Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 8

Tíminn - 07.05.1967, Qupperneq 8
í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 7. maí 1967. DENNI DÆMALAUSI — Og hér erum við í afmætinu hans Denna, þótt Villi hafi sagt að Denni myndi ekki upplifa það að halda upp á fleiri afmæli. í dag er sunnudagur 7. maí. Jóhannes biskup Tungl í hásuðri kl. 10.17 Árdegisflæði kl. 4.18. Heilsugæzla ■fe Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, símJ 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Næturlæknir kL 18—8 — sími 21230. -i^-Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna ) borginni gefnax i simsvara Lækna- félags Reykjavíkur í sima 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar dag til mánudagsmorguns annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu aðfaranótt 9. maí ann ast Sigurður Þorsteinsson, Hraun- stig 7, sími 50284. Næturvörzlu í Keflavik 6.5. og 7.5. annast Guðjón Klemensson, 8.5. og 9.5. annast Kjartan Ólafsson. Kvöld og helgarvörzlu í Reykjavík annast Reykjavíkur-Apótek - og Holts Apótek. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Slkýfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23. 40 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) Egilsstaða (2 ferðir) Horna fjarðar, ísafjarðar og Sauðárkróks. Fólagslif Kvenfélag Bústaðasóknar. Síðasti fundur starfs ársins verður á mánudagskvöld í Réttarholtsskóla. Hefst kl. 8.30. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Aðalfundur verður í Félagsheimil- inu á Hallveigarstöðum. Mánudaginn — Hann er að fara á bak hestinum aftur. — Auðvitað. — Þarna er hann bróðir minn að sýna — Hann er hugrakkur drengur. — Svona, svona þú vinnur ekki í þetta sig einu sinni enn. sinn. Allt í einu verður mlkll sprenging. — Hlaupið ... — Hann sagði að hann myndi gefa okk- — Vöruhúslð .... ---Hjálpið mér ur merki. Þetta er það. Eruð þið tilbúnir. 8. maí kl. 8 að loknum aðalfundi verð ur spilað bingó. Mætið vel. Stjórnin. FERÐAIFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer tvær ferðir um Hvítasunnuna. Á Snæfellsjökul, og í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag og heim á mánudagskvöld. Farmiðar seldir í skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Frá Guðspekifélaginu: Lótusfundurinn verður í Guðspeki- félagshúsinu kl. 20,30 á mánudag. Gretar Fells les upp ljóð: „ Á eilífð aröldum". Sigvaldi Hjálmarsson flyt ur erindi „ Hver ert þú?“ Tónlist. Aðalfundur stúkunnar Baldurs verður að loknum Lótusfundi. Kaffiveitingar. Kvenfélag Háteigssóknar: Kaffisala kvenfélags Háteigssóknar er í Lídó í dag, sunnudaginn 7. maí Dg hefst kl. 3. Hjónaband Laugardaginn 25. marz voru gef in saman í hjónaband af séra Jakob Jónssyni ungfrú Jóna Gunnlaugsd., og Reynlr Haraldsson. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 18, Rvík. Gengisskráning Nr. 26. — 2. maí 1967. Sterlingspund 120,20 120,50 Bandar. dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 89,67 39,78 Danskar krónur 621,30 622.90 Norskar krónur 601,20 602,74 Sænskar krónur 832,65 834,80 Finnsk mörk 1.335,30 L.338.72 Fr. frankar 869,80 872,04 Belg. frangar 86,52 86,73 Svissn. frankar 994,55 997,10 Gyllini 1.189,44 1.192,50 Tékkn. kr. 596,40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.081.30 1.084.06 Lirur 6,88 b,90 Austurr. sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.