra, þá eru verk hans í engu samræmi við frægð hans. Bretar, sem sagðir eru vera svo lítt hrifnæmir, hafa ástríðufullt dálæti á hetjum, hugrökbum mönnum, sem lifa undarlega og enda líif sitt á dapurlegan hátt, og í fyrri heimstyrjöldinni voru fáar slík ar hetjur. Lawrence var örugg- lega einn af þeim. Eins og Gordon á undan honum, var hann fjarrœnn, sérvitur og ef til vill kynvilitur, og hann helg aði Austurlöndum og þjóðum þeirra krafta sína. Hann hafði aðstoð við að beina upp- reisn Araba gegn Tyrkjum, hafði átt þátt í töku Akaba borgar við Rauðahaf, og barð- ist seinna á friðarráðstefn- unni fyrir má'istað Araba og var svikinn af stjórnmiála- mönnum. Hann var gæddur snert af sýndarmennsku, sem alltaf hríifiur hina daufgerðu Breta, sem voru heillaðir af því að frétta, að hann hafði komið á friðarráðstefnu í hvitu Arabaskikkjunni sinni og var einnig í henni er hann fór með Feiisal í Buckingham höll. Seinni hluti ævi hans var goðsagnakenndur á sinn hátt, en tilraunir hans til að fara huildu 'höfði komu honum allt- af í sviðsljósið. Flutningur Smith flugmanns til Indlands vildi til um sama leyti og uppreisn var gerð í Afgnamst- an. Það er tími til korainn, að menn fái að vita sannleik- ann. sagði hið frjálslynda blað kenni, heldur voru ýmsir aðrir útlendingar, sem voru með Emir (sednna konungi) Feisal, kiæddir á sama hátt. Hann var ekki yfirmaður ara- bíska hersims, heldur tengilið- ur milli Peisal og Allenby hers höíðingja. Hann sprengdi ekki 79 brýr í loft upp eins og hann sagði sjóifur, heldur að- eins sjö. Þetta eru allt saman smáatriði, en Miousa dregur fram eitt aðalatriðið. „Yfir- burðaxmaðurinn í her- stjómarlist“, edns og Liddell Hart kaiiaði hann, tók aðteins þátt í einni orustu, þ.e. við Tafiieh, þar sem um 700 Tyrk- ir voru teknir höndum eða feiidir. Þetta virðist vera lítið tilefni til að krefjast mikils heiðurs, en krafan byggist á lýsingu Lawrenoe sjáliis á or- ustunni. Hann skrifaði frá- sögn, sem var mjög aukin í Seven Pillars of Wisdom en það er á þeirri sögu, ®em lýsing LidcLeil Bfart á þessu „minniháttar sniildarverki“ er byggð. Sam- kvœmt uppiýisingum, sem Mousa fékk fró mönnum, sem tóbu þátt í orustunni, virtust ailar aðgerðir óskipulagðar eins og í skæruhernaði yfir- leitt og varð atbúrðarásin ekki árangur fyrirframgerðr- ar skipulagningar, heldur vegna þess, að atburðirnir tóku óvænta stefnu. En hvað um Lawrence? Enginn þeirra manna, sem ég talaði við mundi eftir því að hafa séð Lawrenoe gefa fyrirskipan- Framhald á bls. 22. 19 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Ævikvöldshreyfingin Nókkrir söfnuðir hér í Reykjiavík og ef tii vill víðar á landinu hafa nú þegar haf- ið nokkra starfsemi til aðstoð- ar og glaðningar eldra fólki og einstæðingum. Er allt hið bezta um þetta að segja, en þörfin fyrir slíka hjálp eykst, þótt ótrúlegt megi virðast í slíku velferðarrílki, sem íisland er nú, með hverju ári. Nú ná miklu fleiri háum aldri en áður var, en það mó þakka iæknavísindum og upp- götvunum í lyfja- og mieina- fræði. Fótsnyrting fyrir eldra fólk, sem oft á örðugt um gang, er nú í safnaðarheimiliuim sumra kirkna og jólaglaðningi er út- býtt til einstæðinga, dagur eldra fólks undirbúinn einu sinni eða tvisvar á ári með samkomu í kirkjunni og sam- eiginlegri hótíðiarstund með hátíðlegri og skemmtiiegri dag skró, þá er farið í skemmti- ferð með því á sumrin og styrktarsjóðir stofnaðir og styrktir. Samt er þetta eklki annað en byrjunin. Hver söfnuður þyrfti ef vel ætti að vera að eiga hús með nokkrum vel útbún- um herbergjum og eldhúsi, þar sem hægt væri að skjóta skjólshúsi yfir ellimóða einstæð inga. Og þetta væri enginn vandi, ef réttlát aðstaða til lánveit- inga og byggingastyrkja ríkti gagnvart kirkjubyggingum í landinu. En nú er það svo, að fiestir og allir yngri söfnuðir í höf- uðborginni verða að rem'bast eins og rjúpa við staur að koma sér upp þa'ki yfir höfuðið ár- um og áratugum saman. Hið eiginlega s'afnaðarstarf til líkn- ar bágstöddum og aukinnar kristilegrar fræðsiu og menn- ingar verður því að sitja á hakanum. Samt sinna hin ýmsu stafn- aðarfélög siíkum störifum af dug og framsýni ásamt fjár- öflun til kirkjuþygginga, svo það gengur kraiftaverki næst, og sannar betur en allt annað vaxtanmátt og líf íslenaku kirkj unnar. En mólefni aidra fóiksins þola enga bið. Og þar hefur einn maður unnið öllum öðr- um meira og má teljast vöku- maður og brautryðjandi á þessu sviði hér á 20. öld. En það er Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri á Eili- og Hjúkrunar- heimilinu Grund. Og á dáiitlu blaði, sem gefið er út á Grund og heitir Heim- ilispósturinn, er sagt frá starf- semi safnaða í Vestur-Þýzíka- landi og félagssamtökum, sem hafa þar forystu og heita Le- bensabend — Bewegung eða ÆMIkvöldshreyfingin. En vegna þess hve hugmynd þessi og frásögn er merkileg, en Hetonilispósturinn í fárra höndum, langar mig til að birta nokkur aðalatriði úr grein Gísla hér í þættinum. Nú er hvitasunnan, sjáif af- mædishátíð kirkjunnar á næstu grösum, og því ful ástæða til að minna á það starf sem kraft- ur heilags anda þarf að efla í hiverjum söfnuði við hverja kirkju. GMi segir: Starfrækt eru e-lli- dvaiar- og hj'úkrunarheimili fyrir eddra fóik, einnig heimili tii sumar- dvalar og margt fleira. Þá eru víða í borguim lands- ins sérstök dagheimili, h'eima- hjúkrun og aðstoð í heimahús- urr, mangvísleg, einnig heim- sendur heitur matur til bág- staddra. Þá er hafður sá hóttur á, að eldra fóik, sem þarfnast ásj / ■ hengir mynd af fiski út í glugg ann á íbúð sinni sem tókn um hjiálparbeiðni. Ævd'kvölfsihreyfingin leggur aðaláherzlu á það, að hjálpa eldra fólki til sjálfshjálpar. Þessi hreyfing var vakin eða stofnuð 10. apr. 1958 í Kassel og aðalhvatamaður hennar var Ed. Ziehmó, en hann hafði áður verið framikvæmdastjóri K.F.U.M. og haft mikið með starfsemi æskufólks að gera. ávo mikil er gróskan í starfi þessa manns, að nú er slík starfsemi í 70 borgum og LAB — en það er skammstafun á þýzku heiti starfseminnar fær- ir sífellt út í kvíarnar. Og LAB mun halda lands- fund sinn hinn þriðja í röð- inni í Saarbriicken í septem- ber í haust. Hvarvetna hefur þessi starf- semi látið gott af sér leiða, og eldra fólkið sj'álft sýnt og sann að, að það getur ótai margt, þrátt fyrir háan aldur. GSisli segir svo síðar í grein- inni frá beimsókn í svokallað ,vopið húis“ fyrir eldra fólk: „Það var á sunnudegi. Um 50 manns, flest konur voru að dnelkka kaffi í samkomusalnum og voru þar fjörugar umrœður. Sá ég strax, að þetta fólk þekktist vei, enda kemur það sumt alla daga vikunnar. Alls konar handavinna er þama unnin undir leiðsögn kennara, síðan selt. Söngflolekur er starfandi og óspart tekið lagið. Umræðu- fundir eru oft um ýmis vanda- mál. M eru skemmtanir ýmiss bonar, upplestrar, myndasýn- ingar og sér eldra fóikið um þetta sjáift að miklu leyti. Einu sinni í mánuði er hald- in skemmtun í samkomuhúsi og kemur þá eldra fólk þan-gað víðsvegar að úr borginni. Farið er í göngutferðir vi'ku- lega og stundum í smáhópum í skemmri eða lengri ferðir í langferðabifreiðum. Ótal margt annað er gert — en rauði þróðurinn í þessu er só, að fóikið sjálft annist allt starfið — aðeins hjálpa starfs- menn LAB við skipulagningu og undirbúning. ÓMklegt er að GMi yrði betur þöktouð þessi bvatningargrein og fræðsda um Ævikvöldshreyfinguna þýzku, með öðru en því að söfnuðir hér reyndu að feta þar í fót- spor Edvard Ziehmo og hér yrði stofnað til svipaðrar staríls'emi í sem flestum söfn- uðum bæði í kaupstöðum landsins og höfðuborginni. Bara að byrja, þá kemur það. Gefið íslenzku kirkjunni slíka afmælisgjöf um hvíta- sunnuna, ef ekki nú þá á næstu árum. Árelíus Nielsson. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.